HR ætlar í hart í máli Kristins Sigurjónssonar Jakob Bjarnar skrifar 24. október 2018 10:57 Kristinn Sigurjónsson hefur lýst brottrekstri sínum sem áfalli, hann varð 64 ára á dögunum og sér ekki fram á að finna sér vinnu. visir/vilhelm Erindi Jóns Steinars Gunnlaugssonar, lögmanns Kristins Sigurjónssonar fyrrverandi lektors við Háskóla Reykjavíkur, þess efnis að brottvísun Kristins verði dregin til baka, hefur verið hafnað. Mál Kristins hefur vakið mikla athygli og dregið dilk á eftir sér. Brottrekstur Kristins var fyrirvaralaus og ástæðan voru ummæli sem hann birti í lokuðum Facebookhópi sem heitir Karlmennskan, á þá leið að karlar gætu vart orðið um frjálst höfuð strokið, konur „eyðilegðu vinnustaðina því karlmenn eigi að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti“.Hatröm umræða Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, svaraði lengstum ekki erindi Jóns Steinars en sendi frá sér opinbera yfirlýsingu þar sem fram kom að hann ætlaði ekki að tjá sig um málið, en sagði þó að hatur á grundvelli kynferðis ekki liðið innan veggja skólans.Jón Steinar og Ari Kristinn. Nú bendir flest til þess að þeirtveir muni takast á í réttarsal um mál hins brottrekna lektors.Umræða um málið hefur verið hatröm og meðan margir telja þetta snúa ástæðuna harla léttvæga og í raun aðför að tjáningarfrelsinu og jafnvel hinu akademíska frelsi hafa aðrir, einkum femínistar, fagnað. Meðal annars í öðrum Facebookhópi sem heitir Karlar gera merkilega hluti. Sá hópur komst svo í kjölfarið í sviðsljósið, í framhaldi málsins, vegna fúkyrðaflaums um karlmenn, einkum Jón Steinar, sem fjallaði sérstaklega um það í grein þar sem hann vekur sérstaklega athygli á því. Varð mörgum brugðið vegna þess sem þar kom á daginn, meðal annarra formaður Lögmannafélags Íslands, Berglindi Svavarsdóttur, sem varð hreinlega orða vant. Hefur málið þannig undið uppá sig og sér ekki fyrir enda á þeim deilum.Fundur laganema felldur niður Jón Steinar, sem er fyrsti prófessor Háskólans í Reykjavík og hefur lýst því yfir að brottreksturinn hafi skaðað skólann, sendi skólanum erindi fyrir hálfum mánuði og nú liggur fyrir að skólinn ætlar ekki að verða við kröfum hans. Skólinn hefur fengið sér lögmann í málið og er sá Eva B. Helgadóttir, LMD Mandat lögmannsstofu. Í stuttu samtali við Vísi segir Jón Steinar næsta skref það að hann muni senda skólanum svar og ef ekki náist samkomulag utan réttar þá verði að fara hina lögformlegu leið réttarríksins þegar slíkur ágreiningur er uppi, sem er að fela dómstólum úrlausn málsins. Í vikunni stóð til að félag laganema við HR héldi fund um málið og tjáningarfrelsið og var búið að fá Jón Steinar til að flytja framsögu við það tækifæri. Sá fundur var felldur niður, að sögn vegna þess að enginn fékkst til að mæta honum á þeim vettvangi. Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Jón Steinar býður HR að draga uppsögn lektors til baka Heldur því fram að Kristinn hafi réttindi opinberra starfsmanna. 10. október 2018 13:20 Kallaður viðbjóður, ógeð og illfygliskarlagerpi sem þurfi að fokka sér Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari segir hrollvekjandi að líta inn í hugarheim þeirra sem tjá sig um hann í hópnum "Karlar gera merkilega hluti“ á Facebook. 19. október 2018 07:15 Jón Steinar telur rektor hafa stórskaðað HR með brottrekstrinum Tekist á um mál Kristins Sigurjónssonar eftir viku á vettvangi nemenda við HR. 15. október 2018 11:41 Tekist á um akademískt frelsi í máli Kristins og HR Dósent við HR telur illt fyrir konur að eiga sitt undir Kristni Sigurjónssyni komið. 11. október 2018 21:00 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Gular viðvaranir gefnar út Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Innlent Fleiri fréttir Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Sjá meira
Erindi Jóns Steinars Gunnlaugssonar, lögmanns Kristins Sigurjónssonar fyrrverandi lektors við Háskóla Reykjavíkur, þess efnis að brottvísun Kristins verði dregin til baka, hefur verið hafnað. Mál Kristins hefur vakið mikla athygli og dregið dilk á eftir sér. Brottrekstur Kristins var fyrirvaralaus og ástæðan voru ummæli sem hann birti í lokuðum Facebookhópi sem heitir Karlmennskan, á þá leið að karlar gætu vart orðið um frjálst höfuð strokið, konur „eyðilegðu vinnustaðina því karlmenn eigi að „tala, hugsa og hegða sér eins og kerlingar, allt annað er áreiti“.Hatröm umræða Ari Kristinn Jónsson, rektor HR, svaraði lengstum ekki erindi Jóns Steinars en sendi frá sér opinbera yfirlýsingu þar sem fram kom að hann ætlaði ekki að tjá sig um málið, en sagði þó að hatur á grundvelli kynferðis ekki liðið innan veggja skólans.Jón Steinar og Ari Kristinn. Nú bendir flest til þess að þeirtveir muni takast á í réttarsal um mál hins brottrekna lektors.Umræða um málið hefur verið hatröm og meðan margir telja þetta snúa ástæðuna harla léttvæga og í raun aðför að tjáningarfrelsinu og jafnvel hinu akademíska frelsi hafa aðrir, einkum femínistar, fagnað. Meðal annars í öðrum Facebookhópi sem heitir Karlar gera merkilega hluti. Sá hópur komst svo í kjölfarið í sviðsljósið, í framhaldi málsins, vegna fúkyrðaflaums um karlmenn, einkum Jón Steinar, sem fjallaði sérstaklega um það í grein þar sem hann vekur sérstaklega athygli á því. Varð mörgum brugðið vegna þess sem þar kom á daginn, meðal annarra formaður Lögmannafélags Íslands, Berglindi Svavarsdóttur, sem varð hreinlega orða vant. Hefur málið þannig undið uppá sig og sér ekki fyrir enda á þeim deilum.Fundur laganema felldur niður Jón Steinar, sem er fyrsti prófessor Háskólans í Reykjavík og hefur lýst því yfir að brottreksturinn hafi skaðað skólann, sendi skólanum erindi fyrir hálfum mánuði og nú liggur fyrir að skólinn ætlar ekki að verða við kröfum hans. Skólinn hefur fengið sér lögmann í málið og er sá Eva B. Helgadóttir, LMD Mandat lögmannsstofu. Í stuttu samtali við Vísi segir Jón Steinar næsta skref það að hann muni senda skólanum svar og ef ekki náist samkomulag utan réttar þá verði að fara hina lögformlegu leið réttarríksins þegar slíkur ágreiningur er uppi, sem er að fela dómstólum úrlausn málsins. Í vikunni stóð til að félag laganema við HR héldi fund um málið og tjáningarfrelsið og var búið að fá Jón Steinar til að flytja framsögu við það tækifæri. Sá fundur var felldur niður, að sögn vegna þess að enginn fékkst til að mæta honum á þeim vettvangi.
Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Jón Steinar býður HR að draga uppsögn lektors til baka Heldur því fram að Kristinn hafi réttindi opinberra starfsmanna. 10. október 2018 13:20 Kallaður viðbjóður, ógeð og illfygliskarlagerpi sem þurfi að fokka sér Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari segir hrollvekjandi að líta inn í hugarheim þeirra sem tjá sig um hann í hópnum "Karlar gera merkilega hluti“ á Facebook. 19. október 2018 07:15 Jón Steinar telur rektor hafa stórskaðað HR með brottrekstrinum Tekist á um mál Kristins Sigurjónssonar eftir viku á vettvangi nemenda við HR. 15. október 2018 11:41 Tekist á um akademískt frelsi í máli Kristins og HR Dósent við HR telur illt fyrir konur að eiga sitt undir Kristni Sigurjónssyni komið. 11. október 2018 21:00 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Gular viðvaranir gefnar út Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Innlent Fleiri fréttir Staðan snúnari eftir „fyrirsátur“ í Hvíta húsinu Fordæmalaus staða milli bandalagsríkja og spennan magnast á landsfundi „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Ræða Guðrúnar: Opnara forystukjör, orðljót verkalýðshreyfing og látins félaga minnst Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Vandasamt starf að stýra 2100 manna fundi „Stoðir réttarríkisins eru ekki í hættu“ Gular viðvaranir gefnar út Boða til bænastundar vegna banaslyssins í Vík Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Hitafundur í Hvíta húsinu og óveður í Reynisfjöru Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Grjót berst yfir veginn við Kjalarnes vegna hafróts Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Tvö ung börn í bíl ölvaðs ökumanns Ákærðir fyrir fullt af fíkniefnum í bala „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Sjá meira
Jón Steinar býður HR að draga uppsögn lektors til baka Heldur því fram að Kristinn hafi réttindi opinberra starfsmanna. 10. október 2018 13:20
Kallaður viðbjóður, ógeð og illfygliskarlagerpi sem þurfi að fokka sér Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari segir hrollvekjandi að líta inn í hugarheim þeirra sem tjá sig um hann í hópnum "Karlar gera merkilega hluti“ á Facebook. 19. október 2018 07:15
Jón Steinar telur rektor hafa stórskaðað HR með brottrekstrinum Tekist á um mál Kristins Sigurjónssonar eftir viku á vettvangi nemenda við HR. 15. október 2018 11:41
Tekist á um akademískt frelsi í máli Kristins og HR Dósent við HR telur illt fyrir konur að eiga sitt undir Kristni Sigurjónssyni komið. 11. október 2018 21:00