Forsætisráðherra hitar upp fyrir Airwaves Stefán Þór Hjartarson skrifar 27. október 2018 10:00 Katrín Jakobsdóttir setti saman lagalista til að hita upp fyrir Airwaves. Fréttablaðið/Ernir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur sett saman sérstakan lagalista í tilefni komandi Airwaves-hátíðar. Á listanum kennir ýmissa grasa, bæði má þar finna nokkur af uppáhaldslögum Katrínar sem og slatta af lögum frá listamönnum sem hafa spilað á Airwaves-hátíðinni. Þarna eru alþjóðlegar goðsagnir eins og Kate Bush, Peter Gabriel og Primal Scream í bland við íslenska listamenn eins og Young Karin, Auður, GDRN og Milkywhale. Katrín er mikill aðdáandi Airwaves hátíðarinnar og þá sérstaklega andrúmsloftsins sem skapast í kringum hana. „Airwaves-hátíðin hefur lengi verið mikilvægt kennileiti í landslagi íslenskrar menningar og frábær stökkpallur fyrir listafólk, þá sérstaklega listafólk á uppleið. Ég hef alltaf elskað andrúmsloftið sem ríkir í kringum hátíðina – það er gjörsamlega rafmagnað,“ segir Katrín.Hér er lagalisti Katrínar: Kate Bush - This Woman’s Work Sigrid - High Five A.R. Rahman, Shreya Ghoshal - Barso Re Peter Gabriel - Your Eyes Young Fathers - In My View Take That - Back for Good Björk - Play Dead Model - Lífið er lag Primal Scream - Some Velvet Morning Jamiroquai - Space Cowboy Sugababes - Stronger Kraftwerk - Computer Love Sia and Kendrick Lamar - The Greatest Nick Cave & The Bad Seeds - Bring It On David Bowie - This Is Not America Yeah Yeah Yeahs - Zero PJ Harvey - The Words That Maketh Murder Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér The National - I Need My Girl Alicia Keys - Try Sleeping with a Broken Heart Trabant - Nasty Boy Gus Gus - Add This Song (12” Edit) Maus - Síðasta ástin fyrir pólskiptin Röyksopp - What Else is There? Rihanna - Diamonds múm - I’m 9 Today Zebda - L’erreur est humaine Milkywhale - Rhubarb Girl Swedish House Mafia - Don’t You Worry Child Todmobile - Eldlagið The Knife - Pass This On Massive Attack - Unfinished Sympathy Robyn - Honey Prins Póló - Er of seint að fá sér kaffi núna Young Karin, Logi Pedro - Peakin’ Auður, GDRN - Hvað ef Hér að neðan má hlusta á lagalista Katrínar á Spotify. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur sett saman sérstakan lagalista í tilefni komandi Airwaves-hátíðar. Á listanum kennir ýmissa grasa, bæði má þar finna nokkur af uppáhaldslögum Katrínar sem og slatta af lögum frá listamönnum sem hafa spilað á Airwaves-hátíðinni. Þarna eru alþjóðlegar goðsagnir eins og Kate Bush, Peter Gabriel og Primal Scream í bland við íslenska listamenn eins og Young Karin, Auður, GDRN og Milkywhale. Katrín er mikill aðdáandi Airwaves hátíðarinnar og þá sérstaklega andrúmsloftsins sem skapast í kringum hana. „Airwaves-hátíðin hefur lengi verið mikilvægt kennileiti í landslagi íslenskrar menningar og frábær stökkpallur fyrir listafólk, þá sérstaklega listafólk á uppleið. Ég hef alltaf elskað andrúmsloftið sem ríkir í kringum hátíðina – það er gjörsamlega rafmagnað,“ segir Katrín.Hér er lagalisti Katrínar: Kate Bush - This Woman’s Work Sigrid - High Five A.R. Rahman, Shreya Ghoshal - Barso Re Peter Gabriel - Your Eyes Young Fathers - In My View Take That - Back for Good Björk - Play Dead Model - Lífið er lag Primal Scream - Some Velvet Morning Jamiroquai - Space Cowboy Sugababes - Stronger Kraftwerk - Computer Love Sia and Kendrick Lamar - The Greatest Nick Cave & The Bad Seeds - Bring It On David Bowie - This Is Not America Yeah Yeah Yeahs - Zero PJ Harvey - The Words That Maketh Murder Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér The National - I Need My Girl Alicia Keys - Try Sleeping with a Broken Heart Trabant - Nasty Boy Gus Gus - Add This Song (12” Edit) Maus - Síðasta ástin fyrir pólskiptin Röyksopp - What Else is There? Rihanna - Diamonds múm - I’m 9 Today Zebda - L’erreur est humaine Milkywhale - Rhubarb Girl Swedish House Mafia - Don’t You Worry Child Todmobile - Eldlagið The Knife - Pass This On Massive Attack - Unfinished Sympathy Robyn - Honey Prins Póló - Er of seint að fá sér kaffi núna Young Karin, Logi Pedro - Peakin’ Auður, GDRN - Hvað ef Hér að neðan má hlusta á lagalista Katrínar á Spotify.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira