Kvikmyndir sem Íslendingar gráta mest yfir Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2018 15:30 Sumar myndir snerta meira við fólki en aðrar. Kvikmyndir hafa oft á tíðum gríðarlega mikil áhrif á áhorfendur og kannast eflaust flestir við að tárast eða jafnvel gráta við það eitt að horfa á bíómynd. Tístarinn Silja Björk varpaði fram skemmtilegri spurningu á Twitter í vikunni sem hljómar svona:Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain?Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain #bíótwitter — Silja Björk (@siljabjorkk) August 26, 2018Teiknimyndin Coco kom við sögu í þræði Silju og birti þá Ingileif Friðriks myndband af sér að gráta í flugvél eftir að hafa horft á myndina. Besta teiknimynd ever. Öskurgrét í flugvél yfir henni eins og sjá má hér pic.twitter.com/FzOoFRmFm8 — Ingileif Fridriks (@ingileiff) August 27, 2018Í kjölfarið fóru svörin að streyma inn og höfðu heldur betur margir skoðun á málinu. Þeir Brennslubræður Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason tóku eftir tístinu og ræddu málið í þætti sínum á FM957 í morgun. Þjóðin hringdi inn og höfðu einnig margir hlustendur skoðun á þessu eldheita máli. Þær myndir sem fengu tilnefningar í þættinum í morgun eru þessar:Armageddon Bodyguard Fast 6 A Dog's Purpose Titanic My Girl E.T. David If I Stay Southpaw The Notebook Marley and Me The Green Mile Djöflaeyjan Vonarstræti Lion King Tarzan Mest lesið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Kvikmyndir hafa oft á tíðum gríðarlega mikil áhrif á áhorfendur og kannast eflaust flestir við að tárast eða jafnvel gráta við það eitt að horfa á bíómynd. Tístarinn Silja Björk varpaði fram skemmtilegri spurningu á Twitter í vikunni sem hljómar svona:Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain?Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain #bíótwitter — Silja Björk (@siljabjorkk) August 26, 2018Teiknimyndin Coco kom við sögu í þræði Silju og birti þá Ingileif Friðriks myndband af sér að gráta í flugvél eftir að hafa horft á myndina. Besta teiknimynd ever. Öskurgrét í flugvél yfir henni eins og sjá má hér pic.twitter.com/FzOoFRmFm8 — Ingileif Fridriks (@ingileiff) August 27, 2018Í kjölfarið fóru svörin að streyma inn og höfðu heldur betur margir skoðun á málinu. Þeir Brennslubræður Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason tóku eftir tístinu og ræddu málið í þætti sínum á FM957 í morgun. Þjóðin hringdi inn og höfðu einnig margir hlustendur skoðun á þessu eldheita máli. Þær myndir sem fengu tilnefningar í þættinum í morgun eru þessar:Armageddon Bodyguard Fast 6 A Dog's Purpose Titanic My Girl E.T. David If I Stay Southpaw The Notebook Marley and Me The Green Mile Djöflaeyjan Vonarstræti Lion King Tarzan
Mest lesið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Lífið „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira