Býr til sínar eigin jólakúlur á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. október 2018 20:00 Þrátt fyrir að það séu tveir mánuðir til jóla þá situr Sæunn Þorsteinsdóttir á Selfossi við alla daga og útbýr sínar eigin jólakúlur sem afkomendur hennar fá sem auka jólagjöf með jólapökkunum. Sæunn sem er sjötíu og níu ára segist alltaf hafa verið mikið jólabarn. Þó það sé fátt sem minni á jólin þessa dagana á Selfossi þá situr Sæunn inn í föndurherberginu sínu við Sólvellina og útbýr jólakúlurnar sínar. Það gerir hún yfirleitt fyrir öll jól, byrjar í október og er að fram að jólum. Núna er hún aðallega að gera frauðkúlur sem hún skreytir með borðum og fleiru fallegu sem hún hannar sjálf. En hvað er skemmtilegast við jólakúlugerðina? „Það er bara að sjá þetta verða til, það er skemmtilegt. Þetta styttir mér stundirnar þó ég sitji allt of mikið við þetta, það finn ég alveg, það er ekki mjög holt fyrir skrokkinn“, segir Sæunn sem segist vera mikið jólabarn enda var alltaf mikið föndrað fyrir jólin heima hjá henni þegar hún var barn og unglingur. Sæunn við störf í handavinnuherberginu sínu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Sæunn segir að henni finnist skemmtilegast við jólin að hitta allt fólkið sitt og eiga góða stund með því saman, auk þess sem hún heillist alltaf af jólaskreytingum og jólaljósunum á þessum árstíma sem senn fer í hönd. Fréttir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira
Þrátt fyrir að það séu tveir mánuðir til jóla þá situr Sæunn Þorsteinsdóttir á Selfossi við alla daga og útbýr sínar eigin jólakúlur sem afkomendur hennar fá sem auka jólagjöf með jólapökkunum. Sæunn sem er sjötíu og níu ára segist alltaf hafa verið mikið jólabarn. Þó það sé fátt sem minni á jólin þessa dagana á Selfossi þá situr Sæunn inn í föndurherberginu sínu við Sólvellina og útbýr jólakúlurnar sínar. Það gerir hún yfirleitt fyrir öll jól, byrjar í október og er að fram að jólum. Núna er hún aðallega að gera frauðkúlur sem hún skreytir með borðum og fleiru fallegu sem hún hannar sjálf. En hvað er skemmtilegast við jólakúlugerðina? „Það er bara að sjá þetta verða til, það er skemmtilegt. Þetta styttir mér stundirnar þó ég sitji allt of mikið við þetta, það finn ég alveg, það er ekki mjög holt fyrir skrokkinn“, segir Sæunn sem segist vera mikið jólabarn enda var alltaf mikið föndrað fyrir jólin heima hjá henni þegar hún var barn og unglingur. Sæunn við störf í handavinnuherberginu sínu á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Sæunn segir að henni finnist skemmtilegast við jólin að hitta allt fólkið sitt og eiga góða stund með því saman, auk þess sem hún heillist alltaf af jólaskreytingum og jólaljósunum á þessum árstíma sem senn fer í hönd.
Fréttir Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira