Samið við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar Sighvatur Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 12:00 Björgun bauð lægst í dýpkun Landeyjahafnar. Vísir/Óskar Pétur Vegagerðin hefur samið til þriggja ára við fyrirtækið Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum óttast að tækjakostur fyrirtækisins sé ekki nógu öflugur til verksins Samningur Vegagerðarinnar og Björgunar er fyrir árin 2019 til 2021. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni leggur Björgun til skipin Dísu, Pétur mikla, Reyni og Sóleyju til dýpkunar Landeyjahafnar.Deilt um afkastagetu Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum telja að Vegagerðin hafi ekki verið nógu kröfuhörð í útboði sínu varðandi afkastagetu. „Þetta snýr ekkert bara að Björgun, þetta snýr að því að sporin hræða. Við höfum verið með fyrirtæki sem hefur tækjakost til þess að gera þetta. Áhyggjurnar snúa að því hvort það er tækjakostur sem þarf til að dýpka hratt og vel til staðar. Við höldum ekki,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, sem vísar til fyrirtækisins Jan De Null sem hefur séð um dýpkun Landeyjahafnar.Björgun bauð lægst Vegagerðin samdi við lægstbjóðanda en Björgun bauð um 618 milljónir króna í verkið og Jan De Null 1180 milljónir. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir að reynslan sýni að Björgun hafi opnað höfnina á svipuðum tíma og Jan De Null. Tækjabúnaður erlenda fyrirtækisins hafi verið metinn betri en á móti komi að Björgun hafi sýnt að fyritækið getið dýpkað við erfiðari aðstæður. Samgöngur Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Vegagerðin hefur samið til þriggja ára við fyrirtækið Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum óttast að tækjakostur fyrirtækisins sé ekki nógu öflugur til verksins Samningur Vegagerðarinnar og Björgunar er fyrir árin 2019 til 2021. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni leggur Björgun til skipin Dísu, Pétur mikla, Reyni og Sóleyju til dýpkunar Landeyjahafnar.Deilt um afkastagetu Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum telja að Vegagerðin hafi ekki verið nógu kröfuhörð í útboði sínu varðandi afkastagetu. „Þetta snýr ekkert bara að Björgun, þetta snýr að því að sporin hræða. Við höfum verið með fyrirtæki sem hefur tækjakost til þess að gera þetta. Áhyggjurnar snúa að því hvort það er tækjakostur sem þarf til að dýpka hratt og vel til staðar. Við höldum ekki,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, sem vísar til fyrirtækisins Jan De Null sem hefur séð um dýpkun Landeyjahafnar.Björgun bauð lægst Vegagerðin samdi við lægstbjóðanda en Björgun bauð um 618 milljónir króna í verkið og Jan De Null 1180 milljónir. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir að reynslan sýni að Björgun hafi opnað höfnina á svipuðum tíma og Jan De Null. Tækjabúnaður erlenda fyrirtækisins hafi verið metinn betri en á móti komi að Björgun hafi sýnt að fyritækið getið dýpkað við erfiðari aðstæður.
Samgöngur Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira