Ellen kom tælensku drengjunum tólf á óvart: „Þetta er besta lið heims“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. október 2018 11:30 Zlatan er uppáhalds leikmaður þeirra allra. Heimsbyggðin öll fylgdist með þegar fréttir fóru að berast í síðari hluta júnímánaðar um að tólf ungra drengja í knattspyrnuliðinu Wild Boars væri saknað auk þjálfara liðsins. Við tóku gríðarlega umfangsmiklar aðgerðir sem sýnt var frá á sjónvarpsstöðvum og fréttasíðum um víða veröld. Drengirnir tólf voru fastir í þröngum og dimmum helli, fullum af vatni, í Chiang Rai héraði Tælands. Björgunaraðgerðir tóku yfir eina viku og komst hópurinn heill á húfi út úr hellinum. Spjallþáttakonan Ellen DeGeneres bauð drengjunum tólf og þjálfaranum í heimsókn í þátt sinn í vikunni og kom þeim heldur betur á óvart. Ellen gat rætt við drengina í gegnum túlk og lýstu þeir atburðarrásinni vel. Þeir sögðust ekki hafa verið hræddir og höfðu alltaf von um að þeim yrði bjargað að lokum. Þjálfari þeirra sagði þeim að hugleiða mikið í hellinum og skipti það sköpum. Ellen kom drengjunum á óvart með því að bjóða átrúnaðargoði þeirra í heimsókn í þáttinn og fengu þeir allir að hitta knattspyrnumanninn Zlatan Ibrahimović í þættinum. „Þetta lið er besta lið heims. Þeir sýndu mikinn liðsanda og gáfust aldrei upp,“ sagði Svíinn Zlatan Ibrahimović í þættinum. Viðbrögð þeirra voru einstök eins og sjá má hér að neðan en þar má einnig sjá viðtalið við drengina í heild sinni. Allir eiga þeir það sameiginlegt að vilja verða atvinnumenn í knattspyrnu til að geta séð fyrir fjölskyldu sinni. Ellen Tengdar fréttir Wild Boars boðið á Gothia Cup Mótshaldarar stærsta knattspyrnumóts unglinga í heimi hafa ákveðið að bjóða taílensku fótboltastrákunum að taka þátt á næsta ári, án endurgjalds. 15. júlí 2018 13:23 Fundu lyktina af strákunum í hellinum Það var lyktin sem fyrst gaf bresku köfurunum Rick Stanton og John Volanthen til kynna að leit þeirra í þröngum og dimmum helli, fullum af vatni, í Chiang Rai héraði Tælands hefði borið árangur. 12. október 2018 15:15 Fótboltastrákarnir útskrifast á fimmtudag Taílensku fótboltastrákarnir sem festust ásamt helli með þjálfara sínum hafa frá björgun verið á Chiang Rai sjúkrahúsinu. Stefnt er að því að þeir yfirgefi það á fimmtudaginn. 14. júlí 2018 09:29 Misstu allt tímaskyn inni í hellinum og lýsa björguninni sem kraftaverki Fótboltastrákarnir tólf sem sátu fastir í helli í norðurhluta Taílands í meira en tvær vikur ásamt þjálfaranum sínum, Ekaphol Chantawong, segjast hafa misst allt tímaskyn á meðan þeir þurftu að dvelja í hellinum. 19. júlí 2018 11:45 Fótboltastrákarnir fá ekki að sjá úrslitaleikinn í dag Taílensku fótboltastrákarnir fá ekki að sjá úrslitaleik HM í fótbolta í beinni útsendingu, læknar þeirra segja leikinn vera of seint og að drengirnir þurfi að hvílast. 15. júlí 2018 09:52 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fleiri fréttir „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sjá meira
Heimsbyggðin öll fylgdist með þegar fréttir fóru að berast í síðari hluta júnímánaðar um að tólf ungra drengja í knattspyrnuliðinu Wild Boars væri saknað auk þjálfara liðsins. Við tóku gríðarlega umfangsmiklar aðgerðir sem sýnt var frá á sjónvarpsstöðvum og fréttasíðum um víða veröld. Drengirnir tólf voru fastir í þröngum og dimmum helli, fullum af vatni, í Chiang Rai héraði Tælands. Björgunaraðgerðir tóku yfir eina viku og komst hópurinn heill á húfi út úr hellinum. Spjallþáttakonan Ellen DeGeneres bauð drengjunum tólf og þjálfaranum í heimsókn í þátt sinn í vikunni og kom þeim heldur betur á óvart. Ellen gat rætt við drengina í gegnum túlk og lýstu þeir atburðarrásinni vel. Þeir sögðust ekki hafa verið hræddir og höfðu alltaf von um að þeim yrði bjargað að lokum. Þjálfari þeirra sagði þeim að hugleiða mikið í hellinum og skipti það sköpum. Ellen kom drengjunum á óvart með því að bjóða átrúnaðargoði þeirra í heimsókn í þáttinn og fengu þeir allir að hitta knattspyrnumanninn Zlatan Ibrahimović í þættinum. „Þetta lið er besta lið heims. Þeir sýndu mikinn liðsanda og gáfust aldrei upp,“ sagði Svíinn Zlatan Ibrahimović í þættinum. Viðbrögð þeirra voru einstök eins og sjá má hér að neðan en þar má einnig sjá viðtalið við drengina í heild sinni. Allir eiga þeir það sameiginlegt að vilja verða atvinnumenn í knattspyrnu til að geta séð fyrir fjölskyldu sinni.
