Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 08:25 „Hver á að borga þessar rendur?“ Skjáskot Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. Tilefnið var áskorun Viðreisnarforkólfsins Geirs Finnssonar sem skoraði á borgarstjórann fyrrverandi að lesa upp skrautlega athugasemd sem birtist í athugasemdakerfi netmiðlanna á dögunum. Þar gagnrýndi guðfræðingurinn Jón Valur Jensson, fyrrverandi frambjóðandi Íslensku þjóðfylkingarinnar, málun Skólavörðustígs sem er nú prýddur regnbogalitunum í tilefni Hinsegin daga. Jón Valur spyr sig hvað búi að baki máluninni, hvað hún kosti og hvort hún komi „yfirhöfuð að gagni“ eins og hann orðar það. Hástafirnir og uppsetning athugasemdarinnar minnir óneitanlega á áherslur og orðfæri Indriða, sem Jón Gnarr gerði ódauðlegan í sjónvarpsþáttunum Fóstbræðrum í upphafi aldarinnar. Fyrrnefndur Geir sá sér því gott til glóðarinnar og skoraði á Jón að flytja færslu nafna hans „sem Indriði.“ Jón Gnarr varð við áskoruninni og má flutning hans heyra hér að neðan. Færsla Jóns hefur vakið glimmrandi lukku og er um að ræða eitt allra vinsælasta tíst Íslendings, en rúmlega 2000 manns hafa „lækað“ tístið. Rétt er að taka fram að þvert á það sem Jón Valur heldur fram í athugasemdinni er hinsegin fræðsla í námskrá, eins og borgarfulltrúinn fyrrverandi Halldór Auðar Svansson bendir á. vassgú! pic.twitter.com/gWlNjECB3d— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) August 8, 2018 Hinsegin Tengdar fréttir Máluðu regnbogann hjá Hegningarhúsinu þar sem maður sat inni fyrir samkynhneigð Hinsegin dagar hófust klukkan 12 í dag þegar stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri Reykjavíkur máluðu gleðirendur á Skólavörðustíg. 7. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. Tilefnið var áskorun Viðreisnarforkólfsins Geirs Finnssonar sem skoraði á borgarstjórann fyrrverandi að lesa upp skrautlega athugasemd sem birtist í athugasemdakerfi netmiðlanna á dögunum. Þar gagnrýndi guðfræðingurinn Jón Valur Jensson, fyrrverandi frambjóðandi Íslensku þjóðfylkingarinnar, málun Skólavörðustígs sem er nú prýddur regnbogalitunum í tilefni Hinsegin daga. Jón Valur spyr sig hvað búi að baki máluninni, hvað hún kosti og hvort hún komi „yfirhöfuð að gagni“ eins og hann orðar það. Hástafirnir og uppsetning athugasemdarinnar minnir óneitanlega á áherslur og orðfæri Indriða, sem Jón Gnarr gerði ódauðlegan í sjónvarpsþáttunum Fóstbræðrum í upphafi aldarinnar. Fyrrnefndur Geir sá sér því gott til glóðarinnar og skoraði á Jón að flytja færslu nafna hans „sem Indriði.“ Jón Gnarr varð við áskoruninni og má flutning hans heyra hér að neðan. Færsla Jóns hefur vakið glimmrandi lukku og er um að ræða eitt allra vinsælasta tíst Íslendings, en rúmlega 2000 manns hafa „lækað“ tístið. Rétt er að taka fram að þvert á það sem Jón Valur heldur fram í athugasemdinni er hinsegin fræðsla í námskrá, eins og borgarfulltrúinn fyrrverandi Halldór Auðar Svansson bendir á. vassgú! pic.twitter.com/gWlNjECB3d— Jon Gnarr (@Jon_Gnarr) August 8, 2018
Hinsegin Tengdar fréttir Máluðu regnbogann hjá Hegningarhúsinu þar sem maður sat inni fyrir samkynhneigð Hinsegin dagar hófust klukkan 12 í dag þegar stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri Reykjavíkur máluðu gleðirendur á Skólavörðustíg. 7. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Máluðu regnbogann hjá Hegningarhúsinu þar sem maður sat inni fyrir samkynhneigð Hinsegin dagar hófust klukkan 12 í dag þegar stjórn Hinsegin daga og borgarstjóri Reykjavíkur máluðu gleðirendur á Skólavörðustíg. 7. ágúst 2018 19:30