Þyrlan uppfyllir skilyrði í væntanlegu útboði um þyrlukaup Landhelgisgæslunnar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 10. október 2018 19:00 Leonardo AW189 þyrlan sem framleiðandinn kynnti fyrir flugmönnum og -stjórum Landhelgisgæslunnar í gær Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Ítalskur þyrluframleiðandi gerði sér ferð hingað til lands til þess að kynna fyrir Landhelgisgæslunni þyrlu sem þeir segja henta til þeirra verkefna sem gæslan sinnir hér á landi. Heimsóknin var að frumkvæði framleiðandans og tengslum við væntanlegt útboð og kaupum á nýjum björgunarþyrlum á næsta ári. Þyrlan er af gerðinni Leonardo AW189 og er í svokölluðum Super Medium Class sem er sami stærðarflokkur og núverandi EC332L1 Super Puma þyrlur Landhelgisgæslunnar. Þyrlan var fyrst kynnt á markað af 2011 og var fyrsta eintakið tekið í notkun árið 2014. Framleiðandinn segir að þyrlurnar sem um ræðir standist allar þær grunn kröfum sem Landhelgisgæslna gerir í væntanlegu útboði, hvað varð afkastagetur og útbúnað. Hluti þyrluflugmanna og flugstjóra hjá Landhelgisgæslunni kynntu sér vélina í gær og í dag var fjölmiðlamönnum boðið að skoða tækið. Heimsóknin og kynningin er að frumkvæði þyrluframleiðandans. Tommaso Piatti, sölu- og markaðsstjóri Leonardo HelicoptersVísir/Jóhann K. Jóhannsson„Við erum ekki þekktir hér og engar af okkur þyrlum fljúga hér. Við trúum því þyrlur sem henta hér og okkur langaði til þess að koma hingað að kynnt Landhelgisgæslunni þessa kosti,“ sagði Tommaso Piatti, sölu og markaðsstjóri Leonardo Helicopters. Samkvæmt upplýsingum frá framleiðandanum eru rúmlega sextíu þyrlur þegar i notkun og hafa flogið yfir fjörutíu og fimm þúsund klukkustundir. Vélarnar eru framleiddar á Ítalíu og Bretlandi.Sigurjón Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Skandinavian Aircraft MarketingVísir/Jóhann K. Jóhannsson„Fyrst og fremst uppfyllir vélin allar þær kröfur sem koma til með að vera í væntanlegu útboði. Þessi vél er björgunarþyrlan í Bretlandi,“ segir Sigurjón Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Sandinavian Aircraft Marketing. Í tilkynningu segir að Breska strandgæslan hafi tekið ákvörðum um endurnýja þyrluflota sinn og valdi að undangenginni ítarlegri úttekt þyrlutegundina sem um ræðir. Keyptar voru ellefu björgunarþyrlur sem allar hafa verið afhentar og komnar í rekstur. Í fjárlagafrumvarpi Ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í september mun íslenska ríkið verja 1,9 milljarði til kaupa á nýjum björgunarþyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. Gert er ráð fyrir að heildar fjárfestingin á þremur nýjum björgunarþyrlum nemi um 14 milljörðum en miðað er við að kaupverð hverrar þyrlu í fyrirhuguðu útboði verði 4,7 milljarðar.Hvað kosta björgunarþyrlur sem þessar? „Það ver eftir því hvað þú vilt margar,“ spyr Tommaso,Þrjár? „Það er um sjötíu milljón evrur,“ segir Tommaso. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Ítalskur þyrluframleiðandi gerði sér ferð hingað til lands til þess að kynna fyrir Landhelgisgæslunni þyrlu sem þeir segja henta til þeirra verkefna sem gæslan sinnir hér á landi. Heimsóknin var að frumkvæði framleiðandans og tengslum við væntanlegt útboð og kaupum á nýjum björgunarþyrlum á næsta ári. Þyrlan er af gerðinni Leonardo AW189 og er í svokölluðum Super Medium Class sem er sami stærðarflokkur og núverandi EC332L1 Super Puma þyrlur Landhelgisgæslunnar. Þyrlan var fyrst kynnt á markað af 2011 og var fyrsta eintakið tekið í notkun árið 2014. Framleiðandinn segir að þyrlurnar sem um ræðir standist allar þær grunn kröfum sem Landhelgisgæslna gerir í væntanlegu útboði, hvað varð afkastagetur og útbúnað. Hluti þyrluflugmanna og flugstjóra hjá Landhelgisgæslunni kynntu sér vélina í gær og í dag var fjölmiðlamönnum boðið að skoða tækið. Heimsóknin og kynningin er að frumkvæði þyrluframleiðandans. Tommaso Piatti, sölu- og markaðsstjóri Leonardo HelicoptersVísir/Jóhann K. Jóhannsson„Við erum ekki þekktir hér og engar af okkur þyrlum fljúga hér. Við trúum því þyrlur sem henta hér og okkur langaði til þess að koma hingað að kynnt Landhelgisgæslunni þessa kosti,“ sagði Tommaso Piatti, sölu og markaðsstjóri Leonardo Helicopters. Samkvæmt upplýsingum frá framleiðandanum eru rúmlega sextíu þyrlur þegar i notkun og hafa flogið yfir fjörutíu og fimm þúsund klukkustundir. Vélarnar eru framleiddar á Ítalíu og Bretlandi.Sigurjón Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Skandinavian Aircraft MarketingVísir/Jóhann K. Jóhannsson„Fyrst og fremst uppfyllir vélin allar þær kröfur sem koma til með að vera í væntanlegu útboði. Þessi vél er björgunarþyrlan í Bretlandi,“ segir Sigurjón Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Sandinavian Aircraft Marketing. Í tilkynningu segir að Breska strandgæslan hafi tekið ákvörðum um endurnýja þyrluflota sinn og valdi að undangenginni ítarlegri úttekt þyrlutegundina sem um ræðir. Keyptar voru ellefu björgunarþyrlur sem allar hafa verið afhentar og komnar í rekstur. Í fjárlagafrumvarpi Ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í september mun íslenska ríkið verja 1,9 milljarði til kaupa á nýjum björgunarþyrlum fyrir Landhelgisgæsluna. Gert er ráð fyrir að heildar fjárfestingin á þremur nýjum björgunarþyrlum nemi um 14 milljörðum en miðað er við að kaupverð hverrar þyrlu í fyrirhuguðu útboði verði 4,7 milljarðar.Hvað kosta björgunarþyrlur sem þessar? „Það ver eftir því hvað þú vilt margar,“ spyr Tommaso,Þrjár? „Það er um sjötíu milljón evrur,“ segir Tommaso.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira