Gefur aðdáendum ellefu milljónir Bergþór Másson skrifar 15. ágúst 2018 12:30 Travis Scott á tónleikum Rapparinn Travis Scott eyddi 11 milljónum krónum (100.000 Bandaríkjadölum) af sínum eigin pening í aðdáendur sína í gær. Eina sem þeir þurftu að gera var að vitna í texta hans á Twitter. Nýútgefin plata rapparans er söluhæsta plata Bandaríkjanna þessa vikuna og fagnaði Scott því með þessum gjörning á Twitter. „Ég veit að það er erfitt fyrir krakkana þarna úti þannig ég ákvað að opna bankareikninginn og gefa ykkur 100.000 dali.“ segir Scott á Twitter síðu sinni.SO I KNOW ITS HARD FOR THE KIDS SO I DECIDED TO UNLOAD MY BANK ACCOUNT ON U GUYS. IM BUSTING DOWN $100,000 AND GIVING AWAY TO ANY FANS THAT CAN TWEET ME THERE CASH TAG WITH LYRICS FROM ASTRO. GANG !! pic.twitter.com/7o3KlxnTm2 — TRAVIS SCOTT (@trvisXX) August 14, 2018Aðdáendur fengu peninginn í gegnum forritið Cash, sem virkar á svipaðan hátt og Aur og Kass hérlendis. Mikil ánægja ríkti hjá aðdáendum rapparans þegar þau fengu peninginn frá honum, eins og má sjá á meðfylgjandi tístum. Love ur life kid pic.twitter.com/fT2nHDzT7u — TRAVIS SCOTT (@trvisXX) August 15, 2018ONLY THE REAL RAGERS WOULD KNOW!!! ALWAYS HAVE US IN MIND AND FOR THAT. I THANK YOU MY BROTHER @trvisXXpic.twitter.com/vBK5G0PLSR — Luis (@sadghoulishboy) August 15, 2018 Tengdar fréttir Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44 Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5. ágúst 2018 13:34 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rapparinn Travis Scott eyddi 11 milljónum krónum (100.000 Bandaríkjadölum) af sínum eigin pening í aðdáendur sína í gær. Eina sem þeir þurftu að gera var að vitna í texta hans á Twitter. Nýútgefin plata rapparans er söluhæsta plata Bandaríkjanna þessa vikuna og fagnaði Scott því með þessum gjörning á Twitter. „Ég veit að það er erfitt fyrir krakkana þarna úti þannig ég ákvað að opna bankareikninginn og gefa ykkur 100.000 dali.“ segir Scott á Twitter síðu sinni.SO I KNOW ITS HARD FOR THE KIDS SO I DECIDED TO UNLOAD MY BANK ACCOUNT ON U GUYS. IM BUSTING DOWN $100,000 AND GIVING AWAY TO ANY FANS THAT CAN TWEET ME THERE CASH TAG WITH LYRICS FROM ASTRO. GANG !! pic.twitter.com/7o3KlxnTm2 — TRAVIS SCOTT (@trvisXX) August 14, 2018Aðdáendur fengu peninginn í gegnum forritið Cash, sem virkar á svipaðan hátt og Aur og Kass hérlendis. Mikil ánægja ríkti hjá aðdáendum rapparans þegar þau fengu peninginn frá honum, eins og má sjá á meðfylgjandi tístum. Love ur life kid pic.twitter.com/fT2nHDzT7u — TRAVIS SCOTT (@trvisXX) August 15, 2018ONLY THE REAL RAGERS WOULD KNOW!!! ALWAYS HAVE US IN MIND AND FOR THAT. I THANK YOU MY BROTHER @trvisXXpic.twitter.com/vBK5G0PLSR — Luis (@sadghoulishboy) August 15, 2018
Tengdar fréttir Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44 Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5. ágúst 2018 13:34 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44
Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Rapparinn Travis Scott fjarlægði transkonuna Amanda Lepore af plötuumslagi nýjustu plötu sinnar. 5. ágúst 2018 13:34
Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20