Gestir Iceland Airwaves hvattir til að passa upp á hver annan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. nóvember 2018 10:32 Frá Iceland Airwaves árið 2016. Vísir/Andri Marinó Nýleg bresk rannsókn leiddi í ljós að um 43% kvenkyns tónleikagesta hafa upplifað kynferðislegt áreiti á tónlistarhátíðum. Iceland Airwaves og Druslugangan hafa tekið höndum saman í að reyna markvisst að sporna gegn þessum raunveruleika. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. Samstarfið felst í því að öryggisstarfsfólk hátíðarinnar fá leiðbeiningar frá Hrönn Stefánsdóttur, hjúkrunarfræðingi og yfirmanni Neyðarmóttöku Landspítalans fyrir þolendur kynferðisofbeldis, um það hvernig best er að bregðast við þegar hátíðargestur verður fyrir kynferðislegu áreitni eða ofbeldi. Sérstök veggspjöld verða sett inn á öll salerni á tónleikastöðum hátíðarinnar til þess að fræða fólk um hvað er til ráða þegar þau verða fyrir áreiti. Einnig verða haldnar umræður á ráðstefnuhluta hátíðarinnar þar sem farið verður yfir samstarfið og reynt að kryfja það hvað tónleikahaldarar og tónleikagestir geta gert til þess að standa með þolendum áreitis og ofbeldis og hvernig hægt er að sporna við slíkri hegðun. Gestir hátíðarinnar eru einnig hvattir til þess að passa upp á hvort annað og láta gæslu hátíðarinnar vita strax ef þau sjá eitthvað sem ekki virðist vera í lagi. „Áreiti og ofbeldi af öllu tagi er ekki liðið á Iceland Airwaves. Gestir hátíðarinnar eiga rétt á því að skemmta sér án þess að verða fyrir áreiti eða ofbeldi,“ segir í tilkynningunni. Iceland Airwaves hátíðin fer fram í 20. sinn 7-10 nóvember í miðborg Reykjavíkur en þetta verður fyrsta hátíðin síðan Sena tók við rekstri hennar. Airwaves Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Nýleg bresk rannsókn leiddi í ljós að um 43% kvenkyns tónleikagesta hafa upplifað kynferðislegt áreiti á tónlistarhátíðum. Iceland Airwaves og Druslugangan hafa tekið höndum saman í að reyna markvisst að sporna gegn þessum raunveruleika. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. Samstarfið felst í því að öryggisstarfsfólk hátíðarinnar fá leiðbeiningar frá Hrönn Stefánsdóttur, hjúkrunarfræðingi og yfirmanni Neyðarmóttöku Landspítalans fyrir þolendur kynferðisofbeldis, um það hvernig best er að bregðast við þegar hátíðargestur verður fyrir kynferðislegu áreitni eða ofbeldi. Sérstök veggspjöld verða sett inn á öll salerni á tónleikastöðum hátíðarinnar til þess að fræða fólk um hvað er til ráða þegar þau verða fyrir áreiti. Einnig verða haldnar umræður á ráðstefnuhluta hátíðarinnar þar sem farið verður yfir samstarfið og reynt að kryfja það hvað tónleikahaldarar og tónleikagestir geta gert til þess að standa með þolendum áreitis og ofbeldis og hvernig hægt er að sporna við slíkri hegðun. Gestir hátíðarinnar eru einnig hvattir til þess að passa upp á hvort annað og láta gæslu hátíðarinnar vita strax ef þau sjá eitthvað sem ekki virðist vera í lagi. „Áreiti og ofbeldi af öllu tagi er ekki liðið á Iceland Airwaves. Gestir hátíðarinnar eiga rétt á því að skemmta sér án þess að verða fyrir áreiti eða ofbeldi,“ segir í tilkynningunni. Iceland Airwaves hátíðin fer fram í 20. sinn 7-10 nóvember í miðborg Reykjavíkur en þetta verður fyrsta hátíðin síðan Sena tók við rekstri hennar.
Airwaves Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira