Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 22:40 Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. Vísir/Getty Rapparinn Nicky Minaj skaut á kollega sinn, Travis Scott á Twittersíðu sinni síðasta sunnudag þar sem hún sagði að á bak við nýju hljómplötuna sína væri blóð, sviti og tár og þess vegna þætti henni skrítið að sjá raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner birta mynd af tónleikaferðalagspassanum sínum með kveðjunni „komið og hittið okkur Stormi,“ sem er dóttir þeirra. Með ummælunum gaf hún í skyn að fólk myndi frekar mæta á tónleikana til að sjá Jenner og Stormi heldur en Scott.Fréttamiðillinn TMZ birti síðan myndband af Minaj og Jenner á rauða dreglinum þar sem lesa mátti af viðbrögðum Jenner að hún væri að forðast Minaj. Í útvarpsþættinum „Queen Radio“ segist Minaj vilja vera alveg skýr í sinni afstöðu. Fréttamiðlar væru ekki að fara að búa til einhvern storm í vatnsglasi um þær því Minaj segir málið einungis snúa að Scott en ekki Jenner „Ég elska Kylie Jenner, fjandinn hafi það, og það mun ekki breytast,“ segir Minaj. Henni er mjög í mun að hlustendur viti að þetta fár sé ekki raunveruleikinn, þvert á móti sé þetta skemmtanabransinn. Hún segist óvart hafa sett Jenner í frekar vandræðalega stöðu með tístinu sínu en ítrekar að það sé ekkert rangt við viðbrögð Jenners. Hún hafi einungis verið að standa með sínum manni og að það sé eðlilegt. „Við ætlum ekki að gera eitthvað annað úr þessu en þetta er. Hún er svöl stelpa og hefur ekki gert neitt rangt. Hún var bara að styðja sitt fólk. Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar,“ segir Minaj.Nicki Minaj skaut á rapparann Travis Scott í tísti á sunnudaginn.Vísir/Getty Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30 Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14. ágúst 2018 11:45 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Rapparinn Nicky Minaj skaut á kollega sinn, Travis Scott á Twittersíðu sinni síðasta sunnudag þar sem hún sagði að á bak við nýju hljómplötuna sína væri blóð, sviti og tár og þess vegna þætti henni skrítið að sjá raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner birta mynd af tónleikaferðalagspassanum sínum með kveðjunni „komið og hittið okkur Stormi,“ sem er dóttir þeirra. Með ummælunum gaf hún í skyn að fólk myndi frekar mæta á tónleikana til að sjá Jenner og Stormi heldur en Scott.Fréttamiðillinn TMZ birti síðan myndband af Minaj og Jenner á rauða dreglinum þar sem lesa mátti af viðbrögðum Jenner að hún væri að forðast Minaj. Í útvarpsþættinum „Queen Radio“ segist Minaj vilja vera alveg skýr í sinni afstöðu. Fréttamiðlar væru ekki að fara að búa til einhvern storm í vatnsglasi um þær því Minaj segir málið einungis snúa að Scott en ekki Jenner „Ég elska Kylie Jenner, fjandinn hafi það, og það mun ekki breytast,“ segir Minaj. Henni er mjög í mun að hlustendur viti að þetta fár sé ekki raunveruleikinn, þvert á móti sé þetta skemmtanabransinn. Hún segist óvart hafa sett Jenner í frekar vandræðalega stöðu með tístinu sínu en ítrekar að það sé ekkert rangt við viðbrögð Jenners. Hún hafi einungis verið að standa með sínum manni og að það sé eðlilegt. „Við ætlum ekki að gera eitthvað annað úr þessu en þetta er. Hún er svöl stelpa og hefur ekki gert neitt rangt. Hún var bara að styðja sitt fólk. Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar,“ segir Minaj.Nicki Minaj skaut á rapparann Travis Scott í tísti á sunnudaginn.Vísir/Getty
Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30 Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14. ágúst 2018 11:45 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45
Sigurvegarar VMA MTV VMA tónlistarhátíðin fór fram í gærkvöldi í New York og vann Camila Cabello tvenn stór verðlaun, myndband ársins og listamaður ársins. 21. ágúst 2018 10:30
Nicki Minaj ræddi umdeilt lag við Colbert og gerði hann orðlausan Rapparinn Nicki Minaj var í vikunni gestur hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert þar sem hún fór yfir nýjustu plötuna sem ber nafnið Queen. 14. ágúst 2018 11:45