Matt Damon lék reiðan og sáran Brett Kavanaugh Birgir Olgeirsson skrifar 30. september 2018 07:53 Matt Damon sem Brett Kavanaugh. SNL Bandaríski Óskarsverðlaunahafinn Matt Damon brá sér í hlutverk Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, í þættinum Saturday Night Live sem sýndur var vestanhafs í nótt.Kavanaugh hafði verið yfirheyrður af dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í liðinni viku vegna ásakana sálfræðingsins Christine Blasey Ford sem segist hundrað prósent viss um að hann hafi reynt að nauðga henni fyrir 36 árum, eða þegar Kavanaugh var 17 ára og hún 15 ára. Reynt var að endurgera vitnisburð Kavanaugh í Saturday Night Live og sýndi Matt Damon nokkur tilþrif sem hæstaréttardómaraefnið. Líkt Kavanaugh var Damon nokkuð tilfinningaríkur í túlkun sinni, byrjar á að bregðast ókvæða við ávarpi nefndarinnar og lýsa því yfir að hann ætli að byrja framsögu sína af miklum ákafa og gefa enn frekar í þegar á líður. Sjá má frammmistöðu Damon hér fyrir neðan: Tengdar fréttir Bein útsending: Kavanaugh svarar ásökunum um kynferðisbrot Brett Kavanaugh, sem Donald Trump hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna, mætir í kvöld á fund þingmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþingsm þar sem hann mun svara ásökunum um kynferðsibrot og verja tilnefningu sína. 27. september 2018 19:00 Bein útsending: Konan sem sakar dómaraefnið um kynferðislegt ofbeldi situr fyrir svörum Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseti, kynferðislegt ofbeldi, mun mæta fyrir þingnefnd dómsmálanefndar öldungardeildar Bandaríkjaþings klukkan tvö í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 27. september 2018 13:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Bandaríski Óskarsverðlaunahafinn Matt Damon brá sér í hlutverk Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, í þættinum Saturday Night Live sem sýndur var vestanhafs í nótt.Kavanaugh hafði verið yfirheyrður af dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í liðinni viku vegna ásakana sálfræðingsins Christine Blasey Ford sem segist hundrað prósent viss um að hann hafi reynt að nauðga henni fyrir 36 árum, eða þegar Kavanaugh var 17 ára og hún 15 ára. Reynt var að endurgera vitnisburð Kavanaugh í Saturday Night Live og sýndi Matt Damon nokkur tilþrif sem hæstaréttardómaraefnið. Líkt Kavanaugh var Damon nokkuð tilfinningaríkur í túlkun sinni, byrjar á að bregðast ókvæða við ávarpi nefndarinnar og lýsa því yfir að hann ætli að byrja framsögu sína af miklum ákafa og gefa enn frekar í þegar á líður. Sjá má frammmistöðu Damon hér fyrir neðan:
Tengdar fréttir Bein útsending: Kavanaugh svarar ásökunum um kynferðisbrot Brett Kavanaugh, sem Donald Trump hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna, mætir í kvöld á fund þingmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþingsm þar sem hann mun svara ásökunum um kynferðsibrot og verja tilnefningu sína. 27. september 2018 19:00 Bein útsending: Konan sem sakar dómaraefnið um kynferðislegt ofbeldi situr fyrir svörum Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseti, kynferðislegt ofbeldi, mun mæta fyrir þingnefnd dómsmálanefndar öldungardeildar Bandaríkjaþings klukkan tvö í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 27. september 2018 13:30 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Bein útsending: Kavanaugh svarar ásökunum um kynferðisbrot Brett Kavanaugh, sem Donald Trump hefur tilnefnt til Hæstaréttar Bandaríkjanna, mætir í kvöld á fund þingmálanefndar öldungadeildar Bandaríkjaþingsm þar sem hann mun svara ásökunum um kynferðsibrot og verja tilnefningu sína. 27. september 2018 19:00
Bein útsending: Konan sem sakar dómaraefnið um kynferðislegt ofbeldi situr fyrir svörum Christine Blasey Ford, sem sakað hefur Brett Kavanaugh, hæstaréttardómaraefni Bandaríkjaforseti, kynferðislegt ofbeldi, mun mæta fyrir þingnefnd dómsmálanefndar öldungardeildar Bandaríkjaþings klukkan tvö í dag. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu hér fyrir neðan. 27. september 2018 13:30