Kvikmyndir sem Íslendingar gráta mest yfir Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2018 15:30 Sumar myndir snerta meira við fólki en aðrar. Kvikmyndir hafa oft á tíðum gríðarlega mikil áhrif á áhorfendur og kannast eflaust flestir við að tárast eða jafnvel gráta við það eitt að horfa á bíómynd. Tístarinn Silja Björk varpaði fram skemmtilegri spurningu á Twitter í vikunni sem hljómar svona:Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain?Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain #bíótwitter — Silja Björk (@siljabjorkk) August 26, 2018Teiknimyndin Coco kom við sögu í þræði Silju og birti þá Ingileif Friðriks myndband af sér að gráta í flugvél eftir að hafa horft á myndina. Besta teiknimynd ever. Öskurgrét í flugvél yfir henni eins og sjá má hér pic.twitter.com/FzOoFRmFm8 — Ingileif Fridriks (@ingileiff) August 27, 2018Í kjölfarið fóru svörin að streyma inn og höfðu heldur betur margir skoðun á málinu. Þeir Brennslubræður Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason tóku eftir tístinu og ræddu málið í þætti sínum á FM957 í morgun. Þjóðin hringdi inn og höfðu einnig margir hlustendur skoðun á þessu eldheita máli. Þær myndir sem fengu tilnefningar í þættinum í morgun eru þessar:Armageddon Bodyguard Fast 6 A Dog's Purpose Titanic My Girl E.T. David If I Stay Southpaw The Notebook Marley and Me The Green Mile Djöflaeyjan Vonarstræti Lion King Tarzan Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Kvikmyndir hafa oft á tíðum gríðarlega mikil áhrif á áhorfendur og kannast eflaust flestir við að tárast eða jafnvel gráta við það eitt að horfa á bíómynd. Tístarinn Silja Björk varpaði fram skemmtilegri spurningu á Twitter í vikunni sem hljómar svona:Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain?Hvaða kvikmynd fékk ykkur til þess að grenja mest? Ég hef aldrei grátið jafn mikið yfir einni kvikmynd og Brokeback Mountain #bíótwitter — Silja Björk (@siljabjorkk) August 26, 2018Teiknimyndin Coco kom við sögu í þræði Silju og birti þá Ingileif Friðriks myndband af sér að gráta í flugvél eftir að hafa horft á myndina. Besta teiknimynd ever. Öskurgrét í flugvél yfir henni eins og sjá má hér pic.twitter.com/FzOoFRmFm8 — Ingileif Fridriks (@ingileiff) August 27, 2018Í kjölfarið fóru svörin að streyma inn og höfðu heldur betur margir skoðun á málinu. Þeir Brennslubræður Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason tóku eftir tístinu og ræddu málið í þætti sínum á FM957 í morgun. Þjóðin hringdi inn og höfðu einnig margir hlustendur skoðun á þessu eldheita máli. Þær myndir sem fengu tilnefningar í þættinum í morgun eru þessar:Armageddon Bodyguard Fast 6 A Dog's Purpose Titanic My Girl E.T. David If I Stay Southpaw The Notebook Marley and Me The Green Mile Djöflaeyjan Vonarstræti Lion King Tarzan
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira