Atli Rafn snýr aftur í leikhúsið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2018 12:34 Atla Rafn Sigurðarsyni mætti aftur til vinnu í Þjóðleikhúsið þann 20. ágúst þegar ársleyfi hans lauk. Vísir/Ernir Leikarinn Atli Rafn Sigurðarson er mættur aftur til starfa í Þjóðleikhúsið eftir ársleyfi. Atli Rafn var í ársleyfi frá leikhúsinu til að sinna verkefnum í Borgarleikhúsinu þaðan sem honum var vikið frá störfum í desember. Atli færði sig tímabundið yfir í Borgarleikhúsið til þess meðal annars að taka þátt í uppsetningu Medeu sem frumsýna átti um síðustu jól. Var honum sagt upp vegna ásakana í tengslum við #metoo byltinguna en sjálfur segist hann aldrei hafa fengið skýr svör hvers eðlis ásakanirnar hefðu verið. Ásakanirnar hefðu verið nafnlausar. Frumsýningu á Medeu, jólasýningu Borgarleikhússins, var frestað vegna uppsagnar Atla Rafns. Þá átti Atli Rafn sömuleiðis að fara með hlutverk Riff-Raff í Rocky Horror en af því varð ekki.Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri.vísir/stefánKristín Eysteinsdóttir, leikstjóri Borgarleikhússins, sagði uppsögnina hafa verið vel ígrundaða. Leikhúsið hefði brugðist við beinum tilkynningum meðal annars frá starfsfólki. Hún vildi ekki upplýsa frekar að hverju ásakanirnar sneru. „Eins og eðlilegt er þegar maður fær leyfi þá snýr hann til baka að því loknu, nema einhverjar málefnalegar ástæður séu fyrir öðru. Þær eru ekki í málinu,“ sagði Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri við Morgunblaðið á dögunum. Hann ítrekaði að Atli Rafn hefði ekki brotið af sér í starfi hjá leikhúsinu og engar kvartanir borist vegna starfa hans. Atli Rafn hefur verið einn farsælasti leikari þjóðarinnar undanfarin árin. Hann útskrifaðist frá LHÍ árið 1997 og hefur leikið í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda til viðbótar við fjalir leikhúsanna. Atli Rafn gegn Borgarleikhúsinu Leikhús MeToo Tengdar fréttir Fékk fjórtán daga til að læra hlutverk Atla Rafns Hjörtur tók við hlutverki Jasonar í Medeu sem Atli Rafn Sigurðarson átti að fara með. Til stóð að frumsýna verkið um jólin en fresta þurfti sýningunni eftir að Atla Rafni var skyndilega vikið frá störfum í Borgarleikhúsinu um miðjan desember vegna ásakana í tengslum við "Me Too“ byltinguna. 14. janúar 2018 14:34 Atla Rafni vikið frá Borgarleikhúsinu Búið að fresta frumsýningu Medeu um óákveðinn tíma. 19. desember 2017 12:00 Formaður FÍL um brottrekstur í leikhúsinu: „Ekki besta leiðin til framtíðar að að málin séu leyst innanhúss“ Lögmaður í vinnurétti segir atvinnurekendur sannarlega geta rekið starfsmenn fyrirvaralaust ef rík ástæða er fyrir hendi. Formaður félags íslenskra leikara óskar þess að ekki verði haldið áfram að leysa erfið og viðkvæm mál innanhúss í framtíðinni. 11. janúar 2018 20:00 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
Leikarinn Atli Rafn Sigurðarson er mættur aftur til starfa í Þjóðleikhúsið eftir ársleyfi. Atli Rafn var í ársleyfi frá leikhúsinu til að sinna verkefnum í Borgarleikhúsinu þaðan sem honum var vikið frá störfum í desember. Atli færði sig tímabundið yfir í Borgarleikhúsið til þess meðal annars að taka þátt í uppsetningu Medeu sem frumsýna átti um síðustu jól. Var honum sagt upp vegna ásakana í tengslum við #metoo byltinguna en sjálfur segist hann aldrei hafa fengið skýr svör hvers eðlis ásakanirnar hefðu verið. Ásakanirnar hefðu verið nafnlausar. Frumsýningu á Medeu, jólasýningu Borgarleikhússins, var frestað vegna uppsagnar Atla Rafns. Þá átti Atli Rafn sömuleiðis að fara með hlutverk Riff-Raff í Rocky Horror en af því varð ekki.Kristín Eysteinsdóttir Borgarleikhússtjóri.vísir/stefánKristín Eysteinsdóttir, leikstjóri Borgarleikhússins, sagði uppsögnina hafa verið vel ígrundaða. Leikhúsið hefði brugðist við beinum tilkynningum meðal annars frá starfsfólki. Hún vildi ekki upplýsa frekar að hverju ásakanirnar sneru. „Eins og eðlilegt er þegar maður fær leyfi þá snýr hann til baka að því loknu, nema einhverjar málefnalegar ástæður séu fyrir öðru. Þær eru ekki í málinu,“ sagði Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri við Morgunblaðið á dögunum. Hann ítrekaði að Atli Rafn hefði ekki brotið af sér í starfi hjá leikhúsinu og engar kvartanir borist vegna starfa hans. Atli Rafn hefur verið einn farsælasti leikari þjóðarinnar undanfarin árin. Hann útskrifaðist frá LHÍ árið 1997 og hefur leikið í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda til viðbótar við fjalir leikhúsanna.
Atli Rafn gegn Borgarleikhúsinu Leikhús MeToo Tengdar fréttir Fékk fjórtán daga til að læra hlutverk Atla Rafns Hjörtur tók við hlutverki Jasonar í Medeu sem Atli Rafn Sigurðarson átti að fara með. Til stóð að frumsýna verkið um jólin en fresta þurfti sýningunni eftir að Atla Rafni var skyndilega vikið frá störfum í Borgarleikhúsinu um miðjan desember vegna ásakana í tengslum við "Me Too“ byltinguna. 14. janúar 2018 14:34 Atla Rafni vikið frá Borgarleikhúsinu Búið að fresta frumsýningu Medeu um óákveðinn tíma. 19. desember 2017 12:00 Formaður FÍL um brottrekstur í leikhúsinu: „Ekki besta leiðin til framtíðar að að málin séu leyst innanhúss“ Lögmaður í vinnurétti segir atvinnurekendur sannarlega geta rekið starfsmenn fyrirvaralaust ef rík ástæða er fyrir hendi. Formaður félags íslenskra leikara óskar þess að ekki verði haldið áfram að leysa erfið og viðkvæm mál innanhúss í framtíðinni. 11. janúar 2018 20:00 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
Fékk fjórtán daga til að læra hlutverk Atla Rafns Hjörtur tók við hlutverki Jasonar í Medeu sem Atli Rafn Sigurðarson átti að fara með. Til stóð að frumsýna verkið um jólin en fresta þurfti sýningunni eftir að Atla Rafni var skyndilega vikið frá störfum í Borgarleikhúsinu um miðjan desember vegna ásakana í tengslum við "Me Too“ byltinguna. 14. janúar 2018 14:34
Atla Rafni vikið frá Borgarleikhúsinu Búið að fresta frumsýningu Medeu um óákveðinn tíma. 19. desember 2017 12:00
Formaður FÍL um brottrekstur í leikhúsinu: „Ekki besta leiðin til framtíðar að að málin séu leyst innanhúss“ Lögmaður í vinnurétti segir atvinnurekendur sannarlega geta rekið starfsmenn fyrirvaralaust ef rík ástæða er fyrir hendi. Formaður félags íslenskra leikara óskar þess að ekki verði haldið áfram að leysa erfið og viðkvæm mál innanhúss í framtíðinni. 11. janúar 2018 20:00