Katrín Lea sigraði í Miss Universe Iceland Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 23:03 Katrín Lea Elenudóttir. Facebook Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. Katrín Lea bar borðann „Miss Midnight Sun“ í keppninni í ár, sem mætti þýða sem Ungfrú Miðnætursól. Í öðru sæti var Móeiður Svala Magnúsdóttir og Sunneva Sif Jónsdóttir í því þriðja. Katrín Lea stundar nám við Menntaskólann í Reykjavík og talar þrjú tungumál reiprennandi. Í færslu á síðu keppninnar segist Katrín Lea hafa fallið fyrir Íslandi fyrsta daginn sem hún kom hingað til lands, en hún fluttist hingað frá Rússlandi. Hún segir móður sína vera sína helstu fyrirmynd og vonast til að hún geti hvatt ungt fólk til þess að ná markmiðum sínum. Keppnin fór fram með pompi og prakt í Hljómahöllinni í kvöld og komu keppendur fram í síðkjólum sem og sundfötum. I am so thrilled! Only 2 days left until I will finally step on the stage and represent this beautiful natural phenomenon, midnight sun! The question I get very often is “Why Midnight Sun?” - Midnight sun is my very first memory of Iceland! Moving from Russia I remember being amazed how bright it was outside over the night time! . . . . #missuniverseiceland #missuniverseiceland2018 #roadtomissuniverse #missmidnightsun #MissUniverse2018 #iceland #hafnarfjörður #dream #beauty #confidence #bebrave A post shared by Katrín Lea Elenudóttir (@katrin.lea) on Aug 19, 2018 at 10:38am PDT Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. 21. ágúst 2018 20:30 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Hin 19 ára gamla Katrín Lea Elenudóttir fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland í kvöld. Katrín Lea bar borðann „Miss Midnight Sun“ í keppninni í ár, sem mætti þýða sem Ungfrú Miðnætursól. Í öðru sæti var Móeiður Svala Magnúsdóttir og Sunneva Sif Jónsdóttir í því þriðja. Katrín Lea stundar nám við Menntaskólann í Reykjavík og talar þrjú tungumál reiprennandi. Í færslu á síðu keppninnar segist Katrín Lea hafa fallið fyrir Íslandi fyrsta daginn sem hún kom hingað til lands, en hún fluttist hingað frá Rússlandi. Hún segir móður sína vera sína helstu fyrirmynd og vonast til að hún geti hvatt ungt fólk til þess að ná markmiðum sínum. Keppnin fór fram með pompi og prakt í Hljómahöllinni í kvöld og komu keppendur fram í síðkjólum sem og sundfötum. I am so thrilled! Only 2 days left until I will finally step on the stage and represent this beautiful natural phenomenon, midnight sun! The question I get very often is “Why Midnight Sun?” - Midnight sun is my very first memory of Iceland! Moving from Russia I remember being amazed how bright it was outside over the night time! . . . . #missuniverseiceland #missuniverseiceland2018 #roadtomissuniverse #missmidnightsun #MissUniverse2018 #iceland #hafnarfjörður #dream #beauty #confidence #bebrave A post shared by Katrín Lea Elenudóttir (@katrin.lea) on Aug 19, 2018 at 10:38am PDT
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. 21. ágúst 2018 20:30 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Menning Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. 21. ágúst 2018 20:30
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið