Formaður Eflingar vill að lægstu laun verði skattfrjáls Kristín Ýrr Gunnarsdóttir skrifar 7. september 2018 19:08 Samflot fjölmennustu verkalýðsfélaga landsins auka líkur á árangri í komandi kjaraviðræðum, að mati formanns Eflingar sem vill að lægstu laun verði undanþegin skatti. Hann skorar á félög innan Landssambands íslenskra verslunarmanna og Starfsgreinasambands Íslands að fara saman fram í komandi kjaraviðræðum. Útlit er fyrir harðar kjaraviðræður þegar fjöldi kjarasamninga losnar um áramótin. Í gær fól stjórn Eflingar-stéttarfélags formanni sínum að kanna grundvöll fyrir samstarfi við VR í komandi kjaraviðræðum. „Ég var í morgun á formannafundi Starfsgreinasambandsins og þar flutti ég þeim fregnir af því að á stjórnarfundi hjá Eflingu í gær var samþykkt einróma ályktun um það að öll félögin innan sambandsins leituðu eftir samstarfi við VR eða félögin innan Landssambands verslunarmanna,” segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Verði þetta að veruleika mun meginþorri vinnuafls á almennum vinnumarkaði standa saman í komandi kjarabaráttu. Sólveig segir það styrkja stoðir verkalýðshreyfingarinnar. Hún segist vilja sjá lægstu laun alveg skattfrjáls en félögin telja bæði að láglaunafólk beri alltof mikla skattbyrgði á herðum sér. Hluti af sameiginlegum kröfum þeirra er að persónuafsláttur verði hækkaður og að stjórnvöld endurskoði barna- og vaxtabótakerfið. „Ef að við förum fram sameinuð þá er þetta gríðarlega stór og kröftugur hópur. Ég get ekki betur heyrt en að það sé samhljómur í því að sækja sterkt og markvisst fram á ríkisvaldið til að ganga í að lagfæra skattkerfið, bótakerfið, húsnæðsmálin og allt þetta sem brennur helst á okkar félagsmönnum. Ef af þessu verður þá eru líkur okkar á því að ná árangri þeim mun meiri og betri,” segir hún. Kjaramál Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Sjá meira
Samflot fjölmennustu verkalýðsfélaga landsins auka líkur á árangri í komandi kjaraviðræðum, að mati formanns Eflingar sem vill að lægstu laun verði undanþegin skatti. Hann skorar á félög innan Landssambands íslenskra verslunarmanna og Starfsgreinasambands Íslands að fara saman fram í komandi kjaraviðræðum. Útlit er fyrir harðar kjaraviðræður þegar fjöldi kjarasamninga losnar um áramótin. Í gær fól stjórn Eflingar-stéttarfélags formanni sínum að kanna grundvöll fyrir samstarfi við VR í komandi kjaraviðræðum. „Ég var í morgun á formannafundi Starfsgreinasambandsins og þar flutti ég þeim fregnir af því að á stjórnarfundi hjá Eflingu í gær var samþykkt einróma ályktun um það að öll félögin innan sambandsins leituðu eftir samstarfi við VR eða félögin innan Landssambands verslunarmanna,” segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Verði þetta að veruleika mun meginþorri vinnuafls á almennum vinnumarkaði standa saman í komandi kjarabaráttu. Sólveig segir það styrkja stoðir verkalýðshreyfingarinnar. Hún segist vilja sjá lægstu laun alveg skattfrjáls en félögin telja bæði að láglaunafólk beri alltof mikla skattbyrgði á herðum sér. Hluti af sameiginlegum kröfum þeirra er að persónuafsláttur verði hækkaður og að stjórnvöld endurskoði barna- og vaxtabótakerfið. „Ef að við förum fram sameinuð þá er þetta gríðarlega stór og kröftugur hópur. Ég get ekki betur heyrt en að það sé samhljómur í því að sækja sterkt og markvisst fram á ríkisvaldið til að ganga í að lagfæra skattkerfið, bótakerfið, húsnæðsmálin og allt þetta sem brennur helst á okkar félagsmönnum. Ef af þessu verður þá eru líkur okkar á því að ná árangri þeim mun meiri og betri,” segir hún.
Kjaramál Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Sjá meira