Ellen Tengdar fréttir Wild Boars boðið á Gothia Cup Mótshaldarar stærsta knattspyrnumóts unglinga í heimi hafa ákveðið að bjóða taílensku fótboltastrákunum að taka þátt á næsta ári, án endurgjalds. 15. júlí 2018 13:23 Fundu lyktina af strákunum í hellinum Það var lyktin sem fyrst gaf bresku köfurunum Rick Stanton og John Volanthen til kynna að leit þeirra í þröngum og dimmum helli, fullum af vatni, í Chiang Rai héraði Tælands hefði borið árangur. 12. október 2018 15:15 Fótboltastrákarnir útskrifast á fimmtudag Taílensku fótboltastrákarnir sem festust ásamt helli með þjálfara sínum hafa frá björgun verið á Chiang Rai sjúkrahúsinu. Stefnt er að því að þeir yfirgefi það á fimmtudaginn. 14. júlí 2018 09:29 Misstu allt tímaskyn inni í hellinum og lýsa björguninni sem kraftaverki Fótboltastrákarnir tólf sem sátu fastir í helli í norðurhluta Taílands í meira en tvær vikur ásamt þjálfaranum sínum, Ekaphol Chantawong, segjast hafa misst allt tímaskyn á meðan þeir þurftu að dvelja í hellinum. 19. júlí 2018 11:45 Fótboltastrákarnir fá ekki að sjá úrslitaleikinn í dag Taílensku fótboltastrákarnir fá ekki að sjá úrslitaleik HM í fótbolta í beinni útsendingu, læknar þeirra segja leikinn vera of seint og að drengirnir þurfi að hvílast. 15. júlí 2018 09:52 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fleiri fréttir „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sjá meira
Wild Boars boðið á Gothia Cup Mótshaldarar stærsta knattspyrnumóts unglinga í heimi hafa ákveðið að bjóða taílensku fótboltastrákunum að taka þátt á næsta ári, án endurgjalds. 15. júlí 2018 13:23
Fundu lyktina af strákunum í hellinum Það var lyktin sem fyrst gaf bresku köfurunum Rick Stanton og John Volanthen til kynna að leit þeirra í þröngum og dimmum helli, fullum af vatni, í Chiang Rai héraði Tælands hefði borið árangur. 12. október 2018 15:15
Fótboltastrákarnir útskrifast á fimmtudag Taílensku fótboltastrákarnir sem festust ásamt helli með þjálfara sínum hafa frá björgun verið á Chiang Rai sjúkrahúsinu. Stefnt er að því að þeir yfirgefi það á fimmtudaginn. 14. júlí 2018 09:29
Misstu allt tímaskyn inni í hellinum og lýsa björguninni sem kraftaverki Fótboltastrákarnir tólf sem sátu fastir í helli í norðurhluta Taílands í meira en tvær vikur ásamt þjálfaranum sínum, Ekaphol Chantawong, segjast hafa misst allt tímaskyn á meðan þeir þurftu að dvelja í hellinum. 19. júlí 2018 11:45
Fótboltastrákarnir fá ekki að sjá úrslitaleikinn í dag Taílensku fótboltastrákarnir fá ekki að sjá úrslitaleik HM í fótbolta í beinni útsendingu, læknar þeirra segja leikinn vera of seint og að drengirnir þurfi að hvílast. 15. júlí 2018 09:52