Mörk leyfilegs vínanda í blóði ökumanns verði lækkuð Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. október 2018 21:59 Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, mælti á Alþingi í dag fyrir breytingum á umferðarlögum. Fréttablaðið/Ernir Mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna lækka úr 0,5 í 0,2 prómill, nái frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöng- og sveitarstjórnarráðherra, til nýrra umferðarlaga fram að ganga á Alþingi. Sigurður Ingi mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í dag en hann sagði að um væri að ræða löngu tímabæra endurskoðun á núgildandi umferðarlögum. Frumvarpið er afrakstur víðtæks samráðs við hagsmunaaðila og almenning. Eitt helsta nýmæli frumvarpsins er að mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna verða lækkuð úr 0,5 í 0,2 prómill. Í ræðu sinni sagði Sigurður að með breytingunni væri verið að senda skýr skilaboð til ökumanna og þjóðfélagsins í heild að akstur og áfengisdrykkja fara með engu móti saman. Ekki verður þó farið fram á ökuleyfissviptingu ef magn vínanda í blóði ökumanns er á milli 0,2 og 0.5 prómill heldur verður um að ræða sekt. Nái frumvarpið fram að ganga verður hjálmaskylda barna lögbundin, regla um forgangsakstur innri hrings í hringtorgum lögfest auk þess sem kafli um hjólreiðar hefur verið tekinn til heildarendurskoðunar. Sigurður sagði í ræðu sinni að allt of margir hafi látið lífið eða örkumlast í umferðinni og að nýju umferðarlögin væru til þess fallin að vernda líf og heilsu vegfarenda. Samgöngur Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna lækka úr 0,5 í 0,2 prómill, nái frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöng- og sveitarstjórnarráðherra, til nýrra umferðarlaga fram að ganga á Alþingi. Sigurður Ingi mælti fyrir frumvarpinu á Alþingi í dag en hann sagði að um væri að ræða löngu tímabæra endurskoðun á núgildandi umferðarlögum. Frumvarpið er afrakstur víðtæks samráðs við hagsmunaaðila og almenning. Eitt helsta nýmæli frumvarpsins er að mörk leyfilegs magns vínanda í blóði ökumanna verða lækkuð úr 0,5 í 0,2 prómill. Í ræðu sinni sagði Sigurður að með breytingunni væri verið að senda skýr skilaboð til ökumanna og þjóðfélagsins í heild að akstur og áfengisdrykkja fara með engu móti saman. Ekki verður þó farið fram á ökuleyfissviptingu ef magn vínanda í blóði ökumanns er á milli 0,2 og 0.5 prómill heldur verður um að ræða sekt. Nái frumvarpið fram að ganga verður hjálmaskylda barna lögbundin, regla um forgangsakstur innri hrings í hringtorgum lögfest auk þess sem kafli um hjólreiðar hefur verið tekinn til heildarendurskoðunar. Sigurður sagði í ræðu sinni að allt of margir hafi látið lífið eða örkumlast í umferðinni og að nýju umferðarlögin væru til þess fallin að vernda líf og heilsu vegfarenda.
Samgöngur Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira