Nýtt myndband Aphex Twin féll á flogaveikiprófi Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. ágúst 2018 17:03 Mynd af Aphex Twin frá árinu 2000. Vísir/Getty Raftónlistarmaðurinn Richard D. James, eða Aphex Twin, gefur út stuttskífuna Collapse 14. september næstkomandi. Minnast má á að sama dag kemur einmitt út „síðasta plata“ Jóhanns Jóhannssonar. Myndband við fyrsta lagið af stuttskífunni, T69 Collapse, hefur nú verið birt, en það átti að vera frumsýnt á sjónvarpsstöðinni Adult Swim í gærkvöldi áður en í ljós kom að myndbandið stóðst ekki svokallað Harding-próf. Prófið er notað til að meta hvort óhætt sé fyrir flogaveika að horfa á myndefni.Listrænn stjórnandi Adult Swim greindi frá þessu á Twitter í gær.Didn’t pass the Harding test, so we will be premiering it online. — KING ATOMSK DEMARCO (@Clarknova1) August 6, 2018 Áður hafði birst mjög ólæsileg fréttatilkynning frá plötufyrirtæki listamannsins, Warp Records. Skýrara textainnihald myndarinnar má finna í svörum við tístinu.pic.twitter.com/yO1D0JPLDj — Warp Records (@WarpRecords) August 5, 2018Undanfarið hafa birst dularfullar vísbendingar um að ný útgáfa frá Aphex sé á leiðinni víðs vegar um heim. Á sama tíma og nýja lagið var birt, tísti Aphex Twin sjálfur plötuumslaginu á nýju stuttskífunni.T69 COLLAPSE: https://t.co/Bz2JmLeowt COLLAPSE EP. 14 SEPTEMBER 2018. VIDEO BY WEIRDCORE. pic.twitter.com/2Bzs4EudbS — Aphex Twin (@AphexTwin) August 7, 2018 Tengdar fréttir Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Útgáfufyrirtæki Aphex Twin, Warp Records, hefur staðfest að herferðin er á þeirra vegum. 30. júlí 2018 16:30 Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Raftónlistarmaðurinn Richard D. James, eða Aphex Twin, gefur út stuttskífuna Collapse 14. september næstkomandi. Minnast má á að sama dag kemur einmitt út „síðasta plata“ Jóhanns Jóhannssonar. Myndband við fyrsta lagið af stuttskífunni, T69 Collapse, hefur nú verið birt, en það átti að vera frumsýnt á sjónvarpsstöðinni Adult Swim í gærkvöldi áður en í ljós kom að myndbandið stóðst ekki svokallað Harding-próf. Prófið er notað til að meta hvort óhætt sé fyrir flogaveika að horfa á myndefni.Listrænn stjórnandi Adult Swim greindi frá þessu á Twitter í gær.Didn’t pass the Harding test, so we will be premiering it online. — KING ATOMSK DEMARCO (@Clarknova1) August 6, 2018 Áður hafði birst mjög ólæsileg fréttatilkynning frá plötufyrirtæki listamannsins, Warp Records. Skýrara textainnihald myndarinnar má finna í svörum við tístinu.pic.twitter.com/yO1D0JPLDj — Warp Records (@WarpRecords) August 5, 2018Undanfarið hafa birst dularfullar vísbendingar um að ný útgáfa frá Aphex sé á leiðinni víðs vegar um heim. Á sama tíma og nýja lagið var birt, tísti Aphex Twin sjálfur plötuumslaginu á nýju stuttskífunni.T69 COLLAPSE: https://t.co/Bz2JmLeowt COLLAPSE EP. 14 SEPTEMBER 2018. VIDEO BY WEIRDCORE. pic.twitter.com/2Bzs4EudbS — Aphex Twin (@AphexTwin) August 7, 2018
Tengdar fréttir Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Útgáfufyrirtæki Aphex Twin, Warp Records, hefur staðfest að herferðin er á þeirra vegum. 30. júlí 2018 16:30 Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Útgáfufyrirtæki Aphex Twin, Warp Records, hefur staðfest að herferðin er á þeirra vegum. 30. júlí 2018 16:30