Kínaheimsókn utanríkisráðherra lýkur í dag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. september 2018 09:30 Fjögurra daga opinberri heimsókn utanríkisráðherra í Kína líkur í dag. Mynd/utanríkisráðuneytið Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra lýkur fjögurra daga opinberri heimsókn í Kína í dag. Þar hefur hann meðal annars átt fundi með varaþingforseta og utanríksiráðherra Kína og um helgina hitti hann einnig aðstoðarviðskiptaráðherra og tollamálaráðherra þar sem undirritaðir voru nokkrir samningar. „Þegar við gerðum fríverslunarsamninginn við Kína þá voru hins vegar nokkrir hlutir sem að stóðu útaf sem ekki hafa verið kláraðir og við erum að vinna að því að klára það og eitt af því snýr að sölu á lambakjöti en það þurfti að ganga frá heilbrigðisvottorði fyrir þá vöru og það var klárað,” sagði Guðlaugur Þór í samtali við fréttastofu um helgina. Íslenskir lambakjötsframleiðendur geti þegar notið góðs af þessu að sögn ráðherra. „Það er mjög stórt skref að við séum búin að klára þetta varðandi lambakjötið. Við þekkjum það að við erum að selja á hverju ári nokkur hundruð tonn af lambakjöti til Japan, það er sömuleiðis góður markaður og vonandi munum við geta nýtt þessi tækifæri sem að þessi samningur býður upp á,” segir Guðlaugur Þór. Þá voru einnig undirritaðar bókanir um samstarf á sviði jarðvarma og netviðskipta. „Það snýr auðvitað ekki bara að því að auðvelda Kínverjum að selja okkur, þetta snýr líka að því að auðvelda íslenskum fyrirtækjum að selja vörur á kínverskan markað í gegnum þær leiðir,” segir Guðlaugur Þór. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 á laugardaginn var ranglega fullyrt að einnig hafi verið undirritað bókanir við fríverslunarsamning er lúta að viðskiptum með fiskimjöl, lýsi, eldisfisk. Hið rétta er að það stendur til en er ófrágengið enn þá. Utanríkismál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra lýkur fjögurra daga opinberri heimsókn í Kína í dag. Þar hefur hann meðal annars átt fundi með varaþingforseta og utanríksiráðherra Kína og um helgina hitti hann einnig aðstoðarviðskiptaráðherra og tollamálaráðherra þar sem undirritaðir voru nokkrir samningar. „Þegar við gerðum fríverslunarsamninginn við Kína þá voru hins vegar nokkrir hlutir sem að stóðu útaf sem ekki hafa verið kláraðir og við erum að vinna að því að klára það og eitt af því snýr að sölu á lambakjöti en það þurfti að ganga frá heilbrigðisvottorði fyrir þá vöru og það var klárað,” sagði Guðlaugur Þór í samtali við fréttastofu um helgina. Íslenskir lambakjötsframleiðendur geti þegar notið góðs af þessu að sögn ráðherra. „Það er mjög stórt skref að við séum búin að klára þetta varðandi lambakjötið. Við þekkjum það að við erum að selja á hverju ári nokkur hundruð tonn af lambakjöti til Japan, það er sömuleiðis góður markaður og vonandi munum við geta nýtt þessi tækifæri sem að þessi samningur býður upp á,” segir Guðlaugur Þór. Þá voru einnig undirritaðar bókanir um samstarf á sviði jarðvarma og netviðskipta. „Það snýr auðvitað ekki bara að því að auðvelda Kínverjum að selja okkur, þetta snýr líka að því að auðvelda íslenskum fyrirtækjum að selja vörur á kínverskan markað í gegnum þær leiðir,” segir Guðlaugur Þór. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 á laugardaginn var ranglega fullyrt að einnig hafi verið undirritað bókanir við fríverslunarsamning er lúta að viðskiptum með fiskimjöl, lýsi, eldisfisk. Hið rétta er að það stendur til en er ófrágengið enn þá.
Utanríkismál Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira