Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: „Þetta er einhver lágkúrulegasta tilraun til yfirklórs sem ég hef orðið vitni að“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. desember 2018 11:41 Gunnar Gíslason þykir ekki mikið til orðræðu sexmenninganna í Klaustursupptökunum koma. Vísir/Vilhelm „Þetta er einhver lágkúrulegasta tilraun til yfirklórs sem ég hef orðið vitni að,“ segir Gunnar Gíslason bæjarfulltrúi á Akureyri fyrir Sjálfstæðisflokkinn um afsakanir nokkurra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins vegna Klaustursupptakanna svokölluðu. Hann beinir sjónum sínum sérstaklega að þætti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar leiðtoga Miðflokksins í málinu. „Aldrei hef ég orðið vitni að annarri eins umræðu og birtist okkur hjá sexmenningunum í Miðflokknum og Flokki fólksins um daginn. Það sem mér fannst sínu verra er hvernig þeir hinir sömu stunda nú yfirklór sitt.“ Gunnar beinir kastljósinu að orðræðu Sigmundar og þykir honum ekki mikið til hennar koma. „Jú það er hroki af öðrum að gagnrýna þá þar sem aðrir eru jafnvel miklu verri segir Sigmundur Davíð. Hverjir eru það spyr þá hver heilvita maður, geri ég ráð fyrir.“ Gunnar segir að það sé eins og Sigmundur sé á sérsamningi hjá fréttamönnum og dagskrárgerðarmönnum á Bylgjunni og Stöð 2. „Hann er þannig að þeir muni ekki ganga of nærri honum með spurningar sem gætu komið honum í vandræði.“ Gunnar segist skilja skilaboð Sigmundar á þá leið að nú liggi allir aðrir núverandi og fyrrverandi þingmenn og sveitarstjórnarfulltrúa undir grun.Að fullu þátttakandi í soranum „Þetta er einhver lágkúrulegasta tilraun til yfirklórs sem ég hef orðið vitni að og segir mér bara eitt, þessir einstaklingar geta ekki setið á Alþingi eftir það sem þeir hafa orðið uppvísir að bæði í orðræðunni sjálfir á barnum og yfirklórinu á eftir.“ Gunnar segir þá einnig að þótt viðkomandi taki ekki beinan þátt í umræðunum en sitji samt sem fastast án þess að mótmæla sé hann „að fullu þátttakandi í soranum“ „Mér finnst virðing Alþingis vera í húfi og ekki var mikið eftir af henni ef marka má skoðanakannanir,“ segir Gunnar. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Einn krefst viðbragða Miðflokks en annar stendur þétt við bak Sigmundar Viðbrögð formanna kjördæmisfélaga Miðflokksins um landið við Klausturupptökunum eru ólík. 30. nóvember 2018 13:00 Þingmennirnir á Klaustri skipa alla stjórn Miðflokksins Stjórn Miðflokksins er skipuð fjórum aðilum. Sömu fjórum og komu saman á Klausturbar og ræddu meðal annars kollega sína á Alþingi. 30. nóvember 2018 14:32 Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30 Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1. desember 2018 08:15 Varaþingmaður Miðflokksins vill kollegana í pásu Elvar Eyvindsson, varaþingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, telur að kollegar hans sem getið er í Klaustursupptökunum þurfi að að taka sér tímabundið hlé hið minnsta frá þingstörfum. 30. nóvember 2018 10:55 Sum ummæli þingmannanna á Klaustri komu Sigurði Inga ekki á óvart Sigurður Ingi hefur starfað náið með nokkrum umræddra þingmanna í Framsóknarflokknum. 2. desember 2018 10:38 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
„Þetta er einhver lágkúrulegasta tilraun til yfirklórs sem ég hef orðið vitni að,“ segir Gunnar Gíslason bæjarfulltrúi á Akureyri fyrir Sjálfstæðisflokkinn um afsakanir nokkurra þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins vegna Klaustursupptakanna svokölluðu. Hann beinir sjónum sínum sérstaklega að þætti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar leiðtoga Miðflokksins í málinu. „Aldrei hef ég orðið vitni að annarri eins umræðu og birtist okkur hjá sexmenningunum í Miðflokknum og Flokki fólksins um daginn. Það sem mér fannst sínu verra er hvernig þeir hinir sömu stunda nú yfirklór sitt.“ Gunnar beinir kastljósinu að orðræðu Sigmundar og þykir honum ekki mikið til hennar koma. „Jú það er hroki af öðrum að gagnrýna þá þar sem aðrir eru jafnvel miklu verri segir Sigmundur Davíð. Hverjir eru það spyr þá hver heilvita maður, geri ég ráð fyrir.“ Gunnar segir að það sé eins og Sigmundur sé á sérsamningi hjá fréttamönnum og dagskrárgerðarmönnum á Bylgjunni og Stöð 2. „Hann er þannig að þeir muni ekki ganga of nærri honum með spurningar sem gætu komið honum í vandræði.“ Gunnar segist skilja skilaboð Sigmundar á þá leið að nú liggi allir aðrir núverandi og fyrrverandi þingmenn og sveitarstjórnarfulltrúa undir grun.Að fullu þátttakandi í soranum „Þetta er einhver lágkúrulegasta tilraun til yfirklórs sem ég hef orðið vitni að og segir mér bara eitt, þessir einstaklingar geta ekki setið á Alþingi eftir það sem þeir hafa orðið uppvísir að bæði í orðræðunni sjálfir á barnum og yfirklórinu á eftir.“ Gunnar segir þá einnig að þótt viðkomandi taki ekki beinan þátt í umræðunum en sitji samt sem fastast án þess að mótmæla sé hann „að fullu þátttakandi í soranum“ „Mér finnst virðing Alþingis vera í húfi og ekki var mikið eftir af henni ef marka má skoðanakannanir,“ segir Gunnar.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Einn krefst viðbragða Miðflokks en annar stendur þétt við bak Sigmundar Viðbrögð formanna kjördæmisfélaga Miðflokksins um landið við Klausturupptökunum eru ólík. 30. nóvember 2018 13:00 Þingmennirnir á Klaustri skipa alla stjórn Miðflokksins Stjórn Miðflokksins er skipuð fjórum aðilum. Sömu fjórum og komu saman á Klausturbar og ræddu meðal annars kollega sína á Alþingi. 30. nóvember 2018 14:32 Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30 Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1. desember 2018 08:15 Varaþingmaður Miðflokksins vill kollegana í pásu Elvar Eyvindsson, varaþingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, telur að kollegar hans sem getið er í Klaustursupptökunum þurfi að að taka sér tímabundið hlé hið minnsta frá þingstörfum. 30. nóvember 2018 10:55 Sum ummæli þingmannanna á Klaustri komu Sigurði Inga ekki á óvart Sigurður Ingi hefur starfað náið með nokkrum umræddra þingmanna í Framsóknarflokknum. 2. desember 2018 10:38 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
Einn krefst viðbragða Miðflokks en annar stendur þétt við bak Sigmundar Viðbrögð formanna kjördæmisfélaga Miðflokksins um landið við Klausturupptökunum eru ólík. 30. nóvember 2018 13:00
Þingmennirnir á Klaustri skipa alla stjórn Miðflokksins Stjórn Miðflokksins er skipuð fjórum aðilum. Sömu fjórum og komu saman á Klausturbar og ræddu meðal annars kollega sína á Alþingi. 30. nóvember 2018 14:32
Sigmundur Davíð segist ekki hafa íhugað stöðu sína Formaður Miðflokksins segir þingmenn sem voru reknir úr Flokki fólksins velkomna í Miðflokkinn en að hann hafi ekki sjálfur íhugað að segja af sér. 30. nóvember 2018 18:30
Tveir í leyfi og tveir reknir til áhrifaleysis Fyrrverandi utanríkisráðherra og andlit herferðar gegn kynbundnu misrétti flýr í launalaust leyfi vegna ummæla sinna í garð kvenna. 1. desember 2018 08:15
Varaþingmaður Miðflokksins vill kollegana í pásu Elvar Eyvindsson, varaþingmaður Miðflokksins í Suðurkjördæmi, telur að kollegar hans sem getið er í Klaustursupptökunum þurfi að að taka sér tímabundið hlé hið minnsta frá þingstörfum. 30. nóvember 2018 10:55
Sum ummæli þingmannanna á Klaustri komu Sigurði Inga ekki á óvart Sigurður Ingi hefur starfað náið með nokkrum umræddra þingmanna í Framsóknarflokknum. 2. desember 2018 10:38