Föstudagsplaylisti Hatara Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 28. desember 2018 14:45 Endalok Hatara eru yfirvofandi. Ásta Sif Árnadóttir Á síðasta föstudegi ársins heldur margmiðlunarsamsteypan Hatari sína síðustu tónleika. Það er því vel við hæfi að síðasti föstudagslagalisti ársins sé settur saman af sveitinni. Löngu er uppselt á tónleikana í almennri miðasölu en örfáir miðar verða í boði við hurð. Mælt er með að gestir mæti tímanlega þegar miðasala opnar klukkan 20:00 til að næla sér í miða. Uppljóstrarinn þjóðkunni Bára Halldórsdóttir uppgötvaði Hatara aðeins nýlega og bað fyrr í dag um miða í athugasemd við viðburðinn á Facebook. Svikamylla ehf., rekstraraðili Hatara, varð við bóninni. „Ef einhver hefur með aðdáunarverðum hætti afhjúpað linnulausa svikamyllu hversdagsleikans á árinu sem senn er liðið ert það þú, en Hatari hefur ekki náð því yfirlýsta markmiði á sínum stutta og árangurssnauða ferli, eins og fram hefur komið. Megi miðarnir gleðja þig nú á þessum síðustu dögum fulltrúalýðræðisins,“ kom meðal annars fram í svari Svikamyllu. Fyrir viku síðan birti sveitin svo sína síðustu útgáfu, lagið Spillingardans. Árið 2017 hafði stuttskífan Neysluvara komið út, þeirra eina áþreifanlega útgáfa. Hér að neðan má hlýða á endalokalagalista Hatara. Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Hljómsveitin Hatari lýkur störfum um áramótin Hljómsveitin Hatari hyggst ljúka störfum um áramótin en stefnir þó á tónleika þann 28. desember sem eins konar lokahnykk í starfi sveitarinnar. 21. desember 2018 08:00 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Á síðasta föstudegi ársins heldur margmiðlunarsamsteypan Hatari sína síðustu tónleika. Það er því vel við hæfi að síðasti föstudagslagalisti ársins sé settur saman af sveitinni. Löngu er uppselt á tónleikana í almennri miðasölu en örfáir miðar verða í boði við hurð. Mælt er með að gestir mæti tímanlega þegar miðasala opnar klukkan 20:00 til að næla sér í miða. Uppljóstrarinn þjóðkunni Bára Halldórsdóttir uppgötvaði Hatara aðeins nýlega og bað fyrr í dag um miða í athugasemd við viðburðinn á Facebook. Svikamylla ehf., rekstraraðili Hatara, varð við bóninni. „Ef einhver hefur með aðdáunarverðum hætti afhjúpað linnulausa svikamyllu hversdagsleikans á árinu sem senn er liðið ert það þú, en Hatari hefur ekki náð því yfirlýsta markmiði á sínum stutta og árangurssnauða ferli, eins og fram hefur komið. Megi miðarnir gleðja þig nú á þessum síðustu dögum fulltrúalýðræðisins,“ kom meðal annars fram í svari Svikamyllu. Fyrir viku síðan birti sveitin svo sína síðustu útgáfu, lagið Spillingardans. Árið 2017 hafði stuttskífan Neysluvara komið út, þeirra eina áþreifanlega útgáfa. Hér að neðan má hlýða á endalokalagalista Hatara.
Föstudagsplaylistinn Tengdar fréttir Hljómsveitin Hatari lýkur störfum um áramótin Hljómsveitin Hatari hyggst ljúka störfum um áramótin en stefnir þó á tónleika þann 28. desember sem eins konar lokahnykk í starfi sveitarinnar. 21. desember 2018 08:00 Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Hatari lýkur störfum um áramótin Hljómsveitin Hatari hyggst ljúka störfum um áramótin en stefnir þó á tónleika þann 28. desember sem eins konar lokahnykk í starfi sveitarinnar. 21. desember 2018 08:00