Tíu milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. september 2018 15:24 Gyða Valtýsdóttir hlýtur hæsta styrkinn ásamt hljómsveitinni Agent Fresco. Fréttablaðið/Ernir Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 9.950.000 kr. úr sjóðnum. Alls sóttu 87 um styrk úr sjóðnum en 55 hlutu styrk að þessu sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýn. Hæstu styrkina hlutu Gyða Valtýsdóttir og Agent Fresco, eða 500.000 krónur hvor. Markmið sjóðsins er að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar á sviði tónlistar. Tónskáldasjóðurinn hefur verið starfandi frá árinu 2006. „Það er sannarlega ánægjulegt að sjá alla gróskuna og hæfileikafólkið sem starfar að íslenskri tónlist. Það er í senn ánægjulegt og mikilvægt að geta stutt við bakið á sköpun nýrrar íslenskrar tónlistar og efla þannig og auðga íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi,“ segir Stefán Sigurðsson forstjóri Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtalin hlutu styrk úr sjóðnum: • Agent Fresco • Andrés Þór Gunnlaugsson • Ari Bragi Kárason • Baldvin Snær Hlynsson • Bergrún Snæbjörnsdóttir • Borgar Magnason • Einar Bárðarson • Einar Torfi Einarsson • Elísa Newman • Fufanu • Guðmundur R. Gíslason • Gunnar Andreas Kristinsson • Gunnar Hilmarsson • Gyða Valtýsdóttir • Hafdís Huld • Hafsteinn Þórólfsson • Hallur Ingólfsson • Hannes Birgir Hjálmarsson • Haraldur Ægir Guðmundsson • Haraldur Reynisson • Haukur Heiðar Hauksson • Helgi Rafn Ingvarsson • Herbert Guðmundsson • Hildur Kristín • Ingi Bjarni Skúlason • Ingunn Huld Sævarsdóttir • Ingvi Þór Kormáksson • Jesper Pedersen • Jófríður Ákadóttir • Jónas Sigurðsson • Karl Olgeir Olgeirsson • Karl Tómasson • Katrín Helga Ólafsdóttir • Kristján Hreinsson • Kyriama family • Lára Rúnarsdóttir • Margrét Kristín Sigurðardóttir • María Magnúsdóttir • Mezzoforte • Michael Jón Clarke • Mógil • Oddur Hrafn Björgvinsson • Ómar Guðjónsson • Örn Gauti Jóhannsson • Páll Ragnar Pálsson • Ragnhildur Veigarsdóttir • Rósa Guðrún Sveinsdóttir • Rúnar Þór Pétursson • Salka Valsdóttir • Sigmar Þór Matthíasson • Sigurður Árni Jónsson • Sölvi Jónsson • Stephan Stephensen • Stuðmenn • Úlfur EldjárnVísir er í eigu Sýnar. Tónlist Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira
Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 9.950.000 kr. úr sjóðnum. Alls sóttu 87 um styrk úr sjóðnum en 55 hlutu styrk að þessu sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sýn. Hæstu styrkina hlutu Gyða Valtýsdóttir og Agent Fresco, eða 500.000 krónur hvor. Markmið sjóðsins er að styrkja tónskáld og textahöfunda til nýsköpunar á sviði tónlistar. Tónskáldasjóðurinn hefur verið starfandi frá árinu 2006. „Það er sannarlega ánægjulegt að sjá alla gróskuna og hæfileikafólkið sem starfar að íslenskri tónlist. Það er í senn ánægjulegt og mikilvægt að geta stutt við bakið á sköpun nýrrar íslenskrar tónlistar og efla þannig og auðga íslenska menningu og fjölmiðlastarfsemi,“ segir Stefán Sigurðsson forstjóri Sýnar og stjórnarmaður í Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2. Eftirtalin hlutu styrk úr sjóðnum: • Agent Fresco • Andrés Þór Gunnlaugsson • Ari Bragi Kárason • Baldvin Snær Hlynsson • Bergrún Snæbjörnsdóttir • Borgar Magnason • Einar Bárðarson • Einar Torfi Einarsson • Elísa Newman • Fufanu • Guðmundur R. Gíslason • Gunnar Andreas Kristinsson • Gunnar Hilmarsson • Gyða Valtýsdóttir • Hafdís Huld • Hafsteinn Þórólfsson • Hallur Ingólfsson • Hannes Birgir Hjálmarsson • Haraldur Ægir Guðmundsson • Haraldur Reynisson • Haukur Heiðar Hauksson • Helgi Rafn Ingvarsson • Herbert Guðmundsson • Hildur Kristín • Ingi Bjarni Skúlason • Ingunn Huld Sævarsdóttir • Ingvi Þór Kormáksson • Jesper Pedersen • Jófríður Ákadóttir • Jónas Sigurðsson • Karl Olgeir Olgeirsson • Karl Tómasson • Katrín Helga Ólafsdóttir • Kristján Hreinsson • Kyriama family • Lára Rúnarsdóttir • Margrét Kristín Sigurðardóttir • María Magnúsdóttir • Mezzoforte • Michael Jón Clarke • Mógil • Oddur Hrafn Björgvinsson • Ómar Guðjónsson • Örn Gauti Jóhannsson • Páll Ragnar Pálsson • Ragnhildur Veigarsdóttir • Rósa Guðrún Sveinsdóttir • Rúnar Þór Pétursson • Salka Valsdóttir • Sigmar Þór Matthíasson • Sigurður Árni Jónsson • Sölvi Jónsson • Stephan Stephensen • Stuðmenn • Úlfur EldjárnVísir er í eigu Sýnar.
Tónlist Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Sjá meira