Evrópa með fjögurra stiga forskot fyrir lokadaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 29. september 2018 20:02 Evrópa er í góðri stöðu er einn dagur er eftir af Ryder-bikarnum. vísir/getty Evrópa er 10-6 yfir eftir annan daginn á Ryder-bikarnum í golfið en leikið er á Le Golf National-vellinum í Frakklandi. Einungis einn dagur er eftir af mótinu en þá er leikið maður gegn manni, einstaklingskeppni, en undanfarna tvo daga hafa verið leiknir fjórmenningar og fjórbolti. Eftir gærdaginn var Evrópa 5-3 yfir og það batnaði til muna í morgun er Evrópa vann þrjá leiki gegn einungis einum sigri Bandaríkjanna. Þeir voru því komnir í 8-4. Francesco Molinari og Tommy Fleetwood höfðu betur gegn Tiger Woods og Bryson DeChambeau en þeir settu nýtt met í evrópska liðinu því Molinari og Fleetwood hafa unnið alla sína leiki til þessa. Þegar einn dagur er eftir þarf Evrópa einungis fjögur stig af tólf mögulegum til þess að standa uppi sem sigurvegari svo það þarf mikið að gerast á morgun ætli Bandaríkin að hafa betur. Það hefur einungis gerst tvisvar í sögunni að lið komi til baka fjórum stigum undir fyrir lokadaginn. Það gerði Bandaríkinn í Brookline 1999 og Evrópa í Medinah fyrir sex árum. Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Evrópa er 10-6 yfir eftir annan daginn á Ryder-bikarnum í golfið en leikið er á Le Golf National-vellinum í Frakklandi. Einungis einn dagur er eftir af mótinu en þá er leikið maður gegn manni, einstaklingskeppni, en undanfarna tvo daga hafa verið leiknir fjórmenningar og fjórbolti. Eftir gærdaginn var Evrópa 5-3 yfir og það batnaði til muna í morgun er Evrópa vann þrjá leiki gegn einungis einum sigri Bandaríkjanna. Þeir voru því komnir í 8-4. Francesco Molinari og Tommy Fleetwood höfðu betur gegn Tiger Woods og Bryson DeChambeau en þeir settu nýtt met í evrópska liðinu því Molinari og Fleetwood hafa unnið alla sína leiki til þessa. Þegar einn dagur er eftir þarf Evrópa einungis fjögur stig af tólf mögulegum til þess að standa uppi sem sigurvegari svo það þarf mikið að gerast á morgun ætli Bandaríkin að hafa betur. Það hefur einungis gerst tvisvar í sögunni að lið komi til baka fjórum stigum undir fyrir lokadaginn. Það gerði Bandaríkinn í Brookline 1999 og Evrópa í Medinah fyrir sex árum.
Golf Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira