Fá heimild til að sekta fyrir heimagistingu án leyfis Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 18. október 2018 13:00 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. VÍSIR/EYÞÓR Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun leggja fram á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um gististaði heimagistingu. Frumvarpið var birt á samráðsgátt stjórnvalda í morgun en það breytir ákvæðum laga varðandi heimagistingu. Í tilkynningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að verði frumvarpið samþykkt af Alþingi munu lög um heimagistingu krefjast þess að skráning heimagistingar verði bundin við bæði þinglýst eignarhald og lögheimili en samkvæmt núgildandi löggjöf er skráning eingöngu bundin við lögheimili. Núgildandi löggjöf veitir sýslumanni heimild til að vísa málum til viðkomandi lögreglustjóra ef grunur leikur á að leyfisskyld gististarfsemi sé rekin án tilskilinna leyfa. Í nýja frumvarpinu breytist þetta og fá sýslumannsembættin nú heimild til að beita stjórnvaldssektum gagnvart hverjum sem rekur leyfisskilda gististarfsemi án leyfis. Að lokum er gert ráð fyrir að sýslumaður fái heimild til að beita stjórnvaldssektum ef aðili með skráða heimagistingu en skilar ekki inn svokölluðu nýtingaryfirliti sem er yfirlit þar sem fram koma upplýsingar hvaða daga húsnæði var leigt út og hvaða tekjur viðkomandi vann sér inn vegna leigu á húsnæði í heimagistingu. Airbnb Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Sjá meira
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mun leggja fram á Alþingi frumvarp um breytingar á lögum um gististaði heimagistingu. Frumvarpið var birt á samráðsgátt stjórnvalda í morgun en það breytir ákvæðum laga varðandi heimagistingu. Í tilkynningu frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu segir að verði frumvarpið samþykkt af Alþingi munu lög um heimagistingu krefjast þess að skráning heimagistingar verði bundin við bæði þinglýst eignarhald og lögheimili en samkvæmt núgildandi löggjöf er skráning eingöngu bundin við lögheimili. Núgildandi löggjöf veitir sýslumanni heimild til að vísa málum til viðkomandi lögreglustjóra ef grunur leikur á að leyfisskyld gististarfsemi sé rekin án tilskilinna leyfa. Í nýja frumvarpinu breytist þetta og fá sýslumannsembættin nú heimild til að beita stjórnvaldssektum gagnvart hverjum sem rekur leyfisskilda gististarfsemi án leyfis. Að lokum er gert ráð fyrir að sýslumaður fái heimild til að beita stjórnvaldssektum ef aðili með skráða heimagistingu en skilar ekki inn svokölluðu nýtingaryfirliti sem er yfirlit þar sem fram koma upplýsingar hvaða daga húsnæði var leigt út og hvaða tekjur viðkomandi vann sér inn vegna leigu á húsnæði í heimagistingu.
Airbnb Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Fleiri fréttir Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja breytingar á Mannréttindasáttmálanum Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Sjá meira