Andið eðlilega hlýtur áhorfendaverðlaun í Aþenu og Sydney Stefán Árni Pálsson skrifar 3. október 2018 12:30 Kristín Þóra leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Andið eðlilega. Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttir hlaut áhorfendaverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Aþenu um síðastliðna helgi. Viðfangsefni myndarinnar er Grikkjum hugleikið enda sækir mikiil fjöldi flóttamanna til Grikklands á ári hverju, á leið sinni til Evrópu frá miðausturlöndum. Umsækjendur um alþjóðlega vernd eru orðnir yfir milljón talsins þar í landi, og dvelja menn, konur og börn við ærið misjöfn kjör. Andið eðlilega var frumsýnd á Sundance hátíðinni í janúar þar sem hún vann leikstjórnarverðlaun hátíðarinnar. Aðalleikonan vinnur til verðlauna Frá Sundance hefur myndin verið á ferð um allan heim. Nýlega vann hún einnig til áhorfendaverðlauna í Sydney Ástralíu og þá hlaut aðalleikonan, Kristín Þóra Haraldsdóttir verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíð í Lissabon, Portúgal. Andið eðlilega hlaut einnig aðalverðlaun dómnefndar í Færeyjum í síðasta mánuði, á kvikmyndahátíðinni the Faroe Islands Minority Fiim Festival. Verðlaunin í Grikklandi er þau sjöundu sem Andið eðlilega hlýtur. Næst heldur leikstjórinn til Hamptons Í Bandaríkjum þar sem myndin keppir til verðlauna í flokki sem nefnist Conflict and resolution. Framundan eru einnig boð á kvikmyndahátíðir í Rússlandi, Kúrdistan, Indlandi, Hollandi, Þýsklandi og víðar og er hún í almennum sýningum í kvikmyndahúsum Svíþjóðar um þessar mundir. Menning Tengdar fréttir Andið eðlilega: Kraftur og einlægni í náttúrulegum umbúðum Andið eðlilega er fallega sögð saga um fólk sem er á sinn hátt einangrað, með vonina tæpa og þráir betra líf en aðstæður bjóða upp á, þó ekki nema bara skárri morgundag. 15. mars 2018 12:30 Ísold vann til verðlauna á Sundance-kvikmyndahátíðinni Íslenski leikstjórinn hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn. 28. janúar 2018 07:50 Andið eðlilega hlýtur alþjóðleg gagnrýnendaverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Í umsögn dómnefndar um Andið eðlilega segir að alþjóðlegu gagnrýnendaverðlaunin hljóti að þessu sinni kvikmynd sem fáist við þann risastóra vanda sem fólksflutningar yfir landamæri í Evrópulöndum og víðar séu. 3. febrúar 2018 22:58 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Andið eðlilega í leikstjórn Ísoldar Uggadóttir hlaut áhorfendaverðlaun alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Aþenu um síðastliðna helgi. Viðfangsefni myndarinnar er Grikkjum hugleikið enda sækir mikiil fjöldi flóttamanna til Grikklands á ári hverju, á leið sinni til Evrópu frá miðausturlöndum. Umsækjendur um alþjóðlega vernd eru orðnir yfir milljón talsins þar í landi, og dvelja menn, konur og börn við ærið misjöfn kjör. Andið eðlilega var frumsýnd á Sundance hátíðinni í janúar þar sem hún vann leikstjórnarverðlaun hátíðarinnar. Aðalleikonan vinnur til verðlauna Frá Sundance hefur myndin verið á ferð um allan heim. Nýlega vann hún einnig til áhorfendaverðlauna í Sydney Ástralíu og þá hlaut aðalleikonan, Kristín Þóra Haraldsdóttir verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíð í Lissabon, Portúgal. Andið eðlilega hlaut einnig aðalverðlaun dómnefndar í Færeyjum í síðasta mánuði, á kvikmyndahátíðinni the Faroe Islands Minority Fiim Festival. Verðlaunin í Grikklandi er þau sjöundu sem Andið eðlilega hlýtur. Næst heldur leikstjórinn til Hamptons Í Bandaríkjum þar sem myndin keppir til verðlauna í flokki sem nefnist Conflict and resolution. Framundan eru einnig boð á kvikmyndahátíðir í Rússlandi, Kúrdistan, Indlandi, Hollandi, Þýsklandi og víðar og er hún í almennum sýningum í kvikmyndahúsum Svíþjóðar um þessar mundir.
Menning Tengdar fréttir Andið eðlilega: Kraftur og einlægni í náttúrulegum umbúðum Andið eðlilega er fallega sögð saga um fólk sem er á sinn hátt einangrað, með vonina tæpa og þráir betra líf en aðstæður bjóða upp á, þó ekki nema bara skárri morgundag. 15. mars 2018 12:30 Ísold vann til verðlauna á Sundance-kvikmyndahátíðinni Íslenski leikstjórinn hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn. 28. janúar 2018 07:50 Andið eðlilega hlýtur alþjóðleg gagnrýnendaverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Í umsögn dómnefndar um Andið eðlilega segir að alþjóðlegu gagnrýnendaverðlaunin hljóti að þessu sinni kvikmynd sem fáist við þann risastóra vanda sem fólksflutningar yfir landamæri í Evrópulöndum og víðar séu. 3. febrúar 2018 22:58 „Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45 Mest lesið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Andið eðlilega: Kraftur og einlægni í náttúrulegum umbúðum Andið eðlilega er fallega sögð saga um fólk sem er á sinn hátt einangrað, með vonina tæpa og þráir betra líf en aðstæður bjóða upp á, þó ekki nema bara skárri morgundag. 15. mars 2018 12:30
Ísold vann til verðlauna á Sundance-kvikmyndahátíðinni Íslenski leikstjórinn hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn. 28. janúar 2018 07:50
Andið eðlilega hlýtur alþjóðleg gagnrýnendaverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg Í umsögn dómnefndar um Andið eðlilega segir að alþjóðlegu gagnrýnendaverðlaunin hljóti að þessu sinni kvikmynd sem fáist við þann risastóra vanda sem fólksflutningar yfir landamæri í Evrópulöndum og víðar séu. 3. febrúar 2018 22:58
„Það erfiðasta sem ég hef gert“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir fer á kostum í kvikmyndinni Lof mér að falla en þar leikur hún sprautufíkil sem hefur misst öll tök á lífi sínu. 27. september 2018 12:45