Mannbjörg í Helguvík þar sem skip strandaði Birgir Olgeirsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 3. nóvember 2018 02:06 Sementsflutningaskipið Fjordvik rak upp í utanverðan hafnargarðinn á Helguvíkurhöfn í nótt. Fimmtán var bjargað af skipinu Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Mannbjörg varð í Helguvík í nótt eftir að sementsflutningaskipið Fjordvik frá Bahamaeyjum strandaði við innsiglinu í höfnina. Fjórtán manna áhöfn og íslenskum hafnögumanni var bjargað með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-Gná en auk hennar var TF-Líf ræst út. Á myndinni má sjá skipið sem sigla átti inn í höfnina en lenti í hafnargarðinum.Marine Traffic Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að fyrsta fasa í björgunaraðgerðum sé lokið en þær hafi verið framkvæmdar við erfiðar aðstæður. Skipverjum var komið um borð í þyrlu og flogið með þá á fast land í Helguvík. Skipið strandaði um klukkan eitt í nótt og var verkefnið í hæsta forgangi þar sem lögð var áhersla á að bjarga fólkinu um borð í skipinu. Það tókst en skipið er strand og er að lemjast í klettana við hafnargarðinn í miklu brimi. Starfsmenn Umhverfisstofnunar eru á leiðinni á vettvang með mengunarvarnarbúnað. Þá hefur verið óskað eftir aðstoð varðskipsins Týs sem er væntanlegt á vettvang um klukkan sex en skipið er úti á sjó.Fréttin var uppfærð klukkan 02:35 Strand í Helguvík Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Sjá meira
Mannbjörg varð í Helguvík í nótt eftir að sementsflutningaskipið Fjordvik frá Bahamaeyjum strandaði við innsiglinu í höfnina. Fjórtán manna áhöfn og íslenskum hafnögumanni var bjargað með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-Gná en auk hennar var TF-Líf ræst út. Á myndinni má sjá skipið sem sigla átti inn í höfnina en lenti í hafnargarðinum.Marine Traffic Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við Vísi að fyrsta fasa í björgunaraðgerðum sé lokið en þær hafi verið framkvæmdar við erfiðar aðstæður. Skipverjum var komið um borð í þyrlu og flogið með þá á fast land í Helguvík. Skipið strandaði um klukkan eitt í nótt og var verkefnið í hæsta forgangi þar sem lögð var áhersla á að bjarga fólkinu um borð í skipinu. Það tókst en skipið er strand og er að lemjast í klettana við hafnargarðinn í miklu brimi. Starfsmenn Umhverfisstofnunar eru á leiðinni á vettvang með mengunarvarnarbúnað. Þá hefur verið óskað eftir aðstoð varðskipsins Týs sem er væntanlegt á vettvang um klukkan sex en skipið er úti á sjó.Fréttin var uppfærð klukkan 02:35
Strand í Helguvík Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent