Bára leitar til Ragnars Aðalsteinssonar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. desember 2018 10:25 Ragnar Aðalsteinsson og kollegar hans á lögmannsstofunni Rétti munu veita Báru Halldórsdóttur, fötlunaraktívista og uppljóstrara í Klaustursmálinu svokallaða lagalega aðstoð. Bára tók upp samtal þingmanna á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn. Meðal þingmannanna voru fjórir úr röðum Miðflokksins sem vilja að málið fái meðferð fyrir dómstólum.RÚV greindi frá því að Ragnar hefði tekið málið að sér ásamt Auði Tinnu Aðalbjarnardóttur en þau eru kollegar á Rétti.Vísir/BaldurRagnar, sem hefur marga fjöruna sopið og meðal annars verið í broddi fylkingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum undanfarin ár, segir mörg álitaefni í málinu. Í fyrstu var greindu fjölmiðlar frá því að Bára ætti að gefa skýrslu í dómssal. Það hefur verið leiðrétt en dómstjóri og héraðsdómari í Héraðsdómi Reykjavíkur hafa útskýrt að aðeins eigi að tilkynna Báru um að mögulega verði höfðað mál gegn henni. „Þetta er allt mjög óljóst,“ segir Ragnar aðspurður um hvað muni gerast þegar Bára mætir í dómssal á mánudaginn. Upphaflega hafi málið snúið að því að komast að því hver hefði tekið upp samtal sexmenninganna. Það hafi svo breyst þegar Bára steig fram og viðurkenndi að hafa tekið það upp á síma sinn. „Þá bað lögmaður fjórmenninganna um að fyrirtakan yrði ekki felld niður. Mér er algjörlega óljóst hvað eigi að gerast í fyrirtökunni,“ segir Ragnar og tekur undir með blaðamanni að um óvissuferð sé að ræða. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Bára rangfeðruð í boðun héraðsdómara Héraðsdómari áréttar að Bára hafi ekki verið boðuð til skýrslutöku í málinu, líkt og fjölmiðlar hafa haldið fram. 12. desember 2018 12:03 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira
Ragnar Aðalsteinsson og kollegar hans á lögmannsstofunni Rétti munu veita Báru Halldórsdóttur, fötlunaraktívista og uppljóstrara í Klaustursmálinu svokallaða lagalega aðstoð. Bára tók upp samtal þingmanna á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn. Meðal þingmannanna voru fjórir úr röðum Miðflokksins sem vilja að málið fái meðferð fyrir dómstólum.RÚV greindi frá því að Ragnar hefði tekið málið að sér ásamt Auði Tinnu Aðalbjarnardóttur en þau eru kollegar á Rétti.Vísir/BaldurRagnar, sem hefur marga fjöruna sopið og meðal annars verið í broddi fylkingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum undanfarin ár, segir mörg álitaefni í málinu. Í fyrstu var greindu fjölmiðlar frá því að Bára ætti að gefa skýrslu í dómssal. Það hefur verið leiðrétt en dómstjóri og héraðsdómari í Héraðsdómi Reykjavíkur hafa útskýrt að aðeins eigi að tilkynna Báru um að mögulega verði höfðað mál gegn henni. „Þetta er allt mjög óljóst,“ segir Ragnar aðspurður um hvað muni gerast þegar Bára mætir í dómssal á mánudaginn. Upphaflega hafi málið snúið að því að komast að því hver hefði tekið upp samtal sexmenninganna. Það hafi svo breyst þegar Bára steig fram og viðurkenndi að hafa tekið það upp á síma sinn. „Þá bað lögmaður fjórmenninganna um að fyrirtakan yrði ekki felld niður. Mér er algjörlega óljóst hvað eigi að gerast í fyrirtökunni,“ segir Ragnar og tekur undir með blaðamanni að um óvissuferð sé að ræða.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Bára rangfeðruð í boðun héraðsdómara Héraðsdómari áréttar að Bára hafi ekki verið boðuð til skýrslutöku í málinu, líkt og fjölmiðlar hafa haldið fram. 12. desember 2018 12:03 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Sjá meira
Bára rangfeðruð í boðun héraðsdómara Héraðsdómari áréttar að Bára hafi ekki verið boðuð til skýrslutöku í málinu, líkt og fjölmiðlar hafa haldið fram. 12. desember 2018 12:03