Gæsaveiði hefst á landinu í dag Garðar Örn Úlfarsson skrifar 20. ágúst 2018 05:00 Gæsir í graslendi. Fréttablaðið/Pjetur Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði Veiðiferð til Belize í vinning Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði Stangveiðin hófst í gær Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði
Gæsaveiðitímabilið hefst í dag, 20. ágúst. Heimilt er að veiða fram til 15. mars á næsta ári. Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að leyfilegt sé að skjóta grágæs og heiðargæs. „Stofn heiðargæsa er í sögulegu hámarki, um fimmfalt stærri að talið er en grágæsastofninn. Út frá sjálfbærni auðlinda mega skotveiðimenn hafa það í huga ef valið stendur milli þess að skjóta heiðargæs eða grágæs,“ segir í tilkynningu stofnunarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Stangveiði Mest lesið Kostaði fimm milljónir að veiða refi Veiði Fer Jökla yfir 1000 laxa í sumar? Veiði Veiðiferð til Belize í vinning Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Síðasta rjúpnahelgin framundan Veiði Stangveiðin hófst í gær Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Þegar stóru hængarnir fara á stjá Veiði Hugleiðingar um netaveiði á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár Veiði