Airwaves er líka fyrir börn Benedikt Bóas skrifar 10. nóvember 2018 09:00 Natalie og félagar taka á móti barnafjölskyldum og lofa stuði og stemningu á reifi í Norræna húsinu. Fréttablaðið/Stefán Það verður ekkert til sparað á fjölskyldu-Airwaves Norræna hússins í dag. Viðburðurinn stendur yfir frá ellefu til fjögur. Það er ókeypis aðgangur og börnin fá að prófa að spila á ýmis hljóðfæri og standa á sviði. Opnaður verður tónlistarleikvöllur. Leiksvæði þar sem börn geta prufað hljóðfæri og hljóðforrit, leikið sér með hljóð og samið tónlist undir leiðsögn tónlistarfólks. Klukkan þrjú hefst svo fjölskyldureif sem Dj Yamaho, betur þekkt sem Natalie Gunnarsdóttir, stýrir. Fjölskyldur geta sameinast í danspartíi og búningar, glimmer og sjálflýsandi aukahlutir hjartanlega velkomnir. „Ég ætla að spila danstónlist frá níunda áratugnum í bland við nýtt. Þetta snýst allt um stuð og það er akkúrat það sem verður á boðstólum,“ segir Natalie um tónlistarvalið og lofar mjög góðri stuðstemningu. „Já þetta verður mega stemning. Það er búið að búa til alvöru reifstemningu í Norræna húsinu og ég virkilega hlakka til að fá krakkana og foreldrana með á dansgólfið,“ segir hún. Natalie á ekki börn sjálf en vinir hennar ætla að mæta með börnin sín. Hún gefur það heilræði að fólk mæti bara eins og það er stemmt og eins og það langar til. „Fólk mætir bara eins og því líður best. Það verður mikið um neonljós og leiserljós þannig að það myndi ekki skemma að mæta í einhverju hressandi,“ segir hún. Airwaves Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Það verður ekkert til sparað á fjölskyldu-Airwaves Norræna hússins í dag. Viðburðurinn stendur yfir frá ellefu til fjögur. Það er ókeypis aðgangur og börnin fá að prófa að spila á ýmis hljóðfæri og standa á sviði. Opnaður verður tónlistarleikvöllur. Leiksvæði þar sem börn geta prufað hljóðfæri og hljóðforrit, leikið sér með hljóð og samið tónlist undir leiðsögn tónlistarfólks. Klukkan þrjú hefst svo fjölskyldureif sem Dj Yamaho, betur þekkt sem Natalie Gunnarsdóttir, stýrir. Fjölskyldur geta sameinast í danspartíi og búningar, glimmer og sjálflýsandi aukahlutir hjartanlega velkomnir. „Ég ætla að spila danstónlist frá níunda áratugnum í bland við nýtt. Þetta snýst allt um stuð og það er akkúrat það sem verður á boðstólum,“ segir Natalie um tónlistarvalið og lofar mjög góðri stuðstemningu. „Já þetta verður mega stemning. Það er búið að búa til alvöru reifstemningu í Norræna húsinu og ég virkilega hlakka til að fá krakkana og foreldrana með á dansgólfið,“ segir hún. Natalie á ekki börn sjálf en vinir hennar ætla að mæta með börnin sín. Hún gefur það heilræði að fólk mæti bara eins og það er stemmt og eins og það langar til. „Fólk mætir bara eins og því líður best. Það verður mikið um neonljós og leiserljós þannig að það myndi ekki skemma að mæta í einhverju hressandi,“ segir hún.
Airwaves Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira