Miss Universe Iceland verður krýnd í kvöld Sylvía Hall skrifar 21. ágúst 2018 20:30 Fimm efstu sætin í Miss Universe Iceland árið 2017. Facebook Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. Í ár taka fjórtán stúlkur þátt og freista þess að hreppa titilinn, en margar þeirra eru margreyndar í fegurðarsamkeppnum og eru að taka þátt í annað, og jafnvel þriðja sinn. Keppnin hefur verið umdeild hérlendis, en í ár vakti það athygli margra að transkonur mættu ekki taka þátt í keppninni nema hafa gengist undir kynleiðréttingaraðgerð. Í ár hafa þó keppendur sjálfir stigið fram og lofað keppnina, og segja hana vera jákvæða og sjálfsstyrkjandi. Þá hafa stúlkurnar æft af kappi síðustu mánuði í undirbúningi fyrir keppnina, og eru hinar margfrægu gönguæfingar engin undantekning. Arna Ýr Jónsdóttir, sigurvegari keppninnar í fyrra og fyrrum Ungfrú Ísland, mun því krýna arftaka sinn undir lok kvöldsins og mun sú stúlka keppa í lokakeppni Miss Universe, sem á íslensku mætti þýða sem ungfrú alheimur, fyrir hönd Íslands. Aðstandendur keppninnar munu deila myndum frá keppninni með fylgjendum sínum á Instagram fyrir þá sem vilja fylgjast með og má sjá þær hér að neðan. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gönguæfingar? „Ertu upptekin í kvöld?“ spyr vinkona mín mig þar sem við stöndum og bíðum eftir afgreiðslu á litlu kaffihúsi í miðbænum. 15. ágúst 2018 10:40 Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30 Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00 Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Hulda Vigdísardóttir kláraði mastersgráðu í málfræði 22 ára gömul og keppir nú í Miss Universe Iceland. 15. ágúst 2018 14:45 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld, en þetta er í þriðja sinn sem keppnin er haldin hér á landi. Í ár taka fjórtán stúlkur þátt og freista þess að hreppa titilinn, en margar þeirra eru margreyndar í fegurðarsamkeppnum og eru að taka þátt í annað, og jafnvel þriðja sinn. Keppnin hefur verið umdeild hérlendis, en í ár vakti það athygli margra að transkonur mættu ekki taka þátt í keppninni nema hafa gengist undir kynleiðréttingaraðgerð. Í ár hafa þó keppendur sjálfir stigið fram og lofað keppnina, og segja hana vera jákvæða og sjálfsstyrkjandi. Þá hafa stúlkurnar æft af kappi síðustu mánuði í undirbúningi fyrir keppnina, og eru hinar margfrægu gönguæfingar engin undantekning. Arna Ýr Jónsdóttir, sigurvegari keppninnar í fyrra og fyrrum Ungfrú Ísland, mun því krýna arftaka sinn undir lok kvöldsins og mun sú stúlka keppa í lokakeppni Miss Universe, sem á íslensku mætti þýða sem ungfrú alheimur, fyrir hönd Íslands. Aðstandendur keppninnar munu deila myndum frá keppninni með fylgjendum sínum á Instagram fyrir þá sem vilja fylgjast með og má sjá þær hér að neðan.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Gönguæfingar? „Ertu upptekin í kvöld?“ spyr vinkona mín mig þar sem við stöndum og bíðum eftir afgreiðslu á litlu kaffihúsi í miðbænum. 15. ágúst 2018 10:40 Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30 Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00 Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Hulda Vigdísardóttir kláraði mastersgráðu í málfræði 22 ára gömul og keppir nú í Miss Universe Iceland. 15. ágúst 2018 14:45 Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Gönguæfingar? „Ertu upptekin í kvöld?“ spyr vinkona mín mig þar sem við stöndum og bíðum eftir afgreiðslu á litlu kaffihúsi í miðbænum. 15. ágúst 2018 10:40
Segir skilyrði um „læknisfræðilega staðfest“ kvenkyn keppenda alþjóðlegar reglur Umsækjendur um þátttöku í fegurðarsamkeppninni Miss Universe Iceland þurfa að vera „læknisfræðilega staðfestir sem kvenkyn af íslenskum lækni.“ 9. mars 2018 13:30
Opið fyrir skráningar í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe mun fara fram í þriðja sinn hér á landi í haust. 5. mars 2018 08:00
Með meistaragráðu í málfræði í Miss Universe Iceland Hulda Vigdísardóttir kláraði mastersgráðu í málfræði 22 ára gömul og keppir nú í Miss Universe Iceland. 15. ágúst 2018 14:45
Ekkert matarplan handa stelpunum í Miss Universe Iceland Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland verður haldin í þriðja sinn þann 21. ágúst næstkomandi. 31. júlí 2018 11:38