Björk vinnur að sínum flóknustu tónleikum Birgir Olgeirsson skrifar 12. nóvember 2018 17:55 Björk Guðmundsdóttir á tónleikum. Vísir/Getty Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir verður með uppsetningu í menningarmiðstöðinni The Shed á Manhattan-eyju í New York næstkomandi vor. Sýningin ber heitið Cornucopia sem er tónleikauppsetning Bjarkar í leikstjórn Bretans John Tiffany sem hefur tvívegis verið tilnefndur til Tony-verðlauna. Verður sýningin í stærsta rými The Shed sem nefnist The McCourt. Framkvæmdir standa enn yfir á The Shed og verður Björk á meðal fyrstu listamanna til að stíga þar á stokk þegar þeim er lokið. Björk segir á Facebook-síðu sinni að hún muni verja vetrinum í undirbúning á þessari sýningu sem hún segir að sé mjög margbrotin. Hún segir að lifandi hljóðfæraflutningur muni haldast í hendur við hið stafrænan tónlistarflutning og að fjöldi samstarfsmanna muni koma að þessari sýningu. Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir verður með uppsetningu í menningarmiðstöðinni The Shed á Manhattan-eyju í New York næstkomandi vor. Sýningin ber heitið Cornucopia sem er tónleikauppsetning Bjarkar í leikstjórn Bretans John Tiffany sem hefur tvívegis verið tilnefndur til Tony-verðlauna. Verður sýningin í stærsta rými The Shed sem nefnist The McCourt. Framkvæmdir standa enn yfir á The Shed og verður Björk á meðal fyrstu listamanna til að stíga þar á stokk þegar þeim er lokið. Björk segir á Facebook-síðu sinni að hún muni verja vetrinum í undirbúning á þessari sýningu sem hún segir að sé mjög margbrotin. Hún segir að lifandi hljóðfæraflutningur muni haldast í hendur við hið stafrænan tónlistarflutning og að fjöldi samstarfsmanna muni koma að þessari sýningu.
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira