Krefjast þess að kræfur kalkúnn verði krýndur bæjarstjóri Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. nóvember 2018 20:38 Hér má sjá kalkúninn Smoke á góðri stundu. Facebook/Rick Young Villikalkúnninn Smoke hefur verið gerður að hálfgerðum heiðursbæjarstjóra í bænum Ashwaubenon í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Smoke hefur síðastliðna mánuði valdið usla í Ashwaubenon en hann hefur átt það til að standa á miðjum umferðargötum eða elta gangandi börn á leið til skóla. Stjórnvöld í bænum hafa gert ófáar, en árangurslausar, tilraunir til þess að koma böndum á hinn réttnefnda villikalkún, þar sem óttast er að hann geti valdið sjálfum sér eða öðrum skaða. Í samtali við Washington Post sagði Randy Tews, yfirmaður almenningsöryggismála í Ashwaubenon að verulega erfitt hafi reynst að ná kalkúninum snjalla. „Dýraeftirlitsfólkið okkar er nokkuð gott, en hreyfingar hans [Smoke] svipa til ninja-stríðsmanns. Þeim hefur gegnið illa að klófesta hann.“ Nú hefur Smoke öðlast velvild þó nokkurra íbúa bæjarins og hafa margir kallað eftir því að Smoke verði gerður að bæjarstjóra Ashwaubenon. Þá hefur verið stofnaður Facebook-hópur til heiðurs Smoke en hann ber nafnið Smoked Turkey – Mayor of Ashwaubenon, en það útlistast á íslensku sem Kalkúnninn Smoke – Bæjarstjóri Ashwaubenon. Hópurinn telur eins og stendur um það bil 2500 meðlimi. Þrátt fyrir samhuginn sem virðist ríkja hjá bæjarbúum í velvild sinni gagnvart kalkúninum uppátækjasama segjast yfirvöld bæjarins vona að Smoke snúi aftur til síns heima úti í nátturunni þegar snjóa tekur á svæðinu. Bandaríkin Dýr Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Villikalkúnninn Smoke hefur verið gerður að hálfgerðum heiðursbæjarstjóra í bænum Ashwaubenon í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Smoke hefur síðastliðna mánuði valdið usla í Ashwaubenon en hann hefur átt það til að standa á miðjum umferðargötum eða elta gangandi börn á leið til skóla. Stjórnvöld í bænum hafa gert ófáar, en árangurslausar, tilraunir til þess að koma böndum á hinn réttnefnda villikalkún, þar sem óttast er að hann geti valdið sjálfum sér eða öðrum skaða. Í samtali við Washington Post sagði Randy Tews, yfirmaður almenningsöryggismála í Ashwaubenon að verulega erfitt hafi reynst að ná kalkúninum snjalla. „Dýraeftirlitsfólkið okkar er nokkuð gott, en hreyfingar hans [Smoke] svipa til ninja-stríðsmanns. Þeim hefur gegnið illa að klófesta hann.“ Nú hefur Smoke öðlast velvild þó nokkurra íbúa bæjarins og hafa margir kallað eftir því að Smoke verði gerður að bæjarstjóra Ashwaubenon. Þá hefur verið stofnaður Facebook-hópur til heiðurs Smoke en hann ber nafnið Smoked Turkey – Mayor of Ashwaubenon, en það útlistast á íslensku sem Kalkúnninn Smoke – Bæjarstjóri Ashwaubenon. Hópurinn telur eins og stendur um það bil 2500 meðlimi. Þrátt fyrir samhuginn sem virðist ríkja hjá bæjarbúum í velvild sinni gagnvart kalkúninum uppátækjasama segjast yfirvöld bæjarins vona að Smoke snúi aftur til síns heima úti í nátturunni þegar snjóa tekur á svæðinu.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira