Kanye West kveðst hafa verið notaður til að dreifa pólitískum skilaboðum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. október 2018 22:38 West hyggst draga sig í hlé í hinni pólitísku umræðu og þess í stað einbeita sér að listinni. Getty/Ron Sachs Bandaríski rapparinn Kanye West, sem nú gengur undir nafninu „Ye“, segist hafa verið notaður til að dreifa boðskap sem hann trúir ekki á. Hann hafi verið blekktur en nú sé hann með galopin augun. Þetta sagði rapparinn á Twitter-síðu sinni en hann ætlar að draga sig í hlé í umræðu um stjórnmál og einbeita sér að sköpun. Það olli miklu fjaðrafoki þegar rapparinn talaði um aðdáun sína á Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í upphafi mánaðar. Hann setti upp derhúfu með áletruninni „Gerum Bandaríkin glæst á ný,“ og birti á samfélagsmiðlum en setningin er slagorð Trumps í forsetakosningunum 2016.Gerir grein fyrir skoðunum sínum West hætti á öllum samskiptamiðlum í kjölfarið en nú er hann kominn aftur á kreik. Í röð tísta sem hann birti í kvöld útskýrði hann fyrir fylgjendum sínum, í eins konar stefnuyfirlýsingu, það sem hann raunverulega stendur fyrir og trúir á. „Ég er hlynntur því að skapa störf og tækifæri fyrir fólk sem þarf mest á að halda. Ég styð umbætur á refsivörslukerfinu, ég er hliðhollur byssulöggjöf sem einkennist af almennri skynsemi og mun gera heiminn okkar öruggari,“ sagði West. „Ég styð þá sem hætta lífi sínu til að þjóna og vernda okkur og ég er hlynntur því að draga fólk til ábyrgðar sem misnotar valdheimildir sínar.“ West sagðist jafnframt trúa á ást og samkennd með hælisleitendum og foreldrum sem reyna að vernda börnin sín fyrir ofbeldi og stríði. „Ég vil koma á framfæri þökkum til fjölskyldunnar minnar, ástvina og samfélagsins fyrir að styðja RAUNVERULEGAR skoðanir mínar og sýn minni til að bæta heiminn,“ sagði West sem ætlar nú að halda sig til hlés í hinni pólitísku umræðu og einbeita sér að því að vera listamaður.My eyes are now wide open and now realize I've been used to spread messages I don't believe in. I am distancing myself from politics and completely focusing on being creative !!!— ye (@kanyewest) October 30, 2018 Tengdar fréttir Kanye fór úr einu í annað á „klikkaðasta fundi Hvíta hússins“ Tónlistarmaðurinn Kanye West mætti í Hvíta húsið í gær og ræddi þar við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 12. október 2018 10:45 Reitir netverja enn og aftur til reiði með einkennilegri yfirlýsingu um þrælahald Það var ekki aðeins derhúfan sem vakti hneykslan netverja heldur einnig textinn sem West lét fylgja myndinni. 30. september 2018 22:06 Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7. október 2018 11:07 Kanye West kom fram í vatnsflöskubúning og flutti ræðu til stuðnings Trump Rapparinn Kanye West kom fram í þættinum Saturday Night Live í nótt. 30. september 2018 13:29 Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Fleiri fréttir Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Sjá meira
Bandaríski rapparinn Kanye West, sem nú gengur undir nafninu „Ye“, segist hafa verið notaður til að dreifa boðskap sem hann trúir ekki á. Hann hafi verið blekktur en nú sé hann með galopin augun. Þetta sagði rapparinn á Twitter-síðu sinni en hann ætlar að draga sig í hlé í umræðu um stjórnmál og einbeita sér að sköpun. Það olli miklu fjaðrafoki þegar rapparinn talaði um aðdáun sína á Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í upphafi mánaðar. Hann setti upp derhúfu með áletruninni „Gerum Bandaríkin glæst á ný,“ og birti á samfélagsmiðlum en setningin er slagorð Trumps í forsetakosningunum 2016.Gerir grein fyrir skoðunum sínum West hætti á öllum samskiptamiðlum í kjölfarið en nú er hann kominn aftur á kreik. Í röð tísta sem hann birti í kvöld útskýrði hann fyrir fylgjendum sínum, í eins konar stefnuyfirlýsingu, það sem hann raunverulega stendur fyrir og trúir á. „Ég er hlynntur því að skapa störf og tækifæri fyrir fólk sem þarf mest á að halda. Ég styð umbætur á refsivörslukerfinu, ég er hliðhollur byssulöggjöf sem einkennist af almennri skynsemi og mun gera heiminn okkar öruggari,“ sagði West. „Ég styð þá sem hætta lífi sínu til að þjóna og vernda okkur og ég er hlynntur því að draga fólk til ábyrgðar sem misnotar valdheimildir sínar.“ West sagðist jafnframt trúa á ást og samkennd með hælisleitendum og foreldrum sem reyna að vernda börnin sín fyrir ofbeldi og stríði. „Ég vil koma á framfæri þökkum til fjölskyldunnar minnar, ástvina og samfélagsins fyrir að styðja RAUNVERULEGAR skoðanir mínar og sýn minni til að bæta heiminn,“ sagði West sem ætlar nú að halda sig til hlés í hinni pólitísku umræðu og einbeita sér að því að vera listamaður.My eyes are now wide open and now realize I've been used to spread messages I don't believe in. I am distancing myself from politics and completely focusing on being creative !!!— ye (@kanyewest) October 30, 2018
Tengdar fréttir Kanye fór úr einu í annað á „klikkaðasta fundi Hvíta hússins“ Tónlistarmaðurinn Kanye West mætti í Hvíta húsið í gær og ræddi þar við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 12. október 2018 10:45 Reitir netverja enn og aftur til reiði með einkennilegri yfirlýsingu um þrælahald Það var ekki aðeins derhúfan sem vakti hneykslan netverja heldur einnig textinn sem West lét fylgja myndinni. 30. september 2018 22:06 Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7. október 2018 11:07 Kanye West kom fram í vatnsflöskubúning og flutti ræðu til stuðnings Trump Rapparinn Kanye West kom fram í þættinum Saturday Night Live í nótt. 30. september 2018 13:29 Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Fleiri fréttir Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Sjá meira
Kanye fór úr einu í annað á „klikkaðasta fundi Hvíta hússins“ Tónlistarmaðurinn Kanye West mætti í Hvíta húsið í gær og ræddi þar við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 12. október 2018 10:45
Reitir netverja enn og aftur til reiði með einkennilegri yfirlýsingu um þrælahald Það var ekki aðeins derhúfan sem vakti hneykslan netverja heldur einnig textinn sem West lét fylgja myndinni. 30. september 2018 22:06
Umdeildur Kanye West hverfur af samfélagsmiðlum: „Að vera með geðsjúkdóm afsakar ekki að láta eins og fáviti“ Aðdáendur rapparans Kanye West tóku eftir því í nótt að rapparinn hefur gert aðganga sína á samfélagsmiðlunum Instagram og Twitter óvirka. 7. október 2018 11:07
Kanye West kom fram í vatnsflöskubúning og flutti ræðu til stuðnings Trump Rapparinn Kanye West kom fram í þættinum Saturday Night Live í nótt. 30. september 2018 13:29