Lakari löggæsla og niðurbrotið vegakerfi: Ísland lakast Norðurlanda í umferðaröryggi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. ágúst 2018 18:58 Lakari löggæsla og niðurbrotið vegakerfi er meðal þess að ekki hefur tekist að halda í við markmið um að fækka alvarlegum umferðarslysum hér á landi. Gríðarlegur kostnaður fellur á skattgreiðendur á ári hverju vegna umferðarslysa sem auðvelt væri að komast hjá með auknum forvörnum. Í samgönguáætlun fyrir árin 2011 til 2022 er að finna umferðaröryggisáætlun þar sem stjórnvöld settu sér tvö markmið. Hið fyrra var að vera í hópi þeirra þjóða þar sem fæstir látast í umferðinni á hverja milljón íbúa og hið síðara er að fækka látnum og alvarlega slösuðum í umferðinni um 5% á ári á tímabilinu. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu segir að öllum markmiðum verði ekki náð. Í flestum tilfellum en niðurstaðan langt yfir þeim yfir- og undirmarkmiðum umferðaröryggisáætlunar. Hámarksfjöldi látinna og alvarlegra slasaðra var 46% hærri en markmiðin gerðu ráð fyrir. Látin og alvarlega slösuð börn 100% fleiri. Þá má sjá að slasaðir óvarðir vegfarendur eru 130% fleiri og slasaðir útlendingar 213% fleiri. Tvö markmið náðust hins vegar. Gert var ráð fyrir því að 215 umferðarslysum með aðild 17-20 ára einstaklinga en reyndust þau vera 196. Þá reyndust alvarlega slasaðir bifhjólamenn vera 18. „Við verðum að leggja meira til málaflokksins og setja hann í raun hærra á forgangslistann ef við ætlum að sjá betri árangur,“ segir Þórhildur.Þórhildur segir brýnt að leggja meira til málaflokksins.vísir/vilhelmFimmta árið í röð eru gatna mál Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar hættulegustu gatnamót landsins. Markmið umferðaröryggisáætlunar á síðasta ári gerði ráð fyrir að ekki myndu fleiri en hundrað fjörutíu slasast alvarlega eða láta lífið í umferðinni. Raunin var hins vegar að tvö hundruð og fimm slösuðust alvarlega eða létu lífið í umferðinni og var því 46% yfir markmiðum umferðaröryggisáætlunar. „Mannleg mistök koma nánast alltaf við sögu í umferðarslysum en auðvitað skiptir líka máli að vegakerfið geti tekið við öllum þessum fjölda sem við sjáum að hefur bæst við og svo þarf auðvitað löggæslan að vera í stakk búin til þess að nauðsynlegu eftirliti. Samfélagslegur kostnaður af umferðarslysum er gríðarlegur og hleypur á um 500 milljörðum síðustu tíu ár. Hluti þess kostnaðar lendi á skattgreiðendum í formi hærri skatta og iðgjöldum til tryggingafélaga. Þórhildur segir ástandið á Íslandi hvað umferðaröryggi varðar sínu verst eins og staðan er í dag. „Í samanburði við Norðurlöndin sem eru auðvitað best í heimi að þá erum við ekki þar sem við viljum vera. Við erum lökust,“ segir Þórhildur. Tengdar fréttir Vísar á bug að illa sé búið að lögreglunni Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir að aukning á fjárheimildum til málaflokksins hafi aldrei verið jafn mikil og nú. 20. ágúst 2018 18:52 Lýsa yfir vonbrigðum með vegaáætlun: „Alkunna er alvarlegt ástand vegkaflans“ Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill að fjármagn verði tryggt fyrir framkvæmdir á Reykjanesbrautinni. Um brýnt öryggismál sé að ræða. 22. ágúst 2018 18:11 Lögreglumenn þurfa að sleppa útköllum Lögreglumenn segjast hafa þurft að sleppa útköllum og forgangsraða vegna manneklu í starfinu. Þetta sé staða sem ekki er boðleg. 21. ágúst 2018 20:24 Borga umsækjendum fyrir að hætta við Umsækjendur um alþjóðlega vernd sem draga umsókn sína til baka geta fengið allt að þúsund evra styrk frá íslenska ríkinu verði ný reglugerð að veruleika. Dómsmálaráðherra segir slíka styrki geta sparað ríkissjóði umtalsverða fjármuni til lengri tíma litið. 20. ágúst 2018 20:00 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Erlent Fleiri fréttir Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Sjá meira
