Þjálfari Ólafíu: Allt í rétta átt en nú þarf hún að ná inn á topp tuttugu Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2018 21:30 Derrick Moore, þjálfari Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir að hún geti vel náð að tryggja sér þáttökurétt á LPGA-mótaröðinni á næstu leiktíð. Eins og stendur er Ólafía í sæti númer 137 en hún þarf að komast á topp hundrað til þess að tryggja sér þáttökurétt á næsta tímabili. Það hefur komið smá bakslag hjá Ólafíu upp á síðkastið. Hún hefur bara komist í gegnum niðurskurðinn fimm sinnum af síðustu nítján mótum en afhverju? „Þetta er allt í rétta átt en nú þarf ekki bara að komast í gegnum niðurskurðinn heldur ná inn á topp tíu eða tuttugu til að ná í stig,” sagði Moore í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún missti stundum einbeitingu á síðustu holunum til þess að klára hringinn. Hún var að spila vel en þá komu mistök hér og þar sem gerði það að verkum að hún fór að hugsa um niðurskurðinn.” „Ég tel að hún geti vel náð þessu. Hún sendi mér í gær að henni fannst hún vera að slá vel og nýbúin að hitta púttsérfræðing úti. Það vantar að breyta smáatriðum hér og þar þá er hún að koma því í gegn.” Allt innslagið má sjá hér í spilaranum hér að ofan. Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Derrick Moore, þjálfari Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, segir að hún geti vel náð að tryggja sér þáttökurétt á LPGA-mótaröðinni á næstu leiktíð. Eins og stendur er Ólafía í sæti númer 137 en hún þarf að komast á topp hundrað til þess að tryggja sér þáttökurétt á næsta tímabili. Það hefur komið smá bakslag hjá Ólafíu upp á síðkastið. Hún hefur bara komist í gegnum niðurskurðinn fimm sinnum af síðustu nítján mótum en afhverju? „Þetta er allt í rétta átt en nú þarf ekki bara að komast í gegnum niðurskurðinn heldur ná inn á topp tíu eða tuttugu til að ná í stig,” sagði Moore í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Hún missti stundum einbeitingu á síðustu holunum til þess að klára hringinn. Hún var að spila vel en þá komu mistök hér og þar sem gerði það að verkum að hún fór að hugsa um niðurskurðinn.” „Ég tel að hún geti vel náð þessu. Hún sendi mér í gær að henni fannst hún vera að slá vel og nýbúin að hitta púttsérfræðing úti. Það vantar að breyta smáatriðum hér og þar þá er hún að koma því í gegn.” Allt innslagið má sjá hér í spilaranum hér að ofan.
Golf Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira