Útskýrir ástæður þess að salnum var ekki skipt upp Andri Eysteinsson skrifar 25. ágúst 2018 13:26 Færri miðar seldust í B-svæði en gert hafði verið ráð fyrir, því var ákveðið að hætta við svæðaskiptingu. Vísir/TRYGGVI PÁLL Tónleikar kanadísku indie-rock hljómsveitarinnar Arcade Fire fóru fram í Laugardalshöll síðastliðið þriðjudagskvöld.Á meðan á tónleikunum stóð blossaði upp óánægja meðal nokkurra tónleikagesta þar sem tónleikahaldarar virtust hafa hætt við skiptingu í A og B svæði. Tónleikahaldarinn Þorsteinn Stephensen birtir á Facebook viðburðafyrirtækisins Hr. Örlygs yfirlýsingu þar sem hann fer yfir tónleikana og ástæður þess að salnum hafi ekki verið tvískipt. Færsluna má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Þorsteinn segir að þegar verið var að gera svæðið klárt fyrir tónleika væri ljóst að ef haldið væri tryggð við uppsetninguna yrðu það mikil mistök. Höllin hafði verið sett upp fyrir um 6500 manns, um 4000 miðar höfðu selst í A-svæði en eingöngu 79 miðar í B-svæði. Þorsteinn segir söluna undir helmingi þess sem stóð til og að hagnaður af tónleikunum sé því enginn. Skyndiákvörðun var tekin um að stytta og þrengja salinn og sleppa B-svæði og veita þeim sem höfðu keypt miða á B-svæði óvæntan glaðning. Þorsteinn segist ekki hafa átt von á ósætti vegna þessa en skilur vel þá aðila sem finnast þeir hafa geta keypt ódýrari miða en fengið sama fyrir. Þorsteinn segir að hann rætt við þónokkra vegna þessa en flestir skilji ákvörðun tónleikahaldara. Enn fremur segist hann ekki hafa hitt þá manneskju sem var ósátt við sjálfa tónleikana sem Þorsteinn segir eina þá mögnuðustu í Íslandssögunni Tónlist Tengdar fréttir Hættu við að hafa B-svæði á tónleikadegi Arcade Fire Á tónleikunum kom í ljós að hætt hefði verið við tvískiptingu salarins. 21. ágúst 2018 23:16 Arcade Fire á Íslandi: Hvetja fólk til að mæta á dansskónum Kanadíska indírokksveitin spilar í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Lofa skemmtilegum tónleikum og hvetja aðdáendur til að mæta á dansskónum. 18. ágúst 2018 07:15 Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. 23. ágúst 2018 15:21 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira
Tónleikar kanadísku indie-rock hljómsveitarinnar Arcade Fire fóru fram í Laugardalshöll síðastliðið þriðjudagskvöld.Á meðan á tónleikunum stóð blossaði upp óánægja meðal nokkurra tónleikagesta þar sem tónleikahaldarar virtust hafa hætt við skiptingu í A og B svæði. Tónleikahaldarinn Þorsteinn Stephensen birtir á Facebook viðburðafyrirtækisins Hr. Örlygs yfirlýsingu þar sem hann fer yfir tónleikana og ástæður þess að salnum hafi ekki verið tvískipt. Færsluna má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. Þorsteinn segir að þegar verið var að gera svæðið klárt fyrir tónleika væri ljóst að ef haldið væri tryggð við uppsetninguna yrðu það mikil mistök. Höllin hafði verið sett upp fyrir um 6500 manns, um 4000 miðar höfðu selst í A-svæði en eingöngu 79 miðar í B-svæði. Þorsteinn segir söluna undir helmingi þess sem stóð til og að hagnaður af tónleikunum sé því enginn. Skyndiákvörðun var tekin um að stytta og þrengja salinn og sleppa B-svæði og veita þeim sem höfðu keypt miða á B-svæði óvæntan glaðning. Þorsteinn segist ekki hafa átt von á ósætti vegna þessa en skilur vel þá aðila sem finnast þeir hafa geta keypt ódýrari miða en fengið sama fyrir. Þorsteinn segir að hann rætt við þónokkra vegna þessa en flestir skilji ákvörðun tónleikahaldara. Enn fremur segist hann ekki hafa hitt þá manneskju sem var ósátt við sjálfa tónleikana sem Þorsteinn segir eina þá mögnuðustu í Íslandssögunni
Tónlist Tengdar fréttir Hættu við að hafa B-svæði á tónleikadegi Arcade Fire Á tónleikunum kom í ljós að hætt hefði verið við tvískiptingu salarins. 21. ágúst 2018 23:16 Arcade Fire á Íslandi: Hvetja fólk til að mæta á dansskónum Kanadíska indírokksveitin spilar í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Lofa skemmtilegum tónleikum og hvetja aðdáendur til að mæta á dansskónum. 18. ágúst 2018 07:15 Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. 23. ágúst 2018 15:21 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira
Hættu við að hafa B-svæði á tónleikadegi Arcade Fire Á tónleikunum kom í ljós að hætt hefði verið við tvískiptingu salarins. 21. ágúst 2018 23:16
Arcade Fire á Íslandi: Hvetja fólk til að mæta á dansskónum Kanadíska indírokksveitin spilar í Laugardalshöll á þriðjudagskvöld. Lofa skemmtilegum tónleikum og hvetja aðdáendur til að mæta á dansskónum. 18. ágúst 2018 07:15
Söngvari Arcade Fire þeytir skífum á Húrra annað kvöld DJ Windows 98 mun þeyta skífum á Húrra annað kvöld en það er enginn annar er Win Butler úr hljómsveitinni Arcade Fire. 23. ágúst 2018 15:21