Lakari löggæsla og niðurbrotið vegakerfi er meðal þess að ekki hefur tekist að halda í við markmið um að fækka alvarlegum umferðarslysum hér á landi. Gríðarlegur kostnaður fellur á skattgreiðendur á ári hverju vegna umferðarslysa sem auðvelt væri að komast hjá með auknum forvörnum. Í samgönguáætlun fyrir árin 2011 til 2022 er að finna umferðaröryggisáætlun þar sem stjórnvöld settu sér tvö markmið. Hið fyrra var að vera í hópi þeirra þjóða þar sem fæstir látast í umferðinni á hverja milljón íbúa og hið síðara er að fækka látnum og alvarlega slösuðum í umferðinni um 5% á ári á tímabilinu. Þórhildur Elín Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu segir að öllum markmiðum verði ekki náð. Í flestum tilfellum en niðurstaðan langt yfir þeim yfir- og undirmarkmiðum umferðaröryggisáætlunar. Hámarksfjöldi látinna og alvarlegra slasaðra var 46% hærri en markmiðin gerðu ráð fyrir. Látin og alvarlega slösuð börn 100% fleiri. Þá má sjá að slasaðir óvarðir vegfarendur eru 130% fleiri og slasaðir útlendingar 213% fleiri. Tvö markmið náðust hins vegar. Gert var ráð fyrir því að 215 umferðarslysum með aðild 17-20 ára einstaklinga en reyndust þau vera 196. Þá reyndust alvarlega slasaðir bifhjólamenn vera 18. „Við verðum að leggja meira til málaflokksins og setja hann í raun hærra á forgangslistann ef við ætlum að sjá betri árangur,“ segir Þórhildur.Þórhildur segir brýnt að leggja meira til málaflokksins.vísir/vilhelmFimmta árið í röð eru gatna mál Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar hættulegustu gatnamót landsins. Markmið umferðaröryggisáætlunar á síðasta ári gerði ráð fyrir að ekki myndu fleiri en hundrað fjörutíu slasast alvarlega eða láta lífið í umferðinni. Raunin var hins vegar að tvö hundruð og fimm slösuðust alvarlega eða létu lífið í umferðinni og var því 46% yfir markmiðum umferðaröryggisáætlunar. „Mannleg mistök koma nánast alltaf við sögu í umferðarslysum en auðvitað skiptir líka máli að vegakerfið geti tekið við öllum þessum fjölda sem við sjáum að hefur bæst við og svo þarf auðvitað löggæslan að vera í stakk búin til þess að nauðsynlegu eftirliti. Samfélagslegur kostnaður af umferðarslysum er gríðarlegur og hleypur á um 500 milljörðum síðustu tíu ár. Hluti þess kostnaðar lendi á skattgreiðendum í formi hærri skatta og iðgjöldum til tryggingafélaga. Þórhildur segir ástandið á Íslandi hvað umferðaröryggi varðar sínu verst eins og staðan er í dag. „Í samanburði við Norðurlöndin sem eru auðvitað best í heimi að þá erum við ekki þar sem við viljum vera. Við erum lökust,“ segir Þórhildur.
Tengdar fréttir Vísar á bug að illa sé búið að lögreglunni Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir að aukning á fjárheimildum til málaflokksins hafi aldrei verið jafn mikil og nú. 20. ágúst 2018 18:52 Lýsa yfir vonbrigðum með vegaáætlun: „Alkunna er alvarlegt ástand vegkaflans“ Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill að fjármagn verði tryggt fyrir framkvæmdir á Reykjanesbrautinni. Um brýnt öryggismál sé að ræða. 22. ágúst 2018 18:11 Lögreglumenn þurfa að sleppa útköllum Lögreglumenn segjast hafa þurft að sleppa útköllum og forgangsraða vegna manneklu í starfinu. Þetta sé staða sem ekki er boðleg. 21. ágúst 2018 20:24 Borga umsækjendum fyrir að hætta við Umsækjendur um alþjóðlega vernd sem draga umsókn sína til baka geta fengið allt að þúsund evra styrk frá íslenska ríkinu verði ný reglugerð að veruleika. Dómsmálaráðherra segir slíka styrki geta sparað ríkissjóði umtalsverða fjármuni til lengri tíma litið. 20. ágúst 2018 20:00 Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Erlent Fleiri fréttir Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Verulega dregið úr jarðskjálftahrinunni Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Sjá meira
Vísar á bug að illa sé búið að lögreglunni Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir að aukning á fjárheimildum til málaflokksins hafi aldrei verið jafn mikil og nú. 20. ágúst 2018 18:52
Lýsa yfir vonbrigðum með vegaáætlun: „Alkunna er alvarlegt ástand vegkaflans“ Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill að fjármagn verði tryggt fyrir framkvæmdir á Reykjanesbrautinni. Um brýnt öryggismál sé að ræða. 22. ágúst 2018 18:11
Lögreglumenn þurfa að sleppa útköllum Lögreglumenn segjast hafa þurft að sleppa útköllum og forgangsraða vegna manneklu í starfinu. Þetta sé staða sem ekki er boðleg. 21. ágúst 2018 20:24
Borga umsækjendum fyrir að hætta við Umsækjendur um alþjóðlega vernd sem draga umsókn sína til baka geta fengið allt að þúsund evra styrk frá íslenska ríkinu verði ný reglugerð að veruleika. Dómsmálaráðherra segir slíka styrki geta sparað ríkissjóði umtalsverða fjármuni til lengri tíma litið. 20. ágúst 2018 20:00