Hrútar verða Rams í Ástralíu Andri Eysteinsson skrifar 1. október 2018 23:00 Michael Caton og Sam Neill fara með aðalhlutverkin í Rams. Vísir/Merlyn Moon Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, sem hlaut Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2015 verður endurgerð af ástralska framleiðslufyrirtækinu WBMC. Tökur hefjast í suðvesturhluta Ástralíu í vikunni. Myndin sem fjallar um samband bræðranna Gumma og Kidda sem leiknir voru af Sigurði Sigurjónssyni og Theódóri Júlíussyni var framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2016 en hlaut ekki tilnefningu. Myndin vakti þó lukku víða um heim og hlaut fjölda verðlauna á hátíðum um heim allan. Nýsjálenski stórleikarinn Sam Neil sem lék meðal annars í Jurassic Park mun ásamt Michael Caton fara með aðalhlutverk í áströlsku endurgerðinni. Leikstjóri er Jeremy Sims. Sims segist vera spenntur fyrir tækifærinu að vinna með þessa kraftmiklu sögu. Einnig segist hann vera spenntur fyrir því að vinna með aðalleikurunum Caton og Neill. Þó Rams sé byggð á íslensku myndinni Hrútar segir í tilkynningunni að hér sé ekki um að ræða hreina endurgerð heldur sé um að ræða ferska nálgun á söguna og mun útgáfan gefa sögunni sterkan ástralskan blæ. Menning Tengdar fréttir Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar hlutu ellefu verðlaun Kvikmynd Gríms Hákonarsonar er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Eddunni. 28. febrúar 2016 21:43 Bræðurnir úr Hrútum valdir bestu erlendu leikararnir í Palm Springs Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson stóðu uppi sem sigurvegarar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í kvöld. 9. janúar 2016 22:58 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Hrútar, sem hlaut Un Certain Regard verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2015 verður endurgerð af ástralska framleiðslufyrirtækinu WBMC. Tökur hefjast í suðvesturhluta Ástralíu í vikunni. Myndin sem fjallar um samband bræðranna Gumma og Kidda sem leiknir voru af Sigurði Sigurjónssyni og Theódóri Júlíussyni var framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2016 en hlaut ekki tilnefningu. Myndin vakti þó lukku víða um heim og hlaut fjölda verðlauna á hátíðum um heim allan. Nýsjálenski stórleikarinn Sam Neil sem lék meðal annars í Jurassic Park mun ásamt Michael Caton fara með aðalhlutverk í áströlsku endurgerðinni. Leikstjóri er Jeremy Sims. Sims segist vera spenntur fyrir tækifærinu að vinna með þessa kraftmiklu sögu. Einnig segist hann vera spenntur fyrir því að vinna með aðalleikurunum Caton og Neill. Þó Rams sé byggð á íslensku myndinni Hrútar segir í tilkynningunni að hér sé ekki um að ræða hreina endurgerð heldur sé um að ræða ferska nálgun á söguna og mun útgáfan gefa sögunni sterkan ástralskan blæ.
Menning Tengdar fréttir Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49 Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50 Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02 Hrútar hlutu ellefu verðlaun Kvikmynd Gríms Hákonarsonar er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Eddunni. 28. febrúar 2016 21:43 Bræðurnir úr Hrútum valdir bestu erlendu leikararnir í Palm Springs Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson stóðu uppi sem sigurvegarar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í kvöld. 9. janúar 2016 22:58 Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Hrútar vinna til Un Certain Regard verðlaunanna á Cannes Fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd sem vinnur til verðlauna á hátíðinni. 23. maí 2015 17:49
Hrútar er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, völdu kvikmyndina Hrúta sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. 8. september 2015 14:50
Hrútar unnu þrenn stór verðlaun á Spáni um helgina Aðstandendur kvikmyndarinnar Hrúta hlutu alls þrenn verðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á laugardagskvöldið og var því sigursælust af miklum fjölda kvikmynda. 2. nóvember 2015 10:02
Hrútar hlutu ellefu verðlaun Kvikmynd Gríms Hákonarsonar er sú mynd sem hefur hlotið næstflest verðlaun á Eddunni. 28. febrúar 2016 21:43
Bræðurnir úr Hrútum valdir bestu erlendu leikararnir í Palm Springs Sigurður Sigurjónsson og Theódór Júlíusson stóðu uppi sem sigurvegarar á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Palm Springs í kvöld. 9. janúar 2016 22:58