Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Bergþór Másson skrifar 11. ágúst 2018 16:45 Rapparinn Birnir kemur fram á Secret Solstice hátíðinni. Glöggir taka eftir rapparanum Herra Hnetusmjör í bakgrunn stoltan á svip með símann á lofti að fylgjast með félaga sínum. Aníta Eldjárn Rapparinn Birnir tilkynnti á Instagram síðu sinni í dag að hans fyrsta plata muni koma út þann 20. ágúst. Platan ber heitið Matador og er gefin út af Les Fréres Stefsson. Arnar Ingi Ingason, einnig þekktur sem Young Nazareth, útsetti plötuna í heild sinni. Þá er Marteinn Hjartarson, einnig þekktur sem Bangerboy, höfundur þriggja takta á plötunni. Birnir steig fram á sjónarsviðið í byrjun árs 2017 með laginu Sama tíma. Síðan þá hefur hann gefið út lögin: Ekki switcha, Já ég veit og Út í geim, ásamt því að hafa ítrekað komið fram á lögum kollega sinna í íslensku rapp-senunni. Birnir hefur vakið mikla athygli íslenskra rappaðdáenda fyrir frumlegan framburð, ljóðrænan stíl og gott vald á íslenskri tungu. Hægt og rólega hefur hann stimplað sig inn sem einn fremsta og færasta rappara landsins. Platan hefur verið í vinnslu í um það bil eitt og hálft ár að sögn Birnis og er óhætt að segja að íslenski rappheimurinn bíður með mikilli eftirvæntingu eftir þessari frumraun kappans. Plötuumslagið gerði Rögnvaldur Skúli Árnason og má sjá það á Instagram færslu Birnis hér fyrir neðan. "MATADOR" 20/08/18 A post shared by Birnir Sigurðarson (@brnir) on Aug 11, 2018 at 5:22am PDT Tónlist Tengdar fréttir Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30 Joe Frazier sagði skilið við KBE eftir stolinn takt: „Mistökin eru 100% mín megin“ Taktsmiðurinn og rapparinn Joe Frazier sagði sig úr rapphópnum KBE nú í lok júní. 22. júlí 2018 15:09 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Rapparinn Birnir tilkynnti á Instagram síðu sinni í dag að hans fyrsta plata muni koma út þann 20. ágúst. Platan ber heitið Matador og er gefin út af Les Fréres Stefsson. Arnar Ingi Ingason, einnig þekktur sem Young Nazareth, útsetti plötuna í heild sinni. Þá er Marteinn Hjartarson, einnig þekktur sem Bangerboy, höfundur þriggja takta á plötunni. Birnir steig fram á sjónarsviðið í byrjun árs 2017 með laginu Sama tíma. Síðan þá hefur hann gefið út lögin: Ekki switcha, Já ég veit og Út í geim, ásamt því að hafa ítrekað komið fram á lögum kollega sinna í íslensku rapp-senunni. Birnir hefur vakið mikla athygli íslenskra rappaðdáenda fyrir frumlegan framburð, ljóðrænan stíl og gott vald á íslenskri tungu. Hægt og rólega hefur hann stimplað sig inn sem einn fremsta og færasta rappara landsins. Platan hefur verið í vinnslu í um það bil eitt og hálft ár að sögn Birnis og er óhætt að segja að íslenski rappheimurinn bíður með mikilli eftirvæntingu eftir þessari frumraun kappans. Plötuumslagið gerði Rögnvaldur Skúli Árnason og má sjá það á Instagram færslu Birnis hér fyrir neðan. "MATADOR" 20/08/18 A post shared by Birnir Sigurðarson (@brnir) on Aug 11, 2018 at 5:22am PDT
Tónlist Tengdar fréttir Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30 Joe Frazier sagði skilið við KBE eftir stolinn takt: „Mistökin eru 100% mín megin“ Taktsmiðurinn og rapparinn Joe Frazier sagði sig úr rapphópnum KBE nú í lok júní. 22. júlí 2018 15:09 Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Matur Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30
Joe Frazier sagði skilið við KBE eftir stolinn takt: „Mistökin eru 100% mín megin“ Taktsmiðurinn og rapparinn Joe Frazier sagði sig úr rapphópnum KBE nú í lok júní. 22. júlí 2018 15:09
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“