DeChambeau fagnaði sigri á Northern Trust Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. ágúst 2018 07:15 Bryson DeChambeau er aðeins 24 ára gamall Vísir/Getty Bryson DeChambeau vann sitt þriðja PGA mót á ferlinum um helgina þegar hann fagnaði sigri á Northern Trust mótinu, fyrsta móti úrslitakeppni FedEx bikarsins. DeChambeau var í forystu fyrir lokahringinn í gær. Hann spilaði nokkkuð öruggan síðasta hring, fór á tveimur höggum undir pari, og var samtals í mótinu á 18 höggum undir pari, fjórum höggum á undan Tony Finau sem varð í öðru sæti. Með sigrinum fór DeChambeau í fyrsta sæti FedEx stigalistans og er því öruggur áfram á næsta mót, og má líklega gera einhver mistök þar en halda samt áfram í keppninni. 100 efstu menn stigalistans fá þáttökurétt á Dell Technologies mótinu, næsta móti í úrslitakeppninni. Miss highlights from Round 4 @TheNTGolf? We've got you covered. pic.twitter.com/mrBsN0ilw7 — PGA TOUR (@PGATOUR) August 27, 2018 Tiger Woods lenti í 40. sæti í mótinu eftir að hafa farið lokahringinn á einu höggi undir pari. Hann var samtals í mótinu á fjórum höggum undir pari í mótinu og er öruggur áfram í keppninni í 25. sæti stigalistans. Phil Mickelson hafði verið við toppbaráttuna en hann náði ekki að fara lokahringinn undir pari og féll því niður í 15. sæti mótsins. Hann var þó, líkt og Tiger, öruggur áfram í heildarkeppninni í 10. sæti stigalistans. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bryson DeChambeau vann sitt þriðja PGA mót á ferlinum um helgina þegar hann fagnaði sigri á Northern Trust mótinu, fyrsta móti úrslitakeppni FedEx bikarsins. DeChambeau var í forystu fyrir lokahringinn í gær. Hann spilaði nokkkuð öruggan síðasta hring, fór á tveimur höggum undir pari, og var samtals í mótinu á 18 höggum undir pari, fjórum höggum á undan Tony Finau sem varð í öðru sæti. Með sigrinum fór DeChambeau í fyrsta sæti FedEx stigalistans og er því öruggur áfram á næsta mót, og má líklega gera einhver mistök þar en halda samt áfram í keppninni. 100 efstu menn stigalistans fá þáttökurétt á Dell Technologies mótinu, næsta móti í úrslitakeppninni. Miss highlights from Round 4 @TheNTGolf? We've got you covered. pic.twitter.com/mrBsN0ilw7 — PGA TOUR (@PGATOUR) August 27, 2018 Tiger Woods lenti í 40. sæti í mótinu eftir að hafa farið lokahringinn á einu höggi undir pari. Hann var samtals í mótinu á fjórum höggum undir pari í mótinu og er öruggur áfram í keppninni í 25. sæti stigalistans. Phil Mickelson hafði verið við toppbaráttuna en hann náði ekki að fara lokahringinn undir pari og féll því niður í 15. sæti mótsins. Hann var þó, líkt og Tiger, öruggur áfram í heildarkeppninni í 10. sæti stigalistans.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira