Hafnsögumaðurinn í Helguvík: „Ég myndi ekki vilja leggja það á minn versta óvin að lenda í þessum aðstæðum” Sylvía Hall skrifar 4. nóvember 2018 11:08 Skipið strandaði aðfararnótt laugardags. Vísir/Einar Jón Pétursson, hafnsögumaðurinn sem var um borð í skipinu Fjordvik er það strandaði, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að hann myndi ekki leggja það á sinn versta óvin að lenda í þeim aðstæðum sem hann og skipverjar lentu í aðfararnótt laugardags. Jóni og áhöfn skipsins var bjargað með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Í færslunni segir hann slysið hafa verið sér mikið áfall sem það muni taka tíma í að vinna úr því. Þá segist hann ekki kvíða sjóprófum en ætli að bíða með allar yfirlýsingar þar til þeim er lokið. Hann þakkar yfirmönnum og bæjarstjóra Reykjanesbæjar ómetanlegan stuðning sem og sínum nánustu. „Ég vil þakka ómetanlegan stuðning sem ég hef fengið frá yfirmanni mínum, bæjarstjóra, vinnufélögum, vinum, öllum þeim sem hafa hringt og sent mér skilaboð og fjölskylduna sem maður upplifir hvað er gott að eiga þegar maður lendir í svona hættu, hún dreif mig áfram eftir að skipið strandaði og allir voru komnir i öruggt skjól,“ segir Jón í færslunni. Aðstæður í Helguvík voru erfiðar og sagði Guðmundur Helgi Önundarson, vettvangsstjóri hjá Landsbjörgu, að útlitið hafi verið svart í upphafi. Björgunaraðgerðir gengu þó betur en útlit var fyrir í fyrstu og voru áhafnarmeðlimir ásamt hafsögumanni sóttir með þyrlunni rétt fyrir klukkan tvö aðfararnótt laugardags.Færslu Jóns má lesa í heild sinni hér að neðan. Strand í Helguvík Tengdar fréttir 15 manns bjargað þegar Fjordvik strandaði Fjórtán manna áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik og hafnsögumanni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í nótt eftir að skipið rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar. 3. nóvember 2018 21:00 Líklega sjór í vélarúminu "Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík. 3. nóvember 2018 09:10 Smíða pall við skipið til að koma sérfræðingum um borð Olíu lekur frá skipinu. 3. nóvember 2018 23:45 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Fleiri fréttir Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Sjá meira
Jón Pétursson, hafnsögumaðurinn sem var um borð í skipinu Fjordvik er það strandaði, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að hann myndi ekki leggja það á sinn versta óvin að lenda í þeim aðstæðum sem hann og skipverjar lentu í aðfararnótt laugardags. Jóni og áhöfn skipsins var bjargað með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Í færslunni segir hann slysið hafa verið sér mikið áfall sem það muni taka tíma í að vinna úr því. Þá segist hann ekki kvíða sjóprófum en ætli að bíða með allar yfirlýsingar þar til þeim er lokið. Hann þakkar yfirmönnum og bæjarstjóra Reykjanesbæjar ómetanlegan stuðning sem og sínum nánustu. „Ég vil þakka ómetanlegan stuðning sem ég hef fengið frá yfirmanni mínum, bæjarstjóra, vinnufélögum, vinum, öllum þeim sem hafa hringt og sent mér skilaboð og fjölskylduna sem maður upplifir hvað er gott að eiga þegar maður lendir í svona hættu, hún dreif mig áfram eftir að skipið strandaði og allir voru komnir i öruggt skjól,“ segir Jón í færslunni. Aðstæður í Helguvík voru erfiðar og sagði Guðmundur Helgi Önundarson, vettvangsstjóri hjá Landsbjörgu, að útlitið hafi verið svart í upphafi. Björgunaraðgerðir gengu þó betur en útlit var fyrir í fyrstu og voru áhafnarmeðlimir ásamt hafsögumanni sóttir með þyrlunni rétt fyrir klukkan tvö aðfararnótt laugardags.Færslu Jóns má lesa í heild sinni hér að neðan.
Strand í Helguvík Tengdar fréttir 15 manns bjargað þegar Fjordvik strandaði Fjórtán manna áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik og hafnsögumanni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í nótt eftir að skipið rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar. 3. nóvember 2018 21:00 Líklega sjór í vélarúminu "Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík. 3. nóvember 2018 09:10 Smíða pall við skipið til að koma sérfræðingum um borð Olíu lekur frá skipinu. 3. nóvember 2018 23:45 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Rannsaka mögulega stunguárás Innlent Fleiri fréttir Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Sjá meira
15 manns bjargað þegar Fjordvik strandaði Fjórtán manna áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik og hafnsögumanni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í nótt eftir að skipið rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar. 3. nóvember 2018 21:00
Líklega sjór í vélarúminu "Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík. 3. nóvember 2018 09:10
Smíða pall við skipið til að koma sérfræðingum um borð Olíu lekur frá skipinu. 3. nóvember 2018 23:45