Telur tillögur gott innlegg í viðræður við ríkið um samgöngumálin Sighvatur Arnmundsson skrifar 22. nóvember 2018 08:00 Frá undirritun viljayfirlýsingar um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR „Þetta eru góðar tillögur. Það er bæði verið að ræða stofnvegi og almenningssamgöngur. Nú er það stóra verkefnið að ná samkomulagi milli allra aðila um forgangsröðun og fjármögnunarleiðir,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, um skýrslu viðræðuhóps um samgöngur. Hópurinn starfaði á grundvelli viljayfirlýsingar samgönguráðherra og SSH. Verkefnið var að leggja grunn að samkomulagi um fjármagnaða áætlun um fjárfestingar í stofnvegum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Skýrslan hefur verið kynnt ráðherra og stjórnarformanni SSH og verður gerð opinber í næstu viku. „Ég lít svo á að þessar tillögur séu mjög gott innlegg í frekari viðræður við ríkið,“ segir Rósa. Mikil vinna verði að komast að samkomulagi. „Við erum 65 prósent íbúa landsins en aðeins einn þriðji fjármagnsins sem settur er í samgöngumál í landinu fer til þessa svæðis. Það eru vonbrigði en við verðum að spila úr þessari stöðu,“ segir Rósa. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Byrjað yrði á leiðinni frá Hlemmi upp á Ártúnshöfða og frá Hlemmi niður í miðbæ. Einnig yrði tenging suður í Hamraborg og Kársnes í Kópavogi. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Sjá meira
„Þetta eru góðar tillögur. Það er bæði verið að ræða stofnvegi og almenningssamgöngur. Nú er það stóra verkefnið að ná samkomulagi milli allra aðila um forgangsröðun og fjármögnunarleiðir,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, um skýrslu viðræðuhóps um samgöngur. Hópurinn starfaði á grundvelli viljayfirlýsingar samgönguráðherra og SSH. Verkefnið var að leggja grunn að samkomulagi um fjármagnaða áætlun um fjárfestingar í stofnvegum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Skýrslan hefur verið kynnt ráðherra og stjórnarformanni SSH og verður gerð opinber í næstu viku. „Ég lít svo á að þessar tillögur séu mjög gott innlegg í frekari viðræður við ríkið,“ segir Rósa. Mikil vinna verði að komast að samkomulagi. „Við erum 65 prósent íbúa landsins en aðeins einn þriðji fjármagnsins sem settur er í samgöngumál í landinu fer til þessa svæðis. Það eru vonbrigði en við verðum að spila úr þessari stöðu,“ segir Rósa. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru í tillögunum hugmyndir um fyrsta áfanga borgarlínu sem áætlað er að verði framkvæmdur 2021-2023. Byrjað yrði á leiðinni frá Hlemmi upp á Ártúnshöfða og frá Hlemmi niður í miðbæ. Einnig yrði tenging suður í Hamraborg og Kársnes í Kópavogi.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Sjá meira