Föstudagsplaylisti Ella Grill Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. desember 2018 14:45 Elli Grill er hluti af rapphópnum Shades of Reykjavík. fbl/ernir Sérvitri rappgosinn Elli Grill á heiðurinn að lagalista vikunnar. Hann gaf nýverið út sína aðra plötu Pottþétt Elli Grill, sem er með skemmtilega nálgun á endurmótun tónlistar tíunda áratugarins. Undanfarin ár má segja að hafi verið offramboð á tónlist sem vitnar að einhverju leyti í tíunda áratuginn en eins og áður fer Elli sína eigin leið og kemst upp með það. Útgáfutónleikar plötunnar voru haldnir á Húrra síðastliðna helgi og voru að sögn mjög „spiritual“. Í kjölfarið sagðist Elli ætla að gefa út nýtt tónlistarmyndband um leið og hann nái þúsund fylgjendum á instagram. Listinn fellur vel að léttum danssporum í niðamyrkri, og má á honum m.a. finna nýja slagara með eistnesku rappstjörnunni Tommy Cash og íslenska teknó súrrealistanum Bjarka, en Elli hefur sjálfur sagst vera með teknó-ið í blóðinu. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sérvitri rappgosinn Elli Grill á heiðurinn að lagalista vikunnar. Hann gaf nýverið út sína aðra plötu Pottþétt Elli Grill, sem er með skemmtilega nálgun á endurmótun tónlistar tíunda áratugarins. Undanfarin ár má segja að hafi verið offramboð á tónlist sem vitnar að einhverju leyti í tíunda áratuginn en eins og áður fer Elli sína eigin leið og kemst upp með það. Útgáfutónleikar plötunnar voru haldnir á Húrra síðastliðna helgi og voru að sögn mjög „spiritual“. Í kjölfarið sagðist Elli ætla að gefa út nýtt tónlistarmyndband um leið og hann nái þúsund fylgjendum á instagram. Listinn fellur vel að léttum danssporum í niðamyrkri, og má á honum m.a. finna nýja slagara með eistnesku rappstjörnunni Tommy Cash og íslenska teknó súrrealistanum Bjarka, en Elli hefur sjálfur sagst vera með teknó-ið í blóðinu.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira