Tekinn fastur á afmælisdaginn Bergþór Másson skrifar 17. ágúst 2018 21:28 Young Thug uppi á sviði Vísir/Getty Rapparinn Young Thug var í gær handtekinn fyrir ólöglegan vopnaburð í útgáfuhófi nýrrar plötu sinnar á sjálfan afmælisdaginn sinn. Hypebeast greinir frá þessu.Eins og Vísir greindi frá í gær gaf rapparinn út plötuna Slime Language í tilefni 27 ára afmæli síns. Lögreglan leitaði í bíl rapparans fyrir utan útgáfuhóf hans á skemmtistað í Los Angeles í gær og fann þar fjölmargar byssur, eins og til dæmis AK-47 riffil. Rapparinn birti af sér sjálfsmynd á Instagram í dag og skrifaði undir hana: „Fljótari en löggurnar.“ Faster then the officers got off... #SlimeLanguage lil bitch A post shared by SEX!! (@thuggerthugger1) on Aug 17, 2018 at 8:56am PDT Tengdar fréttir Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. 10. júlí 2017 10:30 Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. 16. ágúst 2018 23:14 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rapparinn Young Thug var í gær handtekinn fyrir ólöglegan vopnaburð í útgáfuhófi nýrrar plötu sinnar á sjálfan afmælisdaginn sinn. Hypebeast greinir frá þessu.Eins og Vísir greindi frá í gær gaf rapparinn út plötuna Slime Language í tilefni 27 ára afmæli síns. Lögreglan leitaði í bíl rapparans fyrir utan útgáfuhóf hans á skemmtistað í Los Angeles í gær og fann þar fjölmargar byssur, eins og til dæmis AK-47 riffil. Rapparinn birti af sér sjálfsmynd á Instagram í dag og skrifaði undir hana: „Fljótari en löggurnar.“ Faster then the officers got off... #SlimeLanguage lil bitch A post shared by SEX!! (@thuggerthugger1) on Aug 17, 2018 at 8:56am PDT
Tengdar fréttir Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. 10. júlí 2017 10:30 Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. 16. ágúst 2018 23:14 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. 10. júlí 2017 10:30
Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. 16. ágúst 2018 23:14