Þessi unnu á AMAs: Taylor Swift sló met Whitney Houston Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2018 10:30 Taylor Swift fór mikinn á verðlaunahátíðinni í nótt. Söngkonan Taylor Swift sló met Whitney Houston á Amercian Music Awards í Los Angeles í nótt en hún fór heim með 4 verðlaun og hefur nú unnið 23 verðlaun í heildina á sínum ferli en met Houston var 22 verðlaun. Swift vann fyrir tónleikaferðalag ársins, bestu plötuna, besti kvenkynslistamaður í flokknum popp/rokk og einnig listamaður ársins. Enginn kvenkyns listamaður hefur unnið fleiri verðlaun á AMAs í sögunni.Hér að neðan má sjá alla verðlaunahafa gærkvöldsins:Besti nýi listamaður ársinsSigurvegari: Camila CabelloCardi B Khalid Dua Lipa XXXTentacionBesta samstarf ársinsSigurvegari: “Havanna,” Camila Cabello ft. Young Thug“Finesse,” Bruno Mars & Cardi B “Rockstar,” Post Malone ft. 21 Savage “Meant to Be,” Beba Rhexha and Florida Georgia Line “The Middle,” Zedd, Maren Morris and GreyBesti kvenkyns listamaðurinn í flokknum Pop/RockCamilla Cabello Cardi BSigurvegari: Taylor SwiftBesti karlkyns listamaðurinn í flokknum Pop/RockDrakeSigurvegari: Post MaloneEd SheeranBesti dúettinn eða hópur í flokknum Pop/Rock Imagine Dragons Maroon 5Sigurvegari: MigosBesti lagið í flokknum Pop/RockSigurvegari: “Havanna,” Camila Cabello ft. Young Thug“God’s Plan,” by Drake “Perfect,” by Ed SheeranBesta platan í flokknum Pop/RockScorpion, Drake÷, Ed SheeranSigurvegari: Reputation, Taylor SwiftBesti karlkynslistamaðurinn í flokknum KántríSigurvegari: Kane BrownLuke Bryan Thomas RhettBesta platan í flokknum KántríSigurvegari: Kane Brown, Kane BrownThis Ones’s for You, Luke CombsLife Changes, Thomas RhettBesta lagið í flokknum Kántrí Sigurvegari: “Heaven,” Kane Brown“Tequila,” Dan + Shay “Meant to Be,” Beba Rhexha and Florida Georgia LineBesti kvenkynslistamaðurinn í flokknum KántríKelsea Ballerini Maren MorrisSigurvegari: Carrie UnderwoodBesti dúettinn eða hópur í flokknum KántríDan + ShaySigurvegari: Florida Georgia LineLancoBesti listamaðurinn í flokknum Rap/Hip HopSigurvegari: Cardi BDrake Post MaloneBesti karlkyns listamaðurinn í flokknum Soul/R&B Sigurvegari: KhalidBruno Mars The WeekndBesti kvenkyns listamaðurinn í flokknum Soul/R&B Ella MaiSigurvegari: RihannaSZABesta lagið í flokknum Soul/R&B “Young, Dumb, and Broke,” Khalid “Boo’d Up,” Ella MaiSigurvegari: “Finesse,” Bruno Mars & Cardi BBesta platan í flokknum Rap/Hip-HopScorpion, DrakeLuv Is Rage 2, Lil Uzi VertSigurvegari: Beerbongs & Bentleys, Post MaloneBesta lagið í flokknum Rap/Hip-HopSigurvegari: “Bodak Yellow,” Cardi B“God’s Plan,” Drake “Rockstar,” Post Malone ft. 21 SavageBesta platan í fokknum Soul/R&BAmerican Teen, KhalidCTRL, SZA,Sigurvegari: 17, XXXTentacionBesti listamaðurinn í flokknum Mjúkt poppSigurvegari: Shawn MendesPink Ed SheeranBesti listamaðurinn í flokknum Rokk Imagine DragonsSigurvegari: Panic at the DiscoPortugal. the ManBesta tónlistin í kvikmyndSigurvegari: Black PantherThe Greatest ShowmanThe Fate of the FuriousBesti listamaðurinn í flokknum LatinJ BalvinSigurvegari: Daddy YankeeOzunaBesti listamaðurinn í flokknum rafræn danstónlistThe ChainsmokersSigurvegari: MarshmelloZeddBesti listamaðurinn í flokknum Social Artist Sigurvegari: BTSCardi B Ariana Grande Demi Lovato Shawn MendesBesta tónlistarmyndbandið Sigurvegari: “Havanna,” Camila Cabello ft. Young Thug“Bodak Yellow (Money Moves),” Cardi B “God’s Plan,” DrakeBesta tónlistarferðalag ársinsBeyoncé and JAY-Z Bruno Mars Ed SheeranSigurvegari: Taylor SwiftU2 Tónlist Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Taylor Swift sló met Whitney Houston á Amercian Music Awards í Los Angeles í nótt en hún fór heim með 4 verðlaun og hefur nú unnið 23 verðlaun í heildina á sínum ferli en met Houston var 22 verðlaun. Swift vann fyrir tónleikaferðalag ársins, bestu plötuna, besti kvenkynslistamaður í flokknum popp/rokk og einnig listamaður ársins. Enginn kvenkyns listamaður hefur unnið fleiri verðlaun á AMAs í sögunni.Hér að neðan má sjá alla verðlaunahafa gærkvöldsins:Besti nýi listamaður ársinsSigurvegari: Camila CabelloCardi B Khalid Dua Lipa XXXTentacionBesta samstarf ársinsSigurvegari: “Havanna,” Camila Cabello ft. Young Thug“Finesse,” Bruno Mars & Cardi B “Rockstar,” Post Malone ft. 21 Savage “Meant to Be,” Beba Rhexha and Florida Georgia Line “The Middle,” Zedd, Maren Morris and GreyBesti kvenkyns listamaðurinn í flokknum Pop/RockCamilla Cabello Cardi BSigurvegari: Taylor SwiftBesti karlkyns listamaðurinn í flokknum Pop/RockDrakeSigurvegari: Post MaloneEd SheeranBesti dúettinn eða hópur í flokknum Pop/Rock Imagine Dragons Maroon 5Sigurvegari: MigosBesti lagið í flokknum Pop/RockSigurvegari: “Havanna,” Camila Cabello ft. Young Thug“God’s Plan,” by Drake “Perfect,” by Ed SheeranBesta platan í flokknum Pop/RockScorpion, Drake÷, Ed SheeranSigurvegari: Reputation, Taylor SwiftBesti karlkynslistamaðurinn í flokknum KántríSigurvegari: Kane BrownLuke Bryan Thomas RhettBesta platan í flokknum KántríSigurvegari: Kane Brown, Kane BrownThis Ones’s for You, Luke CombsLife Changes, Thomas RhettBesta lagið í flokknum Kántrí Sigurvegari: “Heaven,” Kane Brown“Tequila,” Dan + Shay “Meant to Be,” Beba Rhexha and Florida Georgia LineBesti kvenkynslistamaðurinn í flokknum KántríKelsea Ballerini Maren MorrisSigurvegari: Carrie UnderwoodBesti dúettinn eða hópur í flokknum KántríDan + ShaySigurvegari: Florida Georgia LineLancoBesti listamaðurinn í flokknum Rap/Hip HopSigurvegari: Cardi BDrake Post MaloneBesti karlkyns listamaðurinn í flokknum Soul/R&B Sigurvegari: KhalidBruno Mars The WeekndBesti kvenkyns listamaðurinn í flokknum Soul/R&B Ella MaiSigurvegari: RihannaSZABesta lagið í flokknum Soul/R&B “Young, Dumb, and Broke,” Khalid “Boo’d Up,” Ella MaiSigurvegari: “Finesse,” Bruno Mars & Cardi BBesta platan í flokknum Rap/Hip-HopScorpion, DrakeLuv Is Rage 2, Lil Uzi VertSigurvegari: Beerbongs & Bentleys, Post MaloneBesta lagið í flokknum Rap/Hip-HopSigurvegari: “Bodak Yellow,” Cardi B“God’s Plan,” Drake “Rockstar,” Post Malone ft. 21 SavageBesta platan í fokknum Soul/R&BAmerican Teen, KhalidCTRL, SZA,Sigurvegari: 17, XXXTentacionBesti listamaðurinn í flokknum Mjúkt poppSigurvegari: Shawn MendesPink Ed SheeranBesti listamaðurinn í flokknum Rokk Imagine DragonsSigurvegari: Panic at the DiscoPortugal. the ManBesta tónlistin í kvikmyndSigurvegari: Black PantherThe Greatest ShowmanThe Fate of the FuriousBesti listamaðurinn í flokknum LatinJ BalvinSigurvegari: Daddy YankeeOzunaBesti listamaðurinn í flokknum rafræn danstónlistThe ChainsmokersSigurvegari: MarshmelloZeddBesti listamaðurinn í flokknum Social Artist Sigurvegari: BTSCardi B Ariana Grande Demi Lovato Shawn MendesBesta tónlistarmyndbandið Sigurvegari: “Havanna,” Camila Cabello ft. Young Thug“Bodak Yellow (Money Moves),” Cardi B “God’s Plan,” DrakeBesta tónlistarferðalag ársinsBeyoncé and JAY-Z Bruno Mars Ed SheeranSigurvegari: Taylor SwiftU2
Tónlist Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira