Pétur Gunnarsson fallinn frá Birgir Olgeirsson skrifar 24. nóvember 2018 19:54 Pétur Gunnarsson var 58 ára gamall. Vísir Blaðamaðurinn Pétur Gunnarsson er látinn, 58 ára að aldri. Hann lést á líknardeild Landspítalans í gærkvöldi eftir að hafa greinst með krabbamein í lok júlí í fyrra. Á ferli sínum kom Pétur víða við. Að loknu stúdentsprófi starfaði hann sem lögreglumaður áður en hann fór út í blaðamennsku. Hann var lengi vel á Morgunblaðinu áður en hann fór yfir á Fréttablaðið þar sem hann var fréttastjóri á fyrstu árum blaðsins. Hann varð síðar meir ritstjóri vefmiðilsins Eyjunnar og vann einnig sem fréttastjóri á Viðskiptablaðinu. Pétur var kvæntur leikskólastjóranum Önnu Margréti Ólafsdóttur en þau áttu þrjú börn og fjölda barnabarna. Sjöunda nóvember síðastliðinn ritaði Pétur færslu á Facebook þar sem hann greindi frá því að nýr kafli væri að hefjast í lífi hans. Meinið hefði sótt á og lyfjameðferð hætt og að fram undan væri flutninga af krabbameinsdeild yfir á líknardeild. Hans hefur verið minnst á Facebook eftir að ljóst var að hann var fallinn frá. Þar á meðal er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sem var systir hans. Hún segir Pétur hafa kvatt umvafinn ást fjölskyldu sinnar. Grímur Atlason segist hafa kvatt vin sinn á líknardeildinni í liðinni viku og segist eiga eftir að sakna vinar síns og samtala þeirra. Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson minnist vinar síns Péturs á Facebook sem segir Pétur hafa verið mikið gæðablóð, frábæran blaðamann og skarpan samfélagsrýni. Andlát Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sjá meira
Blaðamaðurinn Pétur Gunnarsson er látinn, 58 ára að aldri. Hann lést á líknardeild Landspítalans í gærkvöldi eftir að hafa greinst með krabbamein í lok júlí í fyrra. Á ferli sínum kom Pétur víða við. Að loknu stúdentsprófi starfaði hann sem lögreglumaður áður en hann fór út í blaðamennsku. Hann var lengi vel á Morgunblaðinu áður en hann fór yfir á Fréttablaðið þar sem hann var fréttastjóri á fyrstu árum blaðsins. Hann varð síðar meir ritstjóri vefmiðilsins Eyjunnar og vann einnig sem fréttastjóri á Viðskiptablaðinu. Pétur var kvæntur leikskólastjóranum Önnu Margréti Ólafsdóttur en þau áttu þrjú börn og fjölda barnabarna. Sjöunda nóvember síðastliðinn ritaði Pétur færslu á Facebook þar sem hann greindi frá því að nýr kafli væri að hefjast í lífi hans. Meinið hefði sótt á og lyfjameðferð hætt og að fram undan væri flutninga af krabbameinsdeild yfir á líknardeild. Hans hefur verið minnst á Facebook eftir að ljóst var að hann var fallinn frá. Þar á meðal er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sem var systir hans. Hún segir Pétur hafa kvatt umvafinn ást fjölskyldu sinnar. Grímur Atlason segist hafa kvatt vin sinn á líknardeildinni í liðinni viku og segist eiga eftir að sakna vinar síns og samtala þeirra. Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson minnist vinar síns Péturs á Facebook sem segir Pétur hafa verið mikið gæðablóð, frábæran blaðamann og skarpan samfélagsrýni.
Andlát Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Erlent Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sjá meira