„Ég held að ökumaðurinn kunni einfaldlega ekki mannasiði“ Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2018 21:17 Einhver hafði skilið eftir skilaboð til ökumanns bílsins. Mynd/Teitur Atlason Bíll, sem lagður var ólöglega á bílaplani Arion banka í Borgartúni, olli miklu umferðaröngþveiti í hádeginu í dag. Teitur Atlason, sem starfar á svæðinu, segir að atvik sem þetta sé nær daglegur viðburður á þessu svæði. „Ég vinn þarna í nágrenninu og verð var við ýmislegt en þetta er með því sérkennilegra. Þetta var altalað í Borgartúninu og ég var ekki sá eini sem hristi hausinn yfir þessu. Það eru mörg hundruð manns sem vinna á þessum bletti og þetta er daglegur hlutur, svona vitleysa. Ég held að ökumaðurinn sé ekki eins og Láki jarðálfur sem ætlaði að vera sérstaklega vondur í dag. Ég held að ökumaðurinn kunni einfaldlega ekki mannasiði,“ segir Teitur í samtali við Vísi.Birti myndband Hann vakti athygli á málinu með því að birt myndband á YouTube af þvögunni sem myndaðist vegna bílsins. Auk þess birti hann myndir af bílnum og skilaboðum sem einhver hafði skilið eftir á framrúðunni í Facebook-grúppunni vinsælu Verst lagði bíl[l]inn. Á miðanum sem skilinn var eftir mátti sjá skilaboðin: „ÞÚ LEGGUR EINS OG FÁVITI! AF ÞÍNUM VÖLDUM VAR/ER HÉR UMFERÐARÖNGÞVEITI!“ Sjá má myndbandið að neðan sem og myndirnar sem Teitur tók.Teitur AtlasonTeitur Atlason. Samgöngur Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Sjá meira
Bíll, sem lagður var ólöglega á bílaplani Arion banka í Borgartúni, olli miklu umferðaröngþveiti í hádeginu í dag. Teitur Atlason, sem starfar á svæðinu, segir að atvik sem þetta sé nær daglegur viðburður á þessu svæði. „Ég vinn þarna í nágrenninu og verð var við ýmislegt en þetta er með því sérkennilegra. Þetta var altalað í Borgartúninu og ég var ekki sá eini sem hristi hausinn yfir þessu. Það eru mörg hundruð manns sem vinna á þessum bletti og þetta er daglegur hlutur, svona vitleysa. Ég held að ökumaðurinn sé ekki eins og Láki jarðálfur sem ætlaði að vera sérstaklega vondur í dag. Ég held að ökumaðurinn kunni einfaldlega ekki mannasiði,“ segir Teitur í samtali við Vísi.Birti myndband Hann vakti athygli á málinu með því að birt myndband á YouTube af þvögunni sem myndaðist vegna bílsins. Auk þess birti hann myndir af bílnum og skilaboðum sem einhver hafði skilið eftir á framrúðunni í Facebook-grúppunni vinsælu Verst lagði bíl[l]inn. Á miðanum sem skilinn var eftir mátti sjá skilaboðin: „ÞÚ LEGGUR EINS OG FÁVITI! AF ÞÍNUM VÖLDUM VAR/ER HÉR UMFERÐARÖNGÞVEITI!“ Sjá má myndbandið að neðan sem og myndirnar sem Teitur tók.Teitur AtlasonTeitur Atlason.
Samgöngur Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Sjá meira