Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Sylvía Hall skrifar 25. nóvember 2018 16:10 Leikkonan segir stjörnur sem auglýsa megrunarvörur ýta undir skaðlegar hugmyndir um líkama kvenna sem hafi slæm áhrif á ungar stúlkur. Getty/NBC Leikkonan Jameela Jamil, sem fer með hlutverk Tahani í sjónvarpsþáttaröðinni The Good Place, gagnrýndi stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni eftir að Cardi B birti kostaða Instagram-færslu þar sem hún lofaði megrunarte í stuttu myndbandi. Í myndbandinu segist hún hafa náð að losa sig við aukakíló eftir meðgöngu með hjálp tesins og í raun fleiri en hún ætlaði sér. Jamil birti skjáskot af færslu Cardi B þar sem hún sagðist vona að hún og allar aðrar stjörnur sem auglýstu slíkar vörur myndu „skíta í sig á almannafæri líkt og konurnar sem kaupa vörurnar í alvöru“. Hún dregur í efa að stjörnurnar noti vörurnar í raun og veru og segir þetta vera aðeins til þess fallið að auka tekjurnar.They got Cardi B on the laxative nonsense “detox” tea. GOD I hope all these celebrities all shit their pants in public, the way the poor women who buy this nonsense upon their recommendation do. Not that they actually take this shit. They just flog it because they need MORE MONEY pic.twitter.com/OhmTjjWVOp — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Í annarri Twitter-færslu hvetur hún fylgjendur stjarnanna að borða frekar grænmeti og trefjar frekar en að treysta á megrunarte. „Þið þurfið trefjar! Ekki eitthvað sem lætur ykkur fá niðurgang daginn sem þið drekkið það og gefur ykkur harðlífi til lengri tíma,“ skrifaði Jamil.If you want to “curb your appetite” eat some damn green vegetables or have some nutritious natural vegetable soup. Don’t drink these “detox” teas. You need fiber! Not something that honestly just makes you have diarrhea the day you take it and constipates you in the long run... — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Jamil hefur áður talað gegn slíkum auglýsingum og beindi spjótum sínum að Kardashian systrum fyrr í ár þegar Kim og Khloe auglýstu báðar megrunarvörur. Kim hvatti fylgjendur sína til þess að kaupa sleikjó sem átti að minnka matarlyst á meðan Khloe auglýsti próteinhristinga.Sjá einnig: Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur „Þessi vara, sem þú þarft að nota samhliða einkaþjálfara, næringarfræðingi og lýtalækni, er á útsölu,“ skrifaði Jamil við færslu sína um Khloe Kardashian og ýjaði að þeirri staðreynd að Khloe hefur aðgang að þessum úrræðum ólíkt þeim konum sem munu treysta á slíkar vörur.Oh my god you guys! This product that must also come with a personal trainer, a dietician and a plastic surgeon is on sale! All those things in one case of non FDA approved dog shit! fabulous! pic.twitter.com/a9Qxu9jgxU — Jameela Jamil (@jameelajamil) 23 November 2018No. Fuck off. No. You terrible and toxic influence on young girls. I admire their mother’s branding capabilities, she is an exploitative but innovative genius, however this family makes me feel actual despair over what women are reduced to. pic.twitter.com/zDPN1T8sBM — Jameela Jamil (@jameelajamil) 16 May 2018 Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Sjá meira
Leikkonan Jameela Jamil, sem fer með hlutverk Tahani í sjónvarpsþáttaröðinni The Good Place, gagnrýndi stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni eftir að Cardi B birti kostaða Instagram-færslu þar sem hún lofaði megrunarte í stuttu myndbandi. Í myndbandinu segist hún hafa náð að losa sig við aukakíló eftir meðgöngu með hjálp tesins og í raun fleiri en hún ætlaði sér. Jamil birti skjáskot af færslu Cardi B þar sem hún sagðist vona að hún og allar aðrar stjörnur sem auglýstu slíkar vörur myndu „skíta í sig á almannafæri líkt og konurnar sem kaupa vörurnar í alvöru“. Hún dregur í efa að stjörnurnar noti vörurnar í raun og veru og segir þetta vera aðeins til þess fallið að auka tekjurnar.They got Cardi B on the laxative nonsense “detox” tea. GOD I hope all these celebrities all shit their pants in public, the way the poor women who buy this nonsense upon their recommendation do. Not that they actually take this shit. They just flog it because they need MORE MONEY pic.twitter.com/OhmTjjWVOp — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Í annarri Twitter-færslu hvetur hún fylgjendur stjarnanna að borða frekar grænmeti og trefjar frekar en að treysta á megrunarte. „Þið þurfið trefjar! Ekki eitthvað sem lætur ykkur fá niðurgang daginn sem þið drekkið það og gefur ykkur harðlífi til lengri tíma,“ skrifaði Jamil.If you want to “curb your appetite” eat some damn green vegetables or have some nutritious natural vegetable soup. Don’t drink these “detox” teas. You need fiber! Not something that honestly just makes you have diarrhea the day you take it and constipates you in the long run... — Jameela Jamil (@jameelajamil) 24 November 2018 Jamil hefur áður talað gegn slíkum auglýsingum og beindi spjótum sínum að Kardashian systrum fyrr í ár þegar Kim og Khloe auglýstu báðar megrunarvörur. Kim hvatti fylgjendur sína til þess að kaupa sleikjó sem átti að minnka matarlyst á meðan Khloe auglýsti próteinhristinga.Sjá einnig: Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur „Þessi vara, sem þú þarft að nota samhliða einkaþjálfara, næringarfræðingi og lýtalækni, er á útsölu,“ skrifaði Jamil við færslu sína um Khloe Kardashian og ýjaði að þeirri staðreynd að Khloe hefur aðgang að þessum úrræðum ólíkt þeim konum sem munu treysta á slíkar vörur.Oh my god you guys! This product that must also come with a personal trainer, a dietician and a plastic surgeon is on sale! All those things in one case of non FDA approved dog shit! fabulous! pic.twitter.com/a9Qxu9jgxU — Jameela Jamil (@jameelajamil) 23 November 2018No. Fuck off. No. You terrible and toxic influence on young girls. I admire their mother’s branding capabilities, she is an exploitative but innovative genius, however this family makes me feel actual despair over what women are reduced to. pic.twitter.com/zDPN1T8sBM — Jameela Jamil (@jameelajamil) 16 May 2018
Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Fleiri fréttir Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Sjá meira
Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58