Tekinn fastur á afmælisdaginn Bergþór Másson skrifar 17. ágúst 2018 21:28 Young Thug uppi á sviði Vísir/Getty Rapparinn Young Thug var í gær handtekinn fyrir ólöglegan vopnaburð í útgáfuhófi nýrrar plötu sinnar á sjálfan afmælisdaginn sinn. Hypebeast greinir frá þessu.Eins og Vísir greindi frá í gær gaf rapparinn út plötuna Slime Language í tilefni 27 ára afmæli síns. Lögreglan leitaði í bíl rapparans fyrir utan útgáfuhóf hans á skemmtistað í Los Angeles í gær og fann þar fjölmargar byssur, eins og til dæmis AK-47 riffil. Rapparinn birti af sér sjálfsmynd á Instagram í dag og skrifaði undir hana: „Fljótari en löggurnar.“ Faster then the officers got off... #SlimeLanguage lil bitch A post shared by SEX!! (@thuggerthugger1) on Aug 17, 2018 at 8:56am PDT Tengdar fréttir Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. 10. júlí 2017 10:30 Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. 16. ágúst 2018 23:14 Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Rapparinn Young Thug var í gær handtekinn fyrir ólöglegan vopnaburð í útgáfuhófi nýrrar plötu sinnar á sjálfan afmælisdaginn sinn. Hypebeast greinir frá þessu.Eins og Vísir greindi frá í gær gaf rapparinn út plötuna Slime Language í tilefni 27 ára afmæli síns. Lögreglan leitaði í bíl rapparans fyrir utan útgáfuhóf hans á skemmtistað í Los Angeles í gær og fann þar fjölmargar byssur, eins og til dæmis AK-47 riffil. Rapparinn birti af sér sjálfsmynd á Instagram í dag og skrifaði undir hana: „Fljótari en löggurnar.“ Faster then the officers got off... #SlimeLanguage lil bitch A post shared by SEX!! (@thuggerthugger1) on Aug 17, 2018 at 8:56am PDT
Tengdar fréttir Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. 10. júlí 2017 10:30 Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. 16. ágúst 2018 23:14 Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Magnesíum potturinn í Laugardalslaug snýr aftur! Lífið samstarf Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. 10. júlí 2017 10:30
Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. 16. ágúst 2018 23:14
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“