Góðar eða slæmar fréttir koma eftir helgi: „Hefðum getað selt upp á tvenna tónleika“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2018 09:30 Ísleifur er að skoða það alvarlega að fá að halda aukatónleika með Ed Sheeran. „Okkur datt ekki í hug að við myndum selja upp svona fljótt og þurfa að senda fimmtán þúsund manns frá að hverfa. Að meðaltali keypti hver aðili 3 miða og því segir tölfræðin okkur það að við hefðum getað selt upp á tvenna tónleika í gær,“ segir Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, í viðtali á Brennslunni á FM957 í morgun. Sena Live seldi um 30 þúsund miða á tónleika Ed Sheeran í gær og það á aðeins tveimur og hálfum tíma. Þegar uppselt var á tónleikana voru 15 þúsund manns enn í stafrænni biðröð. En hverjir eru möguleikarnir á aukatónleikum. „Það var ekki hægt annað en í gær en að fara í það að skoða það og við erum alvarlega að skoða þetta. Það er ekkert lítið mál að henda í aukatónleika en ef við ætlum að gera þetta, þá þurfum við að ákveða þetta strax.“ Ísleifur segir að leiðinlegt hafi verið hversu margir þurftu frá að hverfa í gær. „Það verður eitthvað að frétta frá okkur eftir helgi, hvort sem það verða góðar eða slæmar fréttir.“ Brennslan Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48 Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27. september 2018 08:38 Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live sagði í viðtali á Bylgjunni í dag vera í samskiptum við fólkið í kringum Ed Sheeran varðandi mögulega aukatónleika. Söngvarinn er hvergi bókaður daginn eftir tónleika hans á Laugardalsvelli. 27. september 2018 22:09 Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Skiptir engu máli, segir framkvæmdastjórinn þó 30 þúsund hafi keypt miða á tónleikana á Laugardalsvelli sem verða sama dag og Fiskidagurinn mikli á Dalvík. 27. september 2018 14:41 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Fleiri fréttir Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Sjá meira
„Okkur datt ekki í hug að við myndum selja upp svona fljótt og þurfa að senda fimmtán þúsund manns frá að hverfa. Að meðaltali keypti hver aðili 3 miða og því segir tölfræðin okkur það að við hefðum getað selt upp á tvenna tónleika í gær,“ segir Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, í viðtali á Brennslunni á FM957 í morgun. Sena Live seldi um 30 þúsund miða á tónleika Ed Sheeran í gær og það á aðeins tveimur og hálfum tíma. Þegar uppselt var á tónleikana voru 15 þúsund manns enn í stafrænni biðröð. En hverjir eru möguleikarnir á aukatónleikum. „Það var ekki hægt annað en í gær en að fara í það að skoða það og við erum alvarlega að skoða þetta. Það er ekkert lítið mál að henda í aukatónleika en ef við ætlum að gera þetta, þá þurfum við að ákveða þetta strax.“ Ísleifur segir að leiðinlegt hafi verið hversu margir þurftu frá að hverfa í gær. „Það verður eitthvað að frétta frá okkur eftir helgi, hvort sem það verða góðar eða slæmar fréttir.“
Brennslan Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48 Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27. september 2018 08:38 Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live sagði í viðtali á Bylgjunni í dag vera í samskiptum við fólkið í kringum Ed Sheeran varðandi mögulega aukatónleika. Söngvarinn er hvergi bókaður daginn eftir tónleika hans á Laugardalsvelli. 27. september 2018 22:09 Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Skiptir engu máli, segir framkvæmdastjórinn þó 30 þúsund hafi keypt miða á tónleikana á Laugardalsvelli sem verða sama dag og Fiskidagurinn mikli á Dalvík. 27. september 2018 14:41 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Fleiri fréttir Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Sjá meira
Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48
Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27. september 2018 08:38
Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live sagði í viðtali á Bylgjunni í dag vera í samskiptum við fólkið í kringum Ed Sheeran varðandi mögulega aukatónleika. Söngvarinn er hvergi bókaður daginn eftir tónleika hans á Laugardalsvelli. 27. september 2018 22:09
Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Skiptir engu máli, segir framkvæmdastjórinn þó 30 þúsund hafi keypt miða á tónleikana á Laugardalsvelli sem verða sama dag og Fiskidagurinn mikli á Dalvík. 27. september 2018 14:41
23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00
Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30