Greinir frá hjónabandserfiðleikum og að dæturnar hafi fæðst eftir glasafrjóvgun Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2018 15:19 Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna. Barack Obama gegndi embætti forseta á árunum 2009 til 2017. Getty/Marla Aufmuth Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjunum, segir frá hjónabandserfiðleikum þeirra Barack Obama í nýrri sjálfsævisögu hennar sem kemur út í dag. Michelle segir enn fremur frá því að dætur þeirra hjóna hafi fæðst eftir glasafrjóvgun. Í bókinni segir hún frá því að þau hjónin hafi farið til hjónabandsráðgjafa eftir að hann tók sæti á ríkisþinginu í Illinois.Týnd og ein á bátiBBC greinir frá því að í bókinni, Becoming, Mrs Obama, segir forsetafrúin fyrrverandi frá því að hún hafi misst fóstur fyrir tuttugu árum og að á þeim tíma hafi finnst hún vera „týnd og ein á báti“. „Mér leið eins og ég hafi brugðist þar sem ég vissi ekkert um það hvað það væri algengt að missa fóstur þar sem við ræðum ekki um það […] Við sitjum í sársauka, hugsandi að við séum á einhver hátt gölluð,“ segir Michelle og bætir við að nauðsynlegt sé að ræða við ungar konur um hve algengt það er að missa fóstur.Glasafrjóvgun Eftir að hún varð 34 ára gömul hafi hún gert sér grein fyrir því að eggjaframleiðsla konu sé takmörkuð og hafi hún í kjölfarið tekið ákvörðun um að leita sér aðstoðar. Dætur þeirra, þær Malia og Sasha, voru svo báðar getin með glasafrjóvgun. „Ég tel það vera það versta sem við konur getum gert við hvor aðra, að deila ekki sannleikanum um líkama okkar og hvernig þeir starfa,“ sagði Obama í viðtali á ABC í morgun þar sem bókin var til umræðu.Mun aldrei fyrirgefa Trump Í bókinni ræðir Obama einnig eftirmann eiginmanns síns í stóli forseta, Donald Trump. Hún segist aldrei munu fyrirgefa Trump fyrir að styðja við bakið á „birther“-hreyfingunni, sem talaði fyrir því að Barack Obama hafi raunverulega ekki fæðst í Bandaríkjunum. Með fálflutningi sínum hafi hann verið að stofna lífi Obama-fjölskyldunnar í hættu.Að neðan má sjá viðtal fréttamanns ABC við Michelle Obama í morgun..@MichelleObama opens up to @RobinRoberts in revealing new interview; says she felt "lost and alone” after suffering miscarriage 20 years ago. Watch @ABC special covering her journey to motherhood and more from her memoir, "Becoming," Sunday night 9/8c. https://t.co/ONXwpuZ3WF pic.twitter.com/1Teb5ycWIe— Good Morning America (@GMA) November 9, 2018 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð úr bransanum Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Fleiri fréttir Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Sjá meira
Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjunum, segir frá hjónabandserfiðleikum þeirra Barack Obama í nýrri sjálfsævisögu hennar sem kemur út í dag. Michelle segir enn fremur frá því að dætur þeirra hjóna hafi fæðst eftir glasafrjóvgun. Í bókinni segir hún frá því að þau hjónin hafi farið til hjónabandsráðgjafa eftir að hann tók sæti á ríkisþinginu í Illinois.Týnd og ein á bátiBBC greinir frá því að í bókinni, Becoming, Mrs Obama, segir forsetafrúin fyrrverandi frá því að hún hafi misst fóstur fyrir tuttugu árum og að á þeim tíma hafi finnst hún vera „týnd og ein á báti“. „Mér leið eins og ég hafi brugðist þar sem ég vissi ekkert um það hvað það væri algengt að missa fóstur þar sem við ræðum ekki um það […] Við sitjum í sársauka, hugsandi að við séum á einhver hátt gölluð,“ segir Michelle og bætir við að nauðsynlegt sé að ræða við ungar konur um hve algengt það er að missa fóstur.Glasafrjóvgun Eftir að hún varð 34 ára gömul hafi hún gert sér grein fyrir því að eggjaframleiðsla konu sé takmörkuð og hafi hún í kjölfarið tekið ákvörðun um að leita sér aðstoðar. Dætur þeirra, þær Malia og Sasha, voru svo báðar getin með glasafrjóvgun. „Ég tel það vera það versta sem við konur getum gert við hvor aðra, að deila ekki sannleikanum um líkama okkar og hvernig þeir starfa,“ sagði Obama í viðtali á ABC í morgun þar sem bókin var til umræðu.Mun aldrei fyrirgefa Trump Í bókinni ræðir Obama einnig eftirmann eiginmanns síns í stóli forseta, Donald Trump. Hún segist aldrei munu fyrirgefa Trump fyrir að styðja við bakið á „birther“-hreyfingunni, sem talaði fyrir því að Barack Obama hafi raunverulega ekki fæðst í Bandaríkjunum. Með fálflutningi sínum hafi hann verið að stofna lífi Obama-fjölskyldunnar í hættu.Að neðan má sjá viðtal fréttamanns ABC við Michelle Obama í morgun..@MichelleObama opens up to @RobinRoberts in revealing new interview; says she felt "lost and alone” after suffering miscarriage 20 years ago. Watch @ABC special covering her journey to motherhood and more from her memoir, "Becoming," Sunday night 9/8c. https://t.co/ONXwpuZ3WF pic.twitter.com/1Teb5ycWIe— Good Morning America (@GMA) November 9, 2018
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð úr bransanum Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Fleiri fréttir Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Sjá meira