Fyrrverandi bæjarfulltrúi krefst milljóna Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 7. desember 2018 06:00 Borghildur Sturludóttir, stjórnmálamaður í Hafnarfirði. Fréttablaðið/Ernir Borghildur Sölvey Sturludóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, krefur bæinn um rúmlega fjórar milljónir í skaðabætur vegna brottvikningar úr starfi. Kröfubréf hennar var lagt fram á fundi bæjarráðs í gær. Krafa Borghildar byggir annars vegar á því að Einar Birki Einarsson, annan tveggja aðalmanna Bjartrar framtíðar í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili, hafi skort kjörgengi þar sem hann hafði lögheimili í Kópavogi síðasta ár kjörtímabilsins. Hún hafi þá með réttu átt að taka sæti hans í bæjarstjórn sem varamaður hans og þiggja fyrir það laun. Á ýmsu gekk innan Bjartrar framtíðar á kjörtímabilinu en flokkurinn var í meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokki. Bæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar, sögðu sig á endanum úr flokknum en héldu áfram meirihlutasamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Í kjölfarið ákvað meirihlutinn að breyta skipan í skipulags- og byggingaráði og hafnarstjórn til að tryggja meirihluta og missti Borghildur þá sæti sitt í ráðum og stjórnum hjá bænum. Gerir Borghildur einnig kröfu um bætur vegna framangreindrar brottvikningar úr launuðum nefndastörfum og vísar til þess að ekki hafi verið farið að lögum og reglum við uppsögnina og engar málefnalegar ástæður hafi legið að baki hennar. Hún vísar til álits samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um ólögmæti málsmeðferðarinnar. Birtist í Fréttablaðinu Hafnarfjörður Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Þrýstingur frá íþróttafélögum klauf Bjarta framtíð Þrýstingur íþróttafélaganna FH og Hauka um byggingu knatthúsa var ein uppspretta þeirra átaka sem geisað hafa í bæjarpólitíkinni í Hafnarfirði. Brottrekinn fulltrúi Bjartrar framtíðar leitar réttar síns hjá ráðuneytum. 13. apríl 2018 06:00 Ráku menn BF úr öllum ráðum Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar 12. apríl 2018 06:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira
Borghildur Sölvey Sturludóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, krefur bæinn um rúmlega fjórar milljónir í skaðabætur vegna brottvikningar úr starfi. Kröfubréf hennar var lagt fram á fundi bæjarráðs í gær. Krafa Borghildar byggir annars vegar á því að Einar Birki Einarsson, annan tveggja aðalmanna Bjartrar framtíðar í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili, hafi skort kjörgengi þar sem hann hafði lögheimili í Kópavogi síðasta ár kjörtímabilsins. Hún hafi þá með réttu átt að taka sæti hans í bæjarstjórn sem varamaður hans og þiggja fyrir það laun. Á ýmsu gekk innan Bjartrar framtíðar á kjörtímabilinu en flokkurinn var í meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokki. Bæjarfulltrúar Bjartrar framtíðar, sögðu sig á endanum úr flokknum en héldu áfram meirihlutasamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Í kjölfarið ákvað meirihlutinn að breyta skipan í skipulags- og byggingaráði og hafnarstjórn til að tryggja meirihluta og missti Borghildur þá sæti sitt í ráðum og stjórnum hjá bænum. Gerir Borghildur einnig kröfu um bætur vegna framangreindrar brottvikningar úr launuðum nefndastörfum og vísar til þess að ekki hafi verið farið að lögum og reglum við uppsögnina og engar málefnalegar ástæður hafi legið að baki hennar. Hún vísar til álits samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um ólögmæti málsmeðferðarinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Hafnarfjörður Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Þrýstingur frá íþróttafélögum klauf Bjarta framtíð Þrýstingur íþróttafélaganna FH og Hauka um byggingu knatthúsa var ein uppspretta þeirra átaka sem geisað hafa í bæjarpólitíkinni í Hafnarfirði. Brottrekinn fulltrúi Bjartrar framtíðar leitar réttar síns hjá ráðuneytum. 13. apríl 2018 06:00 Ráku menn BF úr öllum ráðum Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar 12. apríl 2018 06:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Innlent Fleiri fréttir Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Sjá meira
Þrýstingur frá íþróttafélögum klauf Bjarta framtíð Þrýstingur íþróttafélaganna FH og Hauka um byggingu knatthúsa var ein uppspretta þeirra átaka sem geisað hafa í bæjarpólitíkinni í Hafnarfirði. Brottrekinn fulltrúi Bjartrar framtíðar leitar réttar síns hjá ráðuneytum. 13. apríl 2018 06:00
Ráku menn BF úr öllum ráðum Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar 12. apríl 2018 06